Um var að ræða fyrsta leik liðanna í milliriðli en bæði lið voru stigalaus og því mátti búast við hörkuleik. Þýskaland, með Alfreð Gíslason við stjórnvölin, er á heimavelli og stemningin í Köln gríðarleg. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður þekktur sem Twitter, á meðan leik stóð.
Það var margt sem fór í gegnum höfuð fólks fyrir leik.
Það sem vantar hjá landsliðinu á þessu móti er fyrirliða-bandið. #EMRUV #Handbolti pic.twitter.com/YTibAoCz04
— Theodór Sigurðsson (@Teddisig13) January 18, 2024
#EMRUV pic.twitter.com/etKBLrvk7j
— Andrés Kristjánsson (@AK74SR) January 18, 2024
Nýr dagur ný áskorun. Íslenska landsliðið er gott lið. Mjög gott. Í dag ýta strákarnir öllu til hliðar, kalla fram klassa handboltamennina sem þeir eru og vinna Þjóðverja með þremur Ég hef mikla trú á þeim. Áfram Ísland #emruv #handbolti
— Gaui Árna (@gauiarna) January 18, 2024
Var þetta stafsetningar villa í nafninu á höllinni? Á þetta ekki að vera Laxness Arena Hehe #emruv
— Erna Jóhannesdóttir (@ernajo83) January 18, 2024
Í gær spáði Stefán Árnason íslenskum sigri á Þjóðverjum. Af þessu eru mörg vitni.
— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 18, 2024
Alveg sama um urslitin, vil bara spirit #strakarnirokkar
— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) January 18, 2024
Það er 100% að þessir spillingarbræður á flautunni muni ráða miklu hvernig þessi handboltaleikur fer.
— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) January 18, 2024
Þjóðsöngur Íslands var spilaður á um það bil sjöföldum hraða.
þessi fáránlegi þjóðsöngur okkar verður bara komískur á svona hröðu tempói
— bolli (@ill_ob) January 16, 2024
Íslenski þjóðsöngurinn spilaður á 20 földum hraða í staðinn fyrir hinn venjulega tvöfalda hraða. Greinilega auðvelt að ruglast á 2 og 20. Þjóðverjum verður refsað fyrir þessi mistök.
— Gunnar Andreas Kristinsson (@GunnarAndreasK) January 18, 2024
Þessi þjóðsöngur já
— Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) January 18, 2024
Ooog þjóðsöngurinn var spilaður afturábak #emruv
— Einar Ragnar (@EinarRagnar) January 18, 2024
Illu er víst best af lokið segja þeir #lofsöngurinn
— Örn Rúnar Magnússon (@ossimagg) January 18, 2024
pökkum þessari virðingarlausu þjóð saman #emruv
— Henrý (@henrythor) January 18, 2024
Svipurinn á Viktori Gísla var frábær #emruv
— Kristín Eva (@Kristinevab) January 18, 2024
Var þetta Young Nazareth remixið?
— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) January 18, 2024
Ok, nú þarf að refsa þessum Þjóðverjum fyrir ömurlegustu útgáfu íslenska þjóðsöngsins sem heyrst hefur.
— Karen Kjartansdottir (@karenkjartansd) January 18, 2024
Þessir drengir eru að fara vinna þennan leik. Þjóðsöngsklikkið verður fararheill. #égtrúi
— Gudni Mar Hardarson (@GudniMarH) January 18, 2024
Það er einhvernvegin lýsandi fyrir allt þetta mót hjá okkur að byrja leikinn á því að spila þjóðsönginn afturábak #emruv
— Hrund Heiðrúnardóttir (@HrundSnorradot1) January 18, 2024
Áfram átti Ísland erfitt með að skora úr vítum og hornafærum. Þá átti markvörður Þýskalands stórleik.
Styttri upphitun í fótbolta. Vítakeppni á öllum æfingu. #handbolti
— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 18, 2024
Koma svo strákar #handbolti #emruv
— Gaui Árna (@gauiarna) January 18, 2024
Koma svo strákar #handbolti #emruv
— Gaui Árna (@gauiarna) January 18, 2024
Það er rannsóknarefni þessi vítanýting eða vöntun á henni öllu heldur hjá strákunum okkar. #emruv
— Kiddi Agnarsson (@Kiddi) January 18, 2024
Við erum að jarða Þjóðverjana í xG í fyrri hálfleik #Handkastið
— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 18, 2024
Ætli hornamennirnir loki augum áður en þeir skjóta #handbolti #emruv
— Gaui Árna (@gauiarna) January 18, 2024
Meikar það sens að segja að sóknarleikurinn sé lélegur eða bras þegar við fáum víti og dauðafæri endalaust en klikkum? Er það ekki einmitt góður sóknarleikur?
— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 18, 2024
Það sem Sigvaldi veit er að ef þú ert með 200 cm x 210 kg þýskan markvörð í rammanum sem ofan á allt heitir Wolff þá er eina leiðin að byrja leikinn á því að fórna skoti í að bomba í nýrað á honum pic.twitter.com/9xCe2v792a
— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) January 18, 2024
Verðum nú að gefa Alfreð og Þjóðverjunum að það var snjallt að taka fjarlægja mjöðmina úr þessum markmanni #emruv
— Árni Helgason (@arnih) January 18, 2024
Þetta hornadæmi er orðið pínlegt. Það þarf að skrá tæknifeil á þann sem gefur í hornið!!#handbolti #emruv
— Gaui Árna (@gauiarna) January 18, 2024
Islands procenter fra hjørnet under EM:
— Oliver Preben Jørgensen (@oliverpreben) January 18, 2024
Venstre fløj: 7/15 (47%)
Højre fløj: 9/23 (39%)
I alt: 16/38 (42%)
Þau sem fylgjast grannt með körfubolta velta fyrir sér af hverju það er ekki skotklukka.
Eitt í þessu, afhverju er ekki skotklukka í handbolta?
— Haukur Heiðar (@haukurh) January 18, 2024
Fólk var ekki ánægt með dómarapar leiksins.
Hef þá á tilfinningunni að @RanieNro sé ekki hrifinn af þessum dómurum. #emruv
— Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) January 18, 2024
Hérna, í hvaða flokkunartunnu hendum við þessum dómurum?? #emruv
— Lobba (@Lobbsterinn) January 18, 2024
Tvær mínútur á þessa dómara #emruv
— Brynhildur Breiðholtsdóttir (@BrynhildurYrsa) January 18, 2024
Frábær leikur. Vörn og markvarsla í hæsta gæðaflokki og sóknin virkilega góð. Nú svíða dauðafærin. Helv. dómararnir lélegastir á vellinum. Hvernig má það vera að svona spillingarpungar dæmi á Evrópumóti #handbolti #emruv
— Gaui Árna (@gauiarna) January 18, 2024
allavega annar þessara var að dæma leikinn núna... áhugarvert að þeir fá bara að halda áfram að dæma #emruv pic.twitter.com/orkUBZsF03
— Hrólfur (@eyjolfsson42) January 18, 2024
Gnarr, Knorr eða Knörr?
nafnið Knorr er af sama stofni og Gnarr, dregið af Knörr
— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) January 18, 2024
Það er kraftur í þýska liðinu #knorr #emruv
— Hrund Heiðrúnardóttir (@HrundSnorradot1) January 18, 2024
Ég hefði kallað hey bollasúpan þín á Knorr og það hefði gjörsamlega brotið hann og við unnið leikinn.. ef ég hefði verið þarna #emruv #strakarnirokkar
— Fannar Veturliðason (@veturlidason) January 18, 2024
Frábær vörn í fyrri hálfleik, spilum best í rauðu og Guðjón Valur mætti.
Ýmir stórkostlegur í fyrri hálfleik í vörninni. Líka með stæla, elska að sjá þetta!
— Rúnar Kárason (@runarkarason) January 18, 2024
Fyrir næsta stórmót bið ég forráðamenn HSÍ vinsamlegast að leggja þessum hvítu búningum og græja rauða strax! Við spilum alltaf best í rauðu! #handkastið pic.twitter.com/DvILeKkfDg
— Stymmi Klippari (@StySig) January 18, 2024
I m nervous watching this people!
— Gary Neville (@GNev2) January 18, 2024
Ok Guðjón Valur er í stúkunni! Inná með hann #emruv
— Hrund Heiðrúnardóttir (@HrundSnorradot1) January 18, 2024
Guðjón Valur, ertu til í að byrja aftur? #handbolti
— Halldór Halldórsson (@HalldorHall) January 18, 2024
Janus Daði Smárason var frábær í síðari hálfleik, Ýmir Örn Gíslason stóð vörnina vel og Björgvin Páll Gústavsson varði tvö víti.
Okkar allra besti Bjöggi
— lottumix (@karlott87718302) January 18, 2024
Við áttum síðan Janus inni!#emruv
— Úlfur Ólafsson (@ulfurolafs) January 18, 2024
Ýmir Örn og Janus eru að standa sig frábærlega á móti Þýskalandi. Átta sig klárlega á sinni framtíðarstöðu í landsliðinu. Það þurfa fleiri að fá smá hita. #handbolti
— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 18, 2024
Ísland var grátlega nálægt því að jafna metin undir lok leiks en allt kom fyrir ekki og súrt tap niðurstaðan.
ÞETTA ER TVÍGRIP á Juri Knorr
— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 18, 2024
Drasl pic.twitter.com/OvBK1l9mZw
Þetta var í raun mögnuð frammistaða hjá þessu íslenska liði í miklu mótlæti allan leikinn. Það þarf að gefa þessu tíma. Dómgæslan var í raun glæpsamleg. Við eigum að styðja þessa gaura alla leið. Menn geta gagnrýnt teymið en uppleggið var frábært. Áfram Ísland.
— Valur handbolti (@valurhandbolti) January 18, 2024
Steps, double bounce and time on Knorr in the last seconds, or what do you think? #handball
— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 18, 2024
Þetta var sterk frammistaða, leiðileg úrslit en allt gefið í þetta sem var geggjað.
— Gummi Ben (@GummiBen) January 18, 2024
last seconds between vs. #ehfeuro2024 #heretoplay pic.twitter.com/AW8cd6xUWU
— EHF EURO (@EHFEURO) January 18, 2024
Þegar hjartalæknir hringir í mig á morgun að spyrja út í púlsinn minn þá er það á ykkur #emruv
— Tanja Ísfjörð (@tanjaisfjord) January 18, 2024