Þessi keppandi var sendur heim úr Idolinu Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. janúar 2024 22:32 Einn keppandi var sendur heim í kvöld. Það eru því sex keppendur eftir. Næsta úrslitakvöld fer fram í beinni útsendingu á Stöð 2 næstkomandi föstudagskvöld. Gotti B Annar þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, sjö keppendur mættu til leiks en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. Þema kvöldsins var níundi áratugurinn og keppendur fluttu af því tilefni 80s-lög sem endurspegluðu áratuginn. Eins og fyrsta kvöldið voru örlög keppenda í höndum áhorfenda en ekki dómara og munu úrslit næstu þátta Idolsins ráðast í símakosningu. Í síðasta þætti var met slegið í símakosningunni en það met var slegið í kvöld og hafa aldrei áður borist jafn mörg atkvæði í sögu keppninnar. Höskuldarviðvörun - ef þú hefur ekki horft á Idol þátt gærkvöldsins - ekki lesa lengra. Þegar niðurstaða úr símakosningunni var kynnt kom í ljós að það var söngkonan Birgitta sem þurfti að taka pokann sinn. Hún flutti ódauðlega hittarann Holding Out For a Hero sem Bonnie Tyler samdi fyrir myndina Footloose. Birgitta fékk mjög jákvæða umsögn frá ölllum dómurunum sem voru ánægðir að sjá hana demba sér í rokkið og sagði Bríet: „Þú varst í kvöld að sýna okkur nýja hlið sem er mjög mikilvægt en ég fann að þér fannst það smá óþægilegt, það var einhver smá dofi yfir þér. En það er af því þú ert að stækka og þegar maður er að stækka þarf maður að prófa eitthvað nýtt.“ Þrátt fyrir hetjulega frammistöðu náði Birgitta ekki að vinna áhorfendur á sitt band.Vísir/Gotti „Þú ert geggjuð rokkstjarna allt í einu. Algjör hetja og mjög hressandi að heyra þig í þessum heimi,“ sagði Daníel Ágúst sem skynjaði þó smá óöryggi í byrjun. „Þetta var svakalegur flutningur og þú kemur mér alltaf meira og meira á óvart,“ sagði Herra Hnetusmjör og bætti við „Því lengra sem þú komst inn í lagið og þarna undir lokin var þetta bara galið. Takk fyrir.“ Nú eru sex keppendur eftir í Idolinu þau Elísabet, Stefán Óli, Ólafur Jóhann, Jóna Margrét, Björgvin og Anna Fanney. Næsta úrslitakvöld fer fram næstkomandi föstudagskvöld, aftur í beinni útsendingu frá Fossaleyni. Idol Tónlist Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Fleiri fréttir Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá meira
Þema kvöldsins var níundi áratugurinn og keppendur fluttu af því tilefni 80s-lög sem endurspegluðu áratuginn. Eins og fyrsta kvöldið voru örlög keppenda í höndum áhorfenda en ekki dómara og munu úrslit næstu þátta Idolsins ráðast í símakosningu. Í síðasta þætti var met slegið í símakosningunni en það met var slegið í kvöld og hafa aldrei áður borist jafn mörg atkvæði í sögu keppninnar. Höskuldarviðvörun - ef þú hefur ekki horft á Idol þátt gærkvöldsins - ekki lesa lengra. Þegar niðurstaða úr símakosningunni var kynnt kom í ljós að það var söngkonan Birgitta sem þurfti að taka pokann sinn. Hún flutti ódauðlega hittarann Holding Out For a Hero sem Bonnie Tyler samdi fyrir myndina Footloose. Birgitta fékk mjög jákvæða umsögn frá ölllum dómurunum sem voru ánægðir að sjá hana demba sér í rokkið og sagði Bríet: „Þú varst í kvöld að sýna okkur nýja hlið sem er mjög mikilvægt en ég fann að þér fannst það smá óþægilegt, það var einhver smá dofi yfir þér. En það er af því þú ert að stækka og þegar maður er að stækka þarf maður að prófa eitthvað nýtt.“ Þrátt fyrir hetjulega frammistöðu náði Birgitta ekki að vinna áhorfendur á sitt band.Vísir/Gotti „Þú ert geggjuð rokkstjarna allt í einu. Algjör hetja og mjög hressandi að heyra þig í þessum heimi,“ sagði Daníel Ágúst sem skynjaði þó smá óöryggi í byrjun. „Þetta var svakalegur flutningur og þú kemur mér alltaf meira og meira á óvart,“ sagði Herra Hnetusmjör og bætti við „Því lengra sem þú komst inn í lagið og þarna undir lokin var þetta bara galið. Takk fyrir.“ Nú eru sex keppendur eftir í Idolinu þau Elísabet, Stefán Óli, Ólafur Jóhann, Jóna Margrét, Björgvin og Anna Fanney. Næsta úrslitakvöld fer fram næstkomandi föstudagskvöld, aftur í beinni útsendingu frá Fossaleyni.
Idol Tónlist Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Fleiri fréttir Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá meira