Sprenghlægilegt að sjá pabba sinn á dansgólfinu Rakel Sveinsdóttir skrifar 20. janúar 2024 10:00 Ólöf Kristrún Pétursdóttir, stjórnarkona í UAK, verkefnafulltrúi hjá KLAK-Icelandic Startups og nemi í hátækniverkfræði í HR, finnst almennt gott að byrja daginn snemma þótt óneitanlega sé það freistandi á köldum vetrarmorgnum að liggja undir hlýrri sænginni. Vísir/RAX Ólöf Kristrún Pétursdóttir, stjórnarkona í UAK, verkefnafulltrúi hjá KLAK-Icelandic Startups og nemi í hátækniverkfræði í HR, segist þeim megin í lífinu að hláturinn lengi lífið og á auðvelt með að skella uppúr yfir alls konar hlutum í daglegu lífi. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég hef alltaf verið mikil morgunmanneskja og finnst gott að byrja daginn snemma. Ég ætla nú samt ekki að neita því að í vetrarmyrkrinu er aðeins hlýrra undir sænginni.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Ég er með fasta morgunrútínu heima og finnst gott að hafa tíma fyrir það. Svo er langbest ef ég næ að koma inn hreyfingu á morgnana. Við vinkonurnar erum duglegar að skipuleggja okkur saman, enda höfum við komist að því að það er miklu erfiðara að skrópa ef hinar eru að bíða eftir manni.“ Hvað í daglegu lífi fær þig alltaf til að hlæja jafn mikið? Æ, það er svo margt sem fær mig til að hlæja. Það þarf nú ekki meira en að horfa á The Office, spila nýjasta jólaspilið, fylgjast með pabba á dansgólfinu eða spjalla um atburði gærkvöldsins við vinkonurnar. Amma Kristrún sagði alltaf að hláturinn lengdi lífið og ég reyni að vera þeim megin í tilverunni.“ Ólöf er alltaf með skrifblokk á sér og þegar henni finnst hún vera að drukkna í verkefnum, getur það skipt sköpum að skrifa bara niður öll verkefnin og halda utan um þau þar. Vísir/RAX Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Efst á baugi hjá mér núna, auðvitað fyrir utan skóla og vinnu, er stjórnarseta í UAK. Vorönn félagsins er að hefjast og undirbúningur fyrir opnunarviðburðinn í fullum gangi. Opnunarviðburðurinn er 24. janúar í Grósku og ber yfirskriftina: Forysta í breyttum heimi. Það er opinn viðburður, ókeypis inn og við fáum til okkar frábæra gesti, þær Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Rebekku Rún Jóhannesdóttur. Helsta markmið UAK er að stuðla að jafnrétti, hugarfarsbreytingu og framþróun í íslensku samfélagi. Félagið skapar vettvang fyrir konur til að fræðast, hvetja og efla hver aðra. Það var svo sannarlega byrjunin á ótrúlegu ferðalagi að skrá mig í UAK. Ég hef kynnst þvílíkum kvenskörungum og kem út af hverjum viðburði full eldmóðs og innblásturs. Ég hvet þau sem hafa áhuga að kynna sér starfsemina og mæli auðvitað með því að ganga í félagið á heimasíðu UAK. Mér finnst alltaf gaman þegar það er nóg að gera og það er ekki minna viðburðaríkt í vinnunni hjá KLAK þessa dagana. Við erum að keyra af stað Gulleggið, stærstu frumkvöðlakeppni landsins, sem hefst með Masterclass í Grósku í dag.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Undanfarið ár hef ég verið með marga bolta á lofti með háskólanáminu. Eitt af því sem ég hef tileinkað mér á þessum tíma er að ganga alltaf með skrifblokk. Þegar mér líður eins og ég sé að drukkna í verkefnum, þá hefur það verið algjör „game changer" að skrifa öll verkefnin niður á blað og halda utanum framvindu þeirra þar. En svo finnst mér líka góð hvatning, þegar verkefnin líta út fyrir að vera óyfirstíganleg, að ímynda mér að ég standi hinumegin við fjallið, horfi tilbaka og hugsi: Þetta hafðist!“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég ætla nú ekkert að ljúga því, að öll kvöld séu eins hjá mér. Ég reyni að vera spontant og er dugleg að stökkva í allskonar vitleysu með fólkinu mínu. Kvöldin eru því eins fjölbreytt og þau eru mörg, en svo kemur það nú fyrir að ég komi mér bara vel fyrir í sjónvarpssófanum. Annars finnst mér næs að enda daginn í kvöldsundi og vera komin í háttinn fyrir miðnætti.“ Kaffispjallið Tengdar fréttir „Nú skal það takast að setjast yfir bækurnar og klára prófið“ Albert Magnússon, umboðsaðili fyrir Lindex og Gina Tricot, segist sjá svolítið af sjálfum sér í elsta syninum, sem vakir fram á nætur yfir háskólanáminu. Sem eitt sinn var venjan hjá honum en nú er öldin önnur og hann orðinn mjög kvöldsvæfur. Albert segist alltaf upplifa áramótin sem ákveðin kaflaskil og áramótaheitið í ár er að klára flugnámið. 13. janúar 2024 10:00 „Hef oft grínast með að langa að verða ruslamálaráðherra“ Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp Reykjavík, segist klárlega samsvara sig við karakterinn í áramótaskaupinu sem endaði með að flokka sjálfan sig. Og telur reyndar að sjálf hafi hún bæði flokkað og endurnýtt sjálfan sig. 6. janúar 2024 10:00 Kaffispjallið 2023: A týpur, B týpur, rómantík og alls kyns uppljóstranir Það eru alls kyns leyndarmál og skrýtnar venjur sem opinberast í kaffispjallinu á Vísi á laugardögum. Þegar að við fáum að kynnast fólki aðeins betur en eingöngu sem talsmenn vinnunnar sinnar. Því lífiði er jú meira en bara vinna. 30. desember 2023 10:00 Jólabarnið týndist: „Ég er að færast upp skalann aftur, segi sex“ Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segist hafa týnt jólabarninu svolítið í sér um tíma. Það er þó að breytast aftur og í dag gefur hún sjálfri sér sex í einkunn sem jólabarn á skalnum 1-10. Með stækkandi fjölskyldu eru nýjar hefðir að bætast við um jólin. 23. desember 2023 10:01 „Ég fæ líklega kartöflu í skóinn á morgun, er það ekki?“ Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital segist svo laglaus að hann sé vinsamlegast beðinn um að þegja þegar það er samsöngur. Snorri viðurkennir að stelast stundum í vasareikni eða excel þegar enginn sér til á kvöldin. 16. desember 2023 10:01 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég hef alltaf verið mikil morgunmanneskja og finnst gott að byrja daginn snemma. Ég ætla nú samt ekki að neita því að í vetrarmyrkrinu er aðeins hlýrra undir sænginni.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Ég er með fasta morgunrútínu heima og finnst gott að hafa tíma fyrir það. Svo er langbest ef ég næ að koma inn hreyfingu á morgnana. Við vinkonurnar erum duglegar að skipuleggja okkur saman, enda höfum við komist að því að það er miklu erfiðara að skrópa ef hinar eru að bíða eftir manni.“ Hvað í daglegu lífi fær þig alltaf til að hlæja jafn mikið? Æ, það er svo margt sem fær mig til að hlæja. Það þarf nú ekki meira en að horfa á The Office, spila nýjasta jólaspilið, fylgjast með pabba á dansgólfinu eða spjalla um atburði gærkvöldsins við vinkonurnar. Amma Kristrún sagði alltaf að hláturinn lengdi lífið og ég reyni að vera þeim megin í tilverunni.“ Ólöf er alltaf með skrifblokk á sér og þegar henni finnst hún vera að drukkna í verkefnum, getur það skipt sköpum að skrifa bara niður öll verkefnin og halda utan um þau þar. Vísir/RAX Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Efst á baugi hjá mér núna, auðvitað fyrir utan skóla og vinnu, er stjórnarseta í UAK. Vorönn félagsins er að hefjast og undirbúningur fyrir opnunarviðburðinn í fullum gangi. Opnunarviðburðurinn er 24. janúar í Grósku og ber yfirskriftina: Forysta í breyttum heimi. Það er opinn viðburður, ókeypis inn og við fáum til okkar frábæra gesti, þær Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Rebekku Rún Jóhannesdóttur. Helsta markmið UAK er að stuðla að jafnrétti, hugarfarsbreytingu og framþróun í íslensku samfélagi. Félagið skapar vettvang fyrir konur til að fræðast, hvetja og efla hver aðra. Það var svo sannarlega byrjunin á ótrúlegu ferðalagi að skrá mig í UAK. Ég hef kynnst þvílíkum kvenskörungum og kem út af hverjum viðburði full eldmóðs og innblásturs. Ég hvet þau sem hafa áhuga að kynna sér starfsemina og mæli auðvitað með því að ganga í félagið á heimasíðu UAK. Mér finnst alltaf gaman þegar það er nóg að gera og það er ekki minna viðburðaríkt í vinnunni hjá KLAK þessa dagana. Við erum að keyra af stað Gulleggið, stærstu frumkvöðlakeppni landsins, sem hefst með Masterclass í Grósku í dag.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Undanfarið ár hef ég verið með marga bolta á lofti með háskólanáminu. Eitt af því sem ég hef tileinkað mér á þessum tíma er að ganga alltaf með skrifblokk. Þegar mér líður eins og ég sé að drukkna í verkefnum, þá hefur það verið algjör „game changer" að skrifa öll verkefnin niður á blað og halda utanum framvindu þeirra þar. En svo finnst mér líka góð hvatning, þegar verkefnin líta út fyrir að vera óyfirstíganleg, að ímynda mér að ég standi hinumegin við fjallið, horfi tilbaka og hugsi: Þetta hafðist!“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég ætla nú ekkert að ljúga því, að öll kvöld séu eins hjá mér. Ég reyni að vera spontant og er dugleg að stökkva í allskonar vitleysu með fólkinu mínu. Kvöldin eru því eins fjölbreytt og þau eru mörg, en svo kemur það nú fyrir að ég komi mér bara vel fyrir í sjónvarpssófanum. Annars finnst mér næs að enda daginn í kvöldsundi og vera komin í háttinn fyrir miðnætti.“
Kaffispjallið Tengdar fréttir „Nú skal það takast að setjast yfir bækurnar og klára prófið“ Albert Magnússon, umboðsaðili fyrir Lindex og Gina Tricot, segist sjá svolítið af sjálfum sér í elsta syninum, sem vakir fram á nætur yfir háskólanáminu. Sem eitt sinn var venjan hjá honum en nú er öldin önnur og hann orðinn mjög kvöldsvæfur. Albert segist alltaf upplifa áramótin sem ákveðin kaflaskil og áramótaheitið í ár er að klára flugnámið. 13. janúar 2024 10:00 „Hef oft grínast með að langa að verða ruslamálaráðherra“ Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp Reykjavík, segist klárlega samsvara sig við karakterinn í áramótaskaupinu sem endaði með að flokka sjálfan sig. Og telur reyndar að sjálf hafi hún bæði flokkað og endurnýtt sjálfan sig. 6. janúar 2024 10:00 Kaffispjallið 2023: A týpur, B týpur, rómantík og alls kyns uppljóstranir Það eru alls kyns leyndarmál og skrýtnar venjur sem opinberast í kaffispjallinu á Vísi á laugardögum. Þegar að við fáum að kynnast fólki aðeins betur en eingöngu sem talsmenn vinnunnar sinnar. Því lífiði er jú meira en bara vinna. 30. desember 2023 10:00 Jólabarnið týndist: „Ég er að færast upp skalann aftur, segi sex“ Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segist hafa týnt jólabarninu svolítið í sér um tíma. Það er þó að breytast aftur og í dag gefur hún sjálfri sér sex í einkunn sem jólabarn á skalnum 1-10. Með stækkandi fjölskyldu eru nýjar hefðir að bætast við um jólin. 23. desember 2023 10:01 „Ég fæ líklega kartöflu í skóinn á morgun, er það ekki?“ Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital segist svo laglaus að hann sé vinsamlegast beðinn um að þegja þegar það er samsöngur. Snorri viðurkennir að stelast stundum í vasareikni eða excel þegar enginn sér til á kvöldin. 16. desember 2023 10:01 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
„Nú skal það takast að setjast yfir bækurnar og klára prófið“ Albert Magnússon, umboðsaðili fyrir Lindex og Gina Tricot, segist sjá svolítið af sjálfum sér í elsta syninum, sem vakir fram á nætur yfir háskólanáminu. Sem eitt sinn var venjan hjá honum en nú er öldin önnur og hann orðinn mjög kvöldsvæfur. Albert segist alltaf upplifa áramótin sem ákveðin kaflaskil og áramótaheitið í ár er að klára flugnámið. 13. janúar 2024 10:00
„Hef oft grínast með að langa að verða ruslamálaráðherra“ Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp Reykjavík, segist klárlega samsvara sig við karakterinn í áramótaskaupinu sem endaði með að flokka sjálfan sig. Og telur reyndar að sjálf hafi hún bæði flokkað og endurnýtt sjálfan sig. 6. janúar 2024 10:00
Kaffispjallið 2023: A týpur, B týpur, rómantík og alls kyns uppljóstranir Það eru alls kyns leyndarmál og skrýtnar venjur sem opinberast í kaffispjallinu á Vísi á laugardögum. Þegar að við fáum að kynnast fólki aðeins betur en eingöngu sem talsmenn vinnunnar sinnar. Því lífiði er jú meira en bara vinna. 30. desember 2023 10:00
Jólabarnið týndist: „Ég er að færast upp skalann aftur, segi sex“ Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, segist hafa týnt jólabarninu svolítið í sér um tíma. Það er þó að breytast aftur og í dag gefur hún sjálfri sér sex í einkunn sem jólabarn á skalnum 1-10. Með stækkandi fjölskyldu eru nýjar hefðir að bætast við um jólin. 23. desember 2023 10:01
„Ég fæ líklega kartöflu í skóinn á morgun, er það ekki?“ Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital segist svo laglaus að hann sé vinsamlegast beðinn um að þegja þegar það er samsöngur. Snorri viðurkennir að stelast stundum í vasareikni eða excel þegar enginn sér til á kvöldin. 16. desember 2023 10:01