Uppgötvuðu tugi nýrra sjávarlífvera við Tenerife Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. janúar 2024 23:38 Vísindamenn Ocean Census hafa uppgötvað tugi nýrra lífvera við Tenerife. Þeir segjast hins vegar vera í kapphlaupi við tímann vegna þess að fjöldi dýra séu í útrýmingarhættu af völdum hnattrænnar hlýnunar og áhrifa mannsins. Hópur vísindamanna hefur uppgötvað tugi nýrra sjávarlífvera undan ströndum Tenerife. Fjöldi nýrra tegunda kom vísindamönnunum á óvart. Hópurinn hefur á síðasta árinu notað kafbát til að fara í kringum eyjuna og rannsakað dýralíf neðansjávar. Sumar lífveranna eru það litlar að þær sjást einungis í smásjá en aðrar eru stærri og sjást með berum augum, þar á meðal ígulker, sniglar og ormar. „Við áttum ekki von á að finna svona margar tegundir. Ef við finnum svona margar nýjar tegundir hér á Tenerife ímyndið ykkur þá þegar við förum til annarra heimshluta þar sem næstum engar vísindarannsóknir hafa farið fram eða í hafdjúpin sem hafa aðeins verið rannsökuð að litlum hluta,“ sagði Alex Rogers, líffræðingur og forstjóri Ocean Census, um uppgötvanir vísindamannanna. Rogers segir hnattræna hlýnun og áhrif mannsins ýta mörgum tegundum í átt til útrýmingar. „Ég held að það sé óhætt að segja að við séum í kapphlaupi við tímann. Áhrif mannsins, ofeiði, framkvæmdir á ströndum, mengun og svo framvegis og hnattræn ógn loftslagsbreytinga hrekur nú margar tegundir í átt til útrýmingar,“ sagði hann. Spánn Hafið Dýr Kanaríeyjar Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Hópurinn hefur á síðasta árinu notað kafbát til að fara í kringum eyjuna og rannsakað dýralíf neðansjávar. Sumar lífveranna eru það litlar að þær sjást einungis í smásjá en aðrar eru stærri og sjást með berum augum, þar á meðal ígulker, sniglar og ormar. „Við áttum ekki von á að finna svona margar tegundir. Ef við finnum svona margar nýjar tegundir hér á Tenerife ímyndið ykkur þá þegar við förum til annarra heimshluta þar sem næstum engar vísindarannsóknir hafa farið fram eða í hafdjúpin sem hafa aðeins verið rannsökuð að litlum hluta,“ sagði Alex Rogers, líffræðingur og forstjóri Ocean Census, um uppgötvanir vísindamannanna. Rogers segir hnattræna hlýnun og áhrif mannsins ýta mörgum tegundum í átt til útrýmingar. „Ég held að það sé óhætt að segja að við séum í kapphlaupi við tímann. Áhrif mannsins, ofeiði, framkvæmdir á ströndum, mengun og svo framvegis og hnattræn ógn loftslagsbreytinga hrekur nú margar tegundir í átt til útrýmingar,“ sagði hann.
Spánn Hafið Dýr Kanaríeyjar Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira