Janúar = Prufumánuður Anna Claessen skrifar 22. janúar 2024 08:01 Hvað ef janúar væri prufumánuður?Hvað ertu búin að læra?Hvað viltu gera öðruvísi í febrúar? Flestir byrja nýja árið spenntir með há markmið. Nú skal mæta í ræktina, borða hollar, standa sig í námi og vinnu, hitta vini og fjölskyldu og gera alla hlutina sem þú er búin/n/ð að fresta. Hvernig gekk það? Ertu á bömmer núna í lok janúar því það virðist ekki hafa tekist eins og þig langaði? Komu upp veikindi eða aðrar hindranir? Í stað þess að hætta alveg líkt og flestir gera á hinum alræmda Quitters day (á föstudegi aðra vikuna í janúar skv. Strava hlaupaappinu)...hvernig væri að líta á janúar sem prufumánuð?Hvað myndirðu gera öðruvísi í febrúar?Hvað ertu búin að læra um sjálfan þig? Fórstu meira í ræktina fyrri part eða seinni part?Þartu meiri svefn? Setja hluti í dagskrána svo þeir gerist?Búa til plan? Kerfi sem virkar?Fá stuðning? Hjálp frá öðrum? Árið er rétt byrjað! Bara af því að janúar var ekki 100% þýðir ekki að þú sért úr leik. Taktu andartak, fáðu þér vatnssopa og taktu svo stöðuna. Eins og í tölvuleik, hugsaðu hvað ætlar þú að gera öðruvísi í næsta leik? Höfundur er alþjóðlega vottaður markþjálfi og einkaþjálfari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson Skoðun Ævintýralegar eftiráskýringar Hildur Sverrisdóttir Skoðun Kjósum Vinstri græn til áhrifa Svandísi Svavarsdóttur Skoðun Það er verið að ljúga að okkur Hildur Þórðardóttir Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Frjálsar handfæraveiðar Kári Jónsson Skoðun 100 þúsund á mánuði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Að vera stjórntækur að mati Viðreisnar Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Skilningsleysi xD og xM á hælisleitendakerfinu Kári Allansson Skoðun Með háskólapróf til að snýta og skeina? Hildur Sólmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson skrifar Skoðun Ævintýralegar eftiráskýringar Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Kjósum Vinstri græn til áhrifa Svandísi Svavarsdóttur skrifar Skoðun Frjálsar handfæraveiðar Kári Jónsson skrifar Skoðun Að vera stjórntækur að mati Viðreisnar Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Skilningsleysi xD og xM á hælisleitendakerfinu Kári Allansson skrifar Skoðun Börn á Íslandi, best í heimi! Sigríður Gísladóttir skrifar Skoðun Engin eftirspurn eftir vindorkuverum Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Börn með ADHD mega bara bíða Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað á ég að gera við barnið mitt þegar það vex úr grasi? Fjóla Hrund Björnsdóttir skrifar Skoðun Af hverju stappa börn niður fótunum? Hans Steinar Bjarnason skrifar Skoðun Afurðastöðvar í samkeppni við sjálfar sig? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Leikskólamálin – eitt stærsta jafnréttismálið Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfest í mínum skóla Sigmar Þormar skrifar Skoðun Á réttri leið Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Íslenskt loftslagsflóttafólk og kosningarnar Halldór Reynisson skrifar Skoðun Á degi barnsins Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Veiðileyfagjaldið og flokkarnir Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Frelsi eykur fjölbreytni og er hvetjandi fyrir samfélagið Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Fólkið sem Sjálfstæðisflokkurinn og Viðreisn treystir ekki Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hvar býr lýðræðið? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Óraunhæf tilboð Jón Hákon Halldórsson skrifar Skoðun Ný Ölfusárbrú – skynsamlegt val fyrir framtíðina Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Okkar plan virkar - þetta er allt að koma! Lilja Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Dagur mannréttinda barna 20. nóvember Salvör Nordal skrifar Skoðun Tillaga í sjókvíaeldismálum Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Ólafsfjörður og Dalvík: Kraftaverk að enginn hafi látið lífið Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Við kjósum velferð dýra Kristinn Hugason skrifar Skoðun Pólitísk loforð Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Örugg landamæri eru forgangsmál Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Hvað ef janúar væri prufumánuður?Hvað ertu búin að læra?Hvað viltu gera öðruvísi í febrúar? Flestir byrja nýja árið spenntir með há markmið. Nú skal mæta í ræktina, borða hollar, standa sig í námi og vinnu, hitta vini og fjölskyldu og gera alla hlutina sem þú er búin/n/ð að fresta. Hvernig gekk það? Ertu á bömmer núna í lok janúar því það virðist ekki hafa tekist eins og þig langaði? Komu upp veikindi eða aðrar hindranir? Í stað þess að hætta alveg líkt og flestir gera á hinum alræmda Quitters day (á föstudegi aðra vikuna í janúar skv. Strava hlaupaappinu)...hvernig væri að líta á janúar sem prufumánuð?Hvað myndirðu gera öðruvísi í febrúar?Hvað ertu búin að læra um sjálfan þig? Fórstu meira í ræktina fyrri part eða seinni part?Þartu meiri svefn? Setja hluti í dagskrána svo þeir gerist?Búa til plan? Kerfi sem virkar?Fá stuðning? Hjálp frá öðrum? Árið er rétt byrjað! Bara af því að janúar var ekki 100% þýðir ekki að þú sért úr leik. Taktu andartak, fáðu þér vatnssopa og taktu svo stöðuna. Eins og í tölvuleik, hugsaðu hvað ætlar þú að gera öðruvísi í næsta leik? Höfundur er alþjóðlega vottaður markþjálfi og einkaþjálfari.
Skoðun Ólafsfjörður og Dalvík: Kraftaverk að enginn hafi látið lífið Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar