Algjör markaþurrð í nýju samstarfi Messi og Suárez Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2024 16:00 Undirbúningstímabilið byrjar ekki vel hjá Lionel Messi og félögum Inter Miami þegar kemur að því að setja boltann í mark mótherjanna. Getty/Carmen Mandato Vinirnir Lionel Messi og Luis Suárez eru sameinaðir á nýjan leik inn á fótboltavellinum en það er ekki hægt að segja að þeir fari vel af stað með Inter Miami liðinu. Suárez samdi við bandaríska félagið á dögunum og er enn af mörgum vinum Messi sem Inter Miami hefur samið við á síðustu misserum. Nýtt tímabil er að hefjast og undirbúningstímabilið er nú í fullum gangi. Inter Miami er nú búið að spila tvo æfingarleiki þar sem þeir vinirnir Messi og Suárez hafa byrjað saman í framlínunni. Þetta eru tveir af bestu sóknarmönnum heims síðasta áratuginn en uppskeran er heldur rýr í þessum fyrstu leikjum. Tonight s Starting XI vs FC Dallas 6PM ET | Stream live here https://t.co/xA4nhOOdHm, https://t.co/s0kWYOW9dw pic.twitter.com/TsuCD2pYls— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) January 22, 2024 Útkoman úr þessum tveimur leikjum en nefnilega allt annað en glæsileg. Inter Miami tapaði 1-0 á móti FC Dallas í nótt og gerði markalaust jafntefli í fyrsta æfingarleiknum sínum. Liðið er því búið að spila tvo heila leiki án þess að skora eitt einasta mark. Messi var með 11 mörk og 5 stoðsendingar í 14 leikjum á sínu fyrsta tímabili og hjálpaði því að vinna deildabikarinn. Hann er vissulega að verða 37 ára gamall í sumar en það er engu að síður búist við því að hann geti tekið MLS-deildina með trompi í ár. Næst á dagskrá er ferðalag til Sádi-Arabíu þar sem liðið mætir Al Hilal næsta mánudag og svo liði Cristiano Ronaldo, Al-Nassr, í framhaldinu. Liðið á einnig eftir að fara til Hong Kong en tímabilið í MLS-deildinni hefst síðan 22. febrúar. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira
Suárez samdi við bandaríska félagið á dögunum og er enn af mörgum vinum Messi sem Inter Miami hefur samið við á síðustu misserum. Nýtt tímabil er að hefjast og undirbúningstímabilið er nú í fullum gangi. Inter Miami er nú búið að spila tvo æfingarleiki þar sem þeir vinirnir Messi og Suárez hafa byrjað saman í framlínunni. Þetta eru tveir af bestu sóknarmönnum heims síðasta áratuginn en uppskeran er heldur rýr í þessum fyrstu leikjum. Tonight s Starting XI vs FC Dallas 6PM ET | Stream live here https://t.co/xA4nhOOdHm, https://t.co/s0kWYOW9dw pic.twitter.com/TsuCD2pYls— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) January 22, 2024 Útkoman úr þessum tveimur leikjum en nefnilega allt annað en glæsileg. Inter Miami tapaði 1-0 á móti FC Dallas í nótt og gerði markalaust jafntefli í fyrsta æfingarleiknum sínum. Liðið er því búið að spila tvo heila leiki án þess að skora eitt einasta mark. Messi var með 11 mörk og 5 stoðsendingar í 14 leikjum á sínu fyrsta tímabili og hjálpaði því að vinna deildabikarinn. Hann er vissulega að verða 37 ára gamall í sumar en það er engu að síður búist við því að hann geti tekið MLS-deildina með trompi í ár. Næst á dagskrá er ferðalag til Sádi-Arabíu þar sem liðið mætir Al Hilal næsta mánudag og svo liði Cristiano Ronaldo, Al-Nassr, í framhaldinu. Liðið á einnig eftir að fara til Hong Kong en tímabilið í MLS-deildinni hefst síðan 22. febrúar.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Sjá meira