Samfélagsmiðlar um leik Íslands gegn Austurríki: Seinni hálfleikur vonbrigði Andri Már Eggertsson skrifar 24. janúar 2024 16:36 Stuðningsmenn Íslands létu vel í sér heyra í höllinni Vísir/Vilhelm Íslenska landsliðið vann tveggja marka sigur gegn Austurríki 24-26 í síðasta leik í milliriðli á EM karla í handbolta. Aðdáendur íslenska landsliðsins fóru yfir leikinn og létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlum. Úrslitaleikur. Það er best, mesta spennan, mest undir og mesti fögnuðurinn. Áfram Ísland!!! pic.twitter.com/QO0w40CpkH— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 24, 2024 Aron Pálmarsson byrjaði leikinn frábærlega. AP4 sé hann fyrir mér með 9-10 slummur í dag. 👊👊— Rikki G (@RikkiGje) January 24, 2024 AP4 revenge tour #emruv— Guðmundur Egill (@gudmegill) January 24, 2024 Constantin Möstl, markmaður Austurríkis, og Viktor Gísli Hallgrímsson, markmaður Íslands, vörðu báðir frábærlega í fyrri hálfleik. We have 𝑎 𝑔𝑜𝑎𝑙𝑘𝑒𝑒𝑝𝑒𝑟𝑠 𝑑𝑢𝑒𝑙 😳#ehfeuro2024 #heretoplay #AUTISL @HSI_Iceland pic.twitter.com/i2FRIjqLQV— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2024 Only god knows whast Constantin Möstl is eating at breakfast 😱😅#ehfeuro2024 #heretoplay #AUTISL @HandballAustria pic.twitter.com/9PvN4ByYJP— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2024 Það var mikil ánægja með Snorra Stein í hálfleik Walking along, Singing a song walking in a Snorri wonderland pic.twitter.com/zrOR1j56wd— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 24, 2024 Eftir frábæran endi á fyrri hálfleik gekk ekkert upp í síðari hálfleik. Þetta er alvöru þrot. Úff.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 24, 2024 Er Ómar bara dottinn í áskriftina á mínútum aftur? Viggó og Hauk takk. Ekkert flæði í þessu.— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 24, 2024 Barnabarn HK, Einar Þorsteinn verður að fara fá mínútur í vörninni. Hann er búinn að sanna sig gegn Austurríki! #handbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 24, 2024 Man ekki eftir öðru eins afhroði. Þetta Austurríska lið getur ekkert?— Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) January 24, 2024 Reynslan hjá Austurríki að skila þessu fyrir þá gegn ungu og reynslu litlu íslensku liði. Við verðum betri eftir 3-4 ár.— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 24, 2024 Bjarki Már Elísson klikkaði á víti bjarki, vippa yfir markmanninn í næsta víti takk, virkar alltaf— Tómas (@tommisteindors) January 24, 2024 Það er óvíst hvort Ísland kemst á Ólympíuleikana Langar engann á Ólympíuleika 😡— Gaui Árna (@gauiarna) January 24, 2024 Aron lét Nikola Bilyk heyra það Aron Palmarrson saying "fuck off" to Nikola Bilyk after hitting him in the head is a new low on this @EHFEURO! Not to mention German fans in the Arena. These Austrian players are heroes!!!— Nedzad Smajlagic (@NedzadCipe) January 24, 2024 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Úrslitaleikur. Það er best, mesta spennan, mest undir og mesti fögnuðurinn. Áfram Ísland!!! pic.twitter.com/QO0w40CpkH— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 24, 2024 Aron Pálmarsson byrjaði leikinn frábærlega. AP4 sé hann fyrir mér með 9-10 slummur í dag. 👊👊— Rikki G (@RikkiGje) January 24, 2024 AP4 revenge tour #emruv— Guðmundur Egill (@gudmegill) January 24, 2024 Constantin Möstl, markmaður Austurríkis, og Viktor Gísli Hallgrímsson, markmaður Íslands, vörðu báðir frábærlega í fyrri hálfleik. We have 𝑎 𝑔𝑜𝑎𝑙𝑘𝑒𝑒𝑝𝑒𝑟𝑠 𝑑𝑢𝑒𝑙 😳#ehfeuro2024 #heretoplay #AUTISL @HSI_Iceland pic.twitter.com/i2FRIjqLQV— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2024 Only god knows whast Constantin Möstl is eating at breakfast 😱😅#ehfeuro2024 #heretoplay #AUTISL @HandballAustria pic.twitter.com/9PvN4ByYJP— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2024 Það var mikil ánægja með Snorra Stein í hálfleik Walking along, Singing a song walking in a Snorri wonderland pic.twitter.com/zrOR1j56wd— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 24, 2024 Eftir frábæran endi á fyrri hálfleik gekk ekkert upp í síðari hálfleik. Þetta er alvöru þrot. Úff.— Henry Birgir (@henrybirgir) January 24, 2024 Er Ómar bara dottinn í áskriftina á mínútum aftur? Viggó og Hauk takk. Ekkert flæði í þessu.— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 24, 2024 Barnabarn HK, Einar Þorsteinn verður að fara fá mínútur í vörninni. Hann er búinn að sanna sig gegn Austurríki! #handbolti— Ómar Stefánsson (@OmarStef) January 24, 2024 Man ekki eftir öðru eins afhroði. Þetta Austurríska lið getur ekkert?— Ásmundur Atlason (@AsmundurAtlason) January 24, 2024 Reynslan hjá Austurríki að skila þessu fyrir þá gegn ungu og reynslu litlu íslensku liði. Við verðum betri eftir 3-4 ár.— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 24, 2024 Bjarki Már Elísson klikkaði á víti bjarki, vippa yfir markmanninn í næsta víti takk, virkar alltaf— Tómas (@tommisteindors) January 24, 2024 Það er óvíst hvort Ísland kemst á Ólympíuleikana Langar engann á Ólympíuleika 😡— Gaui Árna (@gauiarna) January 24, 2024 Aron lét Nikola Bilyk heyra það Aron Palmarrson saying "fuck off" to Nikola Bilyk after hitting him in the head is a new low on this @EHFEURO! Not to mention German fans in the Arena. These Austrian players are heroes!!!— Nedzad Smajlagic (@NedzadCipe) January 24, 2024
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira