Handbolti

Mynda­syrpa frá síðasta leik mótsins

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Stórglæsilegir stuðningsmenn í Lanxess hollinni í Köln
Stórglæsilegir stuðningsmenn í Lanxess hollinni í Köln vísir / vilhelm

Íslenska landsliðið vann tveggja marka sigur í síðasta leik Evrópumótsins gegn Austurríki í gær. Eftir úrslit gærdagsins er mótinu lokið hjá Íslandi og draumur liðsins um að komast á Ólympíuleikana er úti. 

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var í Lanxess höllinni í Köln og fangaði stemninguna í síðasta leik Íslands á mótinu. 

Elliði Snær sýnir snilldartaktavísir / vilhelm
Aðeins ýtt í Aron Pálmarssonvísir / vilhelm
Viktor Gísli varði virkilega vel í fyrri hálfleik
(Gegnum) brotvísir / vilhelm
Ómar Ingi horfir eftir boltanumvísir / vilhelm
Björgvin Páll horfir svekktur eftir skotivísir / vilhelm
Constantin Möstl varði eins og berserkur og var valinn maður leiksins vísir / vilhelm
Áhyggjufullur varamannabekkurvísir / vilhelm
Snorri Steinn drífur boltann aftur í leikvísir / vilhelm
Sigvaldi hangir í manninumConstantin Möstl
Svekkelsi í andlitum strákannavísir / vilhelm
Ísland Austurríki milliriðill á EM karla í handbolta í Kölnvísir / vilhelm
Klappað fyrir áhorfendum í lok leiks vísir / vilhelm

Tengdar fréttir

Skýrsla Sindra: Þeir voru svo sannar­lega veikir

Á einhvern ótrúlegan hátt enn með góða von um að komast á Ólympíuleika, langt yfir á móti bensínlausum Austurríkismönnum, undirstrikuðu strákarnir okkar það sem komið hefur í ljós á EM. Að það er eitthvað stórkostlega mikið að og í dag er Ísland veikt lið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×