Rúllaði upp Djokovic og komst í úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2024 10:19 Jannik Sinner fagnar sigri og sæti í úrslitaleiknum. Getty/Shi Tang Serbinn Novak Djokovic er úr leik á Opna ástralska risamótinu í tennis eftir tap á móti Jannik Sinner í undanúrslitunum. Sinner fór mjög illa með efsta manninn á heimslistanum í fyrstu tveimur settunum sem hann vann 6-1 og 6-2. Djokovic kom til baka og vann þriðja settið 7-6 en Sinner tryggði sér sigurinn með því að vinna fjórða settið 6-3 og þar með leikinn 3-1. Hann vann því þrjú sett mjög sannfærandi og rúllaði upp goðsögninni. - Jannik Sinner makes history en route to reaching his first-ever Grand Slam final #AusOpen pic.twitter.com/88MnpBVAmu— Eurosport (@eurosport) January 26, 2024 Djokovic hafði unnið 34 leiki í röð á Opna ástralska meistaramótinu sem hann hefur unnið tíu sinnum á ferlinum. Draumur Djokovic um 25 risatitilinn á ferlinum verður því að bíða eitthvað en með því kemst hann upp fyrir Margaret Court. Sinner er 22 ára gamall Ítali sem hafði fyrir þetta mót lengst komist í undanúrslit á risamóti en það var á Wimbledon mótinu í fyrra. Sinner mætir annað hvort Daniil Medvedev eða Alexander Zverev í úrslitaleiknum en þeir mætast í seinni undanúrslitaleiknum. Jannik Sinner just did the impossible! pic.twitter.com/9yMlg04zy6— US Open Tennis (@usopen) January 26, 2024 Tennis Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Sinner fór mjög illa með efsta manninn á heimslistanum í fyrstu tveimur settunum sem hann vann 6-1 og 6-2. Djokovic kom til baka og vann þriðja settið 7-6 en Sinner tryggði sér sigurinn með því að vinna fjórða settið 6-3 og þar með leikinn 3-1. Hann vann því þrjú sett mjög sannfærandi og rúllaði upp goðsögninni. - Jannik Sinner makes history en route to reaching his first-ever Grand Slam final #AusOpen pic.twitter.com/88MnpBVAmu— Eurosport (@eurosport) January 26, 2024 Djokovic hafði unnið 34 leiki í röð á Opna ástralska meistaramótinu sem hann hefur unnið tíu sinnum á ferlinum. Draumur Djokovic um 25 risatitilinn á ferlinum verður því að bíða eitthvað en með því kemst hann upp fyrir Margaret Court. Sinner er 22 ára gamall Ítali sem hafði fyrir þetta mót lengst komist í undanúrslit á risamóti en það var á Wimbledon mótinu í fyrra. Sinner mætir annað hvort Daniil Medvedev eða Alexander Zverev í úrslitaleiknum en þeir mætast í seinni undanúrslitaleiknum. Jannik Sinner just did the impossible! pic.twitter.com/9yMlg04zy6— US Open Tennis (@usopen) January 26, 2024
Tennis Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira