Norris skrifar undar nýjan samning og stefnir á heimsmeistaratitil Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. janúar 2024 20:15 Lando Norris verður áfram hjá McLaren. Edmund So/Eurasia Sport Images/Getty Images Lando Norris hefur skrifað undir nýjan samning við McLaren í Formúlu 1 og segist vera sannfærður um það að hann geti orðið heimsmeistari með liðinu. Fyrri samningur Norris gilti út tímabilið 2025 og átti hann því enn tvö tímabil eftir á samningi sínum. Hann hefur nú skrifað undir nýjan samning sem heldur honum hjá McLaren næstu ár, en ekki kemur fram hversu langur nýi samningurinn er. Here to stay. 🧡 @LandoNorris pic.twitter.com/4Kyir4W4RO— McLaren (@McLarenF1) January 26, 2024 Einhverjir bjuggust við því að Norris gæti reynt að næla sér í sæti hjá Red Bull, ríkjandi heimsmeisturum bílasmiða, á næsta tímabili, en Sergio Perez er samningslaus. Norris segir það þó ekki hafa verið erfitt að taka ákvörðun um að framlengja við McLaren. „Ég elska að vera hérna. Ég er búinn að elska það frá fyrsta degi og ég er orðinn stór hluti af þessari fjölskyldu. Ég vil halda þessari sögu áfram og reyna að ná markmiði okkar,“ sagði Norris í samtali við Sky Sports. „Við vorum á réttri leið á síðasta tímabili og það heldur vonandi áfram. Það mun hjálpa okkur að ná markmiði okkar að vinna heimsmeistaratitilinn.“ Akstursíþróttir Mest lesið Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fyrri samningur Norris gilti út tímabilið 2025 og átti hann því enn tvö tímabil eftir á samningi sínum. Hann hefur nú skrifað undir nýjan samning sem heldur honum hjá McLaren næstu ár, en ekki kemur fram hversu langur nýi samningurinn er. Here to stay. 🧡 @LandoNorris pic.twitter.com/4Kyir4W4RO— McLaren (@McLarenF1) January 26, 2024 Einhverjir bjuggust við því að Norris gæti reynt að næla sér í sæti hjá Red Bull, ríkjandi heimsmeisturum bílasmiða, á næsta tímabili, en Sergio Perez er samningslaus. Norris segir það þó ekki hafa verið erfitt að taka ákvörðun um að framlengja við McLaren. „Ég elska að vera hérna. Ég er búinn að elska það frá fyrsta degi og ég er orðinn stór hluti af þessari fjölskyldu. Ég vil halda þessari sögu áfram og reyna að ná markmiði okkar,“ sagði Norris í samtali við Sky Sports. „Við vorum á réttri leið á síðasta tímabili og það heldur vonandi áfram. Það mun hjálpa okkur að ná markmiði okkar að vinna heimsmeistaratitilinn.“
Akstursíþróttir Mest lesið Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira