Dýrasta konan í knattspyrnusögunni Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. janúar 2024 15:45 Mayra Ramirez sátt á nýja heimavelli sínum, Stamford Bridge. Mayra Ramirez varð í gær dýrasta konan í knattspyrnusögunni þegar hún fluttist frá Levante á Spáni til Chelsea á Englandi fyrir 450.000 evrur. Andvirði sölunnar er sagt um 450.000 evrur, upphæð sem gæti hækkað um aðrar 50.000 evrur. Ramirez tekur því fram úr enska landsliðskonunni Keiru Walsh, sem var seld til Barcelona frá Man. City fyrir 400.000 evrur í september 2022. Ramirez er 24 ára gamall framherji og skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning við Englandsmeistara Chelsea. Hún skilur Levante eftir í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, níu stigum á eftir Barcelona sem trónir á toppnum. 🗣️Emma Hayes on new signing Mayra Ramírez: “She trained with the team, it’s great to have her and we’re very excited. Everyone knows her qualities, she’s got an unbelievable presence and size. It’s not just her ability to hold up the ball and get in the box, she’s powerful and… pic.twitter.com/R2DiE6anhF— Chelsea women team (@CFC__Women) January 27, 2024 Chelsea fékk hana til félagsins eftir að Sam Kerr, aðalframherji liðsins, meiddist illa á dögunum. Cat Macario, annar framherji Chelsea, hefur einnig verið frá vegna krossbandsslita sem hún varð fyrir í júní 2022. Ekki er reiknað með Ramirez í leik dagsins gegn Brighton en hún verður líklega í eldlínunni í næstu umferð þegar Chelsea tekur á móti Everton. Enski boltinn Tengdar fréttir Fær nýjan samning þrátt fyrir að hafa slitið krossband nýlega Stormsenterinn Sam Kerr hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Chelsea til 2025 hið minnsta. Tímasetningin vekur athygli en stutt er síðan Kerr sleit krossband í hné og ljóst að hún spilar ekki meira á þessari leiktíð. 11. janúar 2024 23:01 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira
Andvirði sölunnar er sagt um 450.000 evrur, upphæð sem gæti hækkað um aðrar 50.000 evrur. Ramirez tekur því fram úr enska landsliðskonunni Keiru Walsh, sem var seld til Barcelona frá Man. City fyrir 400.000 evrur í september 2022. Ramirez er 24 ára gamall framherji og skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning við Englandsmeistara Chelsea. Hún skilur Levante eftir í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, níu stigum á eftir Barcelona sem trónir á toppnum. 🗣️Emma Hayes on new signing Mayra Ramírez: “She trained with the team, it’s great to have her and we’re very excited. Everyone knows her qualities, she’s got an unbelievable presence and size. It’s not just her ability to hold up the ball and get in the box, she’s powerful and… pic.twitter.com/R2DiE6anhF— Chelsea women team (@CFC__Women) January 27, 2024 Chelsea fékk hana til félagsins eftir að Sam Kerr, aðalframherji liðsins, meiddist illa á dögunum. Cat Macario, annar framherji Chelsea, hefur einnig verið frá vegna krossbandsslita sem hún varð fyrir í júní 2022. Ekki er reiknað með Ramirez í leik dagsins gegn Brighton en hún verður líklega í eldlínunni í næstu umferð þegar Chelsea tekur á móti Everton.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fær nýjan samning þrátt fyrir að hafa slitið krossband nýlega Stormsenterinn Sam Kerr hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Chelsea til 2025 hið minnsta. Tímasetningin vekur athygli en stutt er síðan Kerr sleit krossband í hné og ljóst að hún spilar ekki meira á þessari leiktíð. 11. janúar 2024 23:01 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira
Fær nýjan samning þrátt fyrir að hafa slitið krossband nýlega Stormsenterinn Sam Kerr hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Chelsea til 2025 hið minnsta. Tímasetningin vekur athygli en stutt er síðan Kerr sleit krossband í hné og ljóst að hún spilar ekki meira á þessari leiktíð. 11. janúar 2024 23:01