Svíar tóku bronsið Dagur Lárusson skrifar 28. janúar 2024 15:50 Andreas Palicka fór á kostum. Vísir/Getty Svíþjóð tryggði sér bronsið í leiknum um þriðja sætið gegn Alfreð Gíslasyni og læirsveinum hans á Evrópumeistaramótinu nú rétt í þessu. Svíar töpuðu fyrir Frökkum í undanúrslitunum á föstudaginn eftir mikla dramatík þar sem Frakkland virtist skora ólöglegt mark til þess að tryggja framlengingu. Þjóðverjar töpuðu hins vegar fyrir Heimsmeisturum Dana. Svíar voru með yfirhöndina nánast allan leikinn en eftir fimm mínútur var staðan 4-2 og Andreas Palicka að byrja vel í marki Svía. Þegar um tuttugu mínútur voru liðnar af fyrri hálfleiknum náði Svíþjóð sínu stærsta forskoti þegar staðan 14-7. Alfreð og lærisveinar hans náðu að laga stöðuna örlítið áður en hálfleikurinn tók við en þá var staðan 18-12. Svíþjóð náði að halda þriggja til fjögurra marka forystu eftir upphafsmínútur seinni hálfleiksin þar til að um sex mínútur voru eftir en þá skoruðu Þjóðverjar þrjú mörk í röð og gerðu lokamínúturnar æsispenanndi. Staðan orðin 30-29 og sex mínútur eftir. Þjóðverjar náðu þó ekki að láta kné fylgja kviði og náðu Svíar því aftur tökum á leiknum og unnu að lokum með þremur mörku. Lokatölur 34-31 og því er það Svíþjóð sem fær bronsið. Felix Claar var markahæstur hjá Svíþjóð með átta mörk og Renars Uscins var markahæstur hjá Þýskalandi en hann skoraði einnig átta mörk. Maður leiksins var þó klárlega Andrea Palicka en hann lokaði markinu hjá Svíum eins og svo oft áður en hér fyrir neðan má sjá brot úr leiknum þar sem hann varði meistaralega sitt nítjánda skot. One full match summed up in one action. #ehfeuro2024 #heretoplay #SWEGER pic.twitter.com/oDTzp83s5A— EHF EURO (@EHFEURO) January 28, 2024 EM 2024 í handbolta Svíþjóð Þýskaland Handbolti Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
Svíar töpuðu fyrir Frökkum í undanúrslitunum á föstudaginn eftir mikla dramatík þar sem Frakkland virtist skora ólöglegt mark til þess að tryggja framlengingu. Þjóðverjar töpuðu hins vegar fyrir Heimsmeisturum Dana. Svíar voru með yfirhöndina nánast allan leikinn en eftir fimm mínútur var staðan 4-2 og Andreas Palicka að byrja vel í marki Svía. Þegar um tuttugu mínútur voru liðnar af fyrri hálfleiknum náði Svíþjóð sínu stærsta forskoti þegar staðan 14-7. Alfreð og lærisveinar hans náðu að laga stöðuna örlítið áður en hálfleikurinn tók við en þá var staðan 18-12. Svíþjóð náði að halda þriggja til fjögurra marka forystu eftir upphafsmínútur seinni hálfleiksin þar til að um sex mínútur voru eftir en þá skoruðu Þjóðverjar þrjú mörk í röð og gerðu lokamínúturnar æsispenanndi. Staðan orðin 30-29 og sex mínútur eftir. Þjóðverjar náðu þó ekki að láta kné fylgja kviði og náðu Svíar því aftur tökum á leiknum og unnu að lokum með þremur mörku. Lokatölur 34-31 og því er það Svíþjóð sem fær bronsið. Felix Claar var markahæstur hjá Svíþjóð með átta mörk og Renars Uscins var markahæstur hjá Þýskalandi en hann skoraði einnig átta mörk. Maður leiksins var þó klárlega Andrea Palicka en hann lokaði markinu hjá Svíum eins og svo oft áður en hér fyrir neðan má sjá brot úr leiknum þar sem hann varði meistaralega sitt nítjánda skot. One full match summed up in one action. #ehfeuro2024 #heretoplay #SWEGER pic.twitter.com/oDTzp83s5A— EHF EURO (@EHFEURO) January 28, 2024
EM 2024 í handbolta Svíþjóð Þýskaland Handbolti Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira