Búinn að dæma átta hundruð leiki í efstu deild Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2024 21:00 Það glytti í bros þegar Sigmundur gaf sig til tals við fréttamann eftir 800. leikinn. skjáskot Sigmundur Már Herbertsson dæmdi sinn 800. leik í efstu deild þegar hann var á flautunni í leik Keflavíkur og Stjörnunnar á föstudag. Það var táknrænt því Sigmundur dæmdi einmitt fyrst í Keflavík árið 1995 þegar hann var kallaður til með skömmum fyrirvara. Hann er annar dómarinn til að ná 800 leikjum en Kristinn Óskarsson er sá leikjahæsti með 848 leiki. „Maður þarf að vera á tánum og meðvitaður um þróun í leiknum, sem er gríðarleg síðan ég byrjaði. Það er þetta sem gerir körfubolta að bestu íþrótt í heimi. Mér líst vel á framtíðina, ég held að hún sé björt en dómarar verða að fá sín tækifæri til að gera mistök“ sagði Sigmundur að leik loknum. Hann var þá spurður hvort hann ætti ekki eitthvað eftir af ferlinum, hann svaraði því játandi og sagði flautuna ekki vera á leið upp í hillu alveg strax. „Ég held að það hafi enginn dómari verið oftar kosinn besti dómarinn“ sagði Teitur Örlygsson, körfuboltagoðsögn og sérfræðingur í setti á Subway Körfuboltakvöldi. Þeir Sigmundur spiluðu einmitt saman sem leikmenn Stjörnunnar. „Virðing á Simma, 29 ár og 800 leikir, þetta er ekkert smá. Simmi er ótrúlega stöðugur og jafn, hann er með þægilega nærveru og það er ástæða fyrir því að hann hefur verið kosinn dómari ársins“ bætti Helgi Már Magnússon við að lokum. Klippa: Sigmundur Már dæmdi 800. leikinn Innslagið allt úr Subway Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér að ofan. Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Það var táknrænt því Sigmundur dæmdi einmitt fyrst í Keflavík árið 1995 þegar hann var kallaður til með skömmum fyrirvara. Hann er annar dómarinn til að ná 800 leikjum en Kristinn Óskarsson er sá leikjahæsti með 848 leiki. „Maður þarf að vera á tánum og meðvitaður um þróun í leiknum, sem er gríðarleg síðan ég byrjaði. Það er þetta sem gerir körfubolta að bestu íþrótt í heimi. Mér líst vel á framtíðina, ég held að hún sé björt en dómarar verða að fá sín tækifæri til að gera mistök“ sagði Sigmundur að leik loknum. Hann var þá spurður hvort hann ætti ekki eitthvað eftir af ferlinum, hann svaraði því játandi og sagði flautuna ekki vera á leið upp í hillu alveg strax. „Ég held að það hafi enginn dómari verið oftar kosinn besti dómarinn“ sagði Teitur Örlygsson, körfuboltagoðsögn og sérfræðingur í setti á Subway Körfuboltakvöldi. Þeir Sigmundur spiluðu einmitt saman sem leikmenn Stjörnunnar. „Virðing á Simma, 29 ár og 800 leikir, þetta er ekkert smá. Simmi er ótrúlega stöðugur og jafn, hann er með þægilega nærveru og það er ástæða fyrir því að hann hefur verið kosinn dómari ársins“ bætti Helgi Már Magnússon við að lokum. Klippa: Sigmundur Már dæmdi 800. leikinn Innslagið allt úr Subway Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér að ofan.
Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum