Miðbaugs-Gínea missti mann af velli snemma í seinni hálfleik þegar Federico Bikoro sparkaði í bringu Mohamed Bayo og fékk að líta beint rautt spjald.
🟥 ℝ𝔼𝔻 ℂ𝔸ℝ𝔻 🟥
— SABC Sport (@SABC_Sport) January 28, 2024
Equatorial Guinea are down to 10 men following a red card to Federico Bikoro.
🇬🇶 🆚 🇬🇳
🚨 LIVE
📺 SABC Sport & SABC 3
🌐 https://t.co/hibb8lgo8P
📱 SABC+
📻 SABC Radio Stations#SABCSportFootball #AFCON2023 pic.twitter.com/Jgd48AdW05
Þeir fengu þó tækifæri til að taka forystuna skömmu síðar þegar vítaspyrna var dæmd þeim í vil, en skot fyrirliðans Emilio Nsue geigaði.
Það var svo Mohamed Bayo sjálfur sem varð hetja Gíneumanna þegar hann skoraði sigurmarkið með skalla á 98. mínútu leiksins.
Mohamed Bayo’s 98th-minute winner sends Guinea into the AFCON quarterfinals.
— B/R Football (@brfootball) January 28, 2024
Clutch 🇬🇳 pic.twitter.com/9uLzkV135M
Gínea mætir annað hvort Egyptalandi eða Vestur-Kongó í 8-liða úrslitum næsta föstudag. Leikur Egyptalands og V-Kongó hefst klukkan 20:00.