Hvað færðu fyrir 520 milljónir? Friðað einbýlishús, auðvitað Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. janúar 2024 23:54 Þrúðvangur stendur við Laufásveg 7. Miklaborg Einbýlishúsið Þrúðvangur við Laufásveg 7 í Reykjavík hefur verið sett á sölu. Húsið er friðlýst og ásett verð er 520 milljónir. Húsið er um 453 fermetrar og því er fermetraverðið rúmlega 1,1 milljón króna. Á fasteignavef Vísis kemur fram að húsið skiptist í kjallara, tvær hæðir og risloft. Það var teiknað og byggt árið 1918 af Jens Eyjólfssyni fyrir Margréti Zoega. Þá kemur fram að miklar endurbætur hafi farið fram á húsinu á síðustu árum. Einar Benediktsson skáld er meðal fyrri íbúa, en hann bjó í húsinu með eiginkonu sinni Valgerði Zoega og áðurnefndri Margréti, sem var tengdamóðir hans. Í kjallara hússins er að finna gestasnyrtingu, eldhús, stofur (já, í fleirtölu), baðherbergi, þrjú svefnherbergi og vinnurými. Frá garði er hurð inn í geymslu. Á fyrstu hæðinni er síðan að finna aðra gestasnyrtingu, tvær samliggjandi stofur með arni, eldhús, borðstofu og dagstofu, hvaðan hægt er er að ganga út á svalir. Á annarri hæðinni eru fjögur svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Frá einu svefnherbergjanna er hægt að ganga út á þaksvalir sem snúa í suður og austur. Þá er einnig risloft í húsinu, sem notað hefur verið sem geymsla. Innan úr einni af stofum hússins. Miklaborg Önnur tveggja samliggjandi stofa á fyrstu hæð.Miklaborg Kósy arinn.Miklaborg Hér er farið af einni hæð á aðra.Miklaborg Ein stofanna.Miklaborg Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Gagnrýnir innihaldsefnin í matnum sem börnin fá: „Mér vægast sagt brá“ Lífið Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Fleiri fréttir Gagnrýnir innihaldsefnin í matnum sem börnin fá: „Mér vægast sagt brá“ Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Sjá meira
Á fasteignavef Vísis kemur fram að húsið skiptist í kjallara, tvær hæðir og risloft. Það var teiknað og byggt árið 1918 af Jens Eyjólfssyni fyrir Margréti Zoega. Þá kemur fram að miklar endurbætur hafi farið fram á húsinu á síðustu árum. Einar Benediktsson skáld er meðal fyrri íbúa, en hann bjó í húsinu með eiginkonu sinni Valgerði Zoega og áðurnefndri Margréti, sem var tengdamóðir hans. Í kjallara hússins er að finna gestasnyrtingu, eldhús, stofur (já, í fleirtölu), baðherbergi, þrjú svefnherbergi og vinnurými. Frá garði er hurð inn í geymslu. Á fyrstu hæðinni er síðan að finna aðra gestasnyrtingu, tvær samliggjandi stofur með arni, eldhús, borðstofu og dagstofu, hvaðan hægt er er að ganga út á svalir. Á annarri hæðinni eru fjögur svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Frá einu svefnherbergjanna er hægt að ganga út á þaksvalir sem snúa í suður og austur. Þá er einnig risloft í húsinu, sem notað hefur verið sem geymsla. Innan úr einni af stofum hússins. Miklaborg Önnur tveggja samliggjandi stofa á fyrstu hæð.Miklaborg Kósy arinn.Miklaborg Hér er farið af einni hæð á aðra.Miklaborg Ein stofanna.Miklaborg
Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Gagnrýnir innihaldsefnin í matnum sem börnin fá: „Mér vægast sagt brá“ Lífið Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Fleiri fréttir Gagnrýnir innihaldsefnin í matnum sem börnin fá: „Mér vægast sagt brá“ Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Sjá meira