NFL hefur grætt 45 milljarða á Taylor Swift Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2024 07:31 Taylor Swift með Brittany Mahomes í stúkunni en Brittany spilaði fótbolta hér á Íslandi eitt sumarið. Getty/ David Eulitt Kansas City Chiefs er að ná góðum árangri inn á vellinum í NFL deildinni þessa dagana enda komið í Super Bowl leikinn en það vekur líka mikla athygli hvað er að gerast í kringum liðið utan vallar. Ástæðan er ástarsamband tónlistarkonunnar Taylor Swift og stjörnuleikmanns Travis Kelce. Swift er vinsælasta tónlistarkona heims og hefur fengið ótrúlegasta fólk til að fylgjast með NFL deildinni. Taylor Swift has generated an equivalent brand value of $331.5 million for the Chiefs and the NFL, Apex Marketing Group tells FOS.The figure includes print, digital, radio, TV, highlights, and social media going back to Swift s first game in September.https://t.co/xUzMDsqIgE pic.twitter.com/Ruj5FM7g81— Front Office Sports (@FOS) January 28, 2024 Taylor og Travis eru augljóslega ástfangin og stór hluti Bandaríkjanna hefur mjög mikinn áhuga á sambandi þeirra. Taylor er líka mjög dugleg að mæta á leiki Chiefs liðsins og var á síðustu leikjum liðsins í úrslitakeppninni þrátt fyrir að þeir voru báðir á útivelli. Swift bætti bæði til Buffalo og til Baltimore. Nú hafa fróðir menn reiknað það út hversu miklu afskipti Taylor Swift hafi í raun skilað NFL og Chiefs liðinu í auknum tekjum. Samkvæmt nýrri samantekt kemur í ljós að NFL hefur grætt 331,5 milljónir dollara eða 45 milljarða íslenskra króna á þessum tengslum Chiefs félagsins og Swift. Tekjuaukningin kemur í gegnum auknar tekjur frá dagblöðum, netmiðlum, sjónvarpi, útvarpi og samfélagsmiðlum frá fyrsta leiknum sem hún mætti á í september. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NFL Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Ástæðan er ástarsamband tónlistarkonunnar Taylor Swift og stjörnuleikmanns Travis Kelce. Swift er vinsælasta tónlistarkona heims og hefur fengið ótrúlegasta fólk til að fylgjast með NFL deildinni. Taylor Swift has generated an equivalent brand value of $331.5 million for the Chiefs and the NFL, Apex Marketing Group tells FOS.The figure includes print, digital, radio, TV, highlights, and social media going back to Swift s first game in September.https://t.co/xUzMDsqIgE pic.twitter.com/Ruj5FM7g81— Front Office Sports (@FOS) January 28, 2024 Taylor og Travis eru augljóslega ástfangin og stór hluti Bandaríkjanna hefur mjög mikinn áhuga á sambandi þeirra. Taylor er líka mjög dugleg að mæta á leiki Chiefs liðsins og var á síðustu leikjum liðsins í úrslitakeppninni þrátt fyrir að þeir voru báðir á útivelli. Swift bætti bæði til Buffalo og til Baltimore. Nú hafa fróðir menn reiknað það út hversu miklu afskipti Taylor Swift hafi í raun skilað NFL og Chiefs liðinu í auknum tekjum. Samkvæmt nýrri samantekt kemur í ljós að NFL hefur grætt 331,5 milljónir dollara eða 45 milljarða íslenskra króna á þessum tengslum Chiefs félagsins og Swift. Tekjuaukningin kemur í gegnum auknar tekjur frá dagblöðum, netmiðlum, sjónvarpi, útvarpi og samfélagsmiðlum frá fyrsta leiknum sem hún mætti á í september. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NFL Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira