Fyrsta einvígi karls og konu í þriggja stiga keppni Stjörnuleiks NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 08:01 Stephen Curry og Sabrina Ionescu eru bæði svakalega þriggja stiga skyttur og þau eru klár í slaginn í þriggja stiga keppni stjörnuleiksins. @NBA Stórskytturnar Stephen Curry og Sabrina Ionescu munu mætast í sögulegri þriggja stiga keppni á Stjörnuhelgi NBA deildarinnar í körfubolta. Þetta verður í fyrsta sinn sem leikmaður úr NBA mætir leikmanni úr WNBA i slíkri keppni. Stjörnuhelgi NBA fer fram 16. til 18. febrúar næstkomandi í Indianapolis. Reglurnar hjá Steph og Sabrinu verða eins og í hefðbundni þriggja stiga keppni. Þau taka fimm skot frá fimm stöðum. View this post on Instagram A post shared by NBA (@nba) Á fjórum stöðum verða fjórir venjulegir boltar og einn peningabolti. Fimmti staðurinn verður síðan með fimm peningaboltum. Þau fá bæði að velja hvaðan þau skjóta á þessum fimmta stað. Að lokum fá þau tvö stjörnuskot af lengra færi. Venjulegur bolti hefur eitt stig, peningaboltinn gefur tvö stig og stjörnuskotið gefur þrjú stig. Steph Curry skýtur með NBA bolta frá NBA línunni en Sabrina Ionescu skýtur frá WNBA línunni með WNBA bolta. Ionescu tísti þó um það að hún ætlaði líka að skjóta frá NBA línunni. Curry hefur skorað 3577 þriggja stiga körfur í deildarleikjum í NBA eða fleiri en nokkur annar í sögunni. Hann er með 43 prósent nýtingu og 3,9 þrista að meðaltali í leik. Ionescu hefur skorað 272 þrista í 105 leikjum sínum í WNBA en hún er með 38 prósent nýtingu og 2,6 þrista að meðaltali í leik. Curry hefur tvisvar unnið þriggja stiga keppni stjörnuleiks NBA, fyrst árið 2015 og svo aftur árið 2021. Ionescu vann þriggja stiga keppni WNBA stjörnuleiksins á síðasta ári. Hún gerði meira en að því hún sló stigametið með því að hitta úr 25 af 27 skotum sínum. Það má sjá þessa skotsýningu hér fyrir neðan. Look back at Sabrina Ionescu s ridiculous all-time 3-point challenge record performance from July where she made 25 of 27 threes! pic.twitter.com/9lgwZvILG4 https://t.co/2lHOrclMo2— NBA (@NBA) January 30, 2024 NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Fleiri fréttir „Staðan er erfið og flókin“ Gat ekki fagnað sætinu á EM lengi þar sem hópurinn í viðskiptafræðinni beið Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Sjá meira
Þetta verður í fyrsta sinn sem leikmaður úr NBA mætir leikmanni úr WNBA i slíkri keppni. Stjörnuhelgi NBA fer fram 16. til 18. febrúar næstkomandi í Indianapolis. Reglurnar hjá Steph og Sabrinu verða eins og í hefðbundni þriggja stiga keppni. Þau taka fimm skot frá fimm stöðum. View this post on Instagram A post shared by NBA (@nba) Á fjórum stöðum verða fjórir venjulegir boltar og einn peningabolti. Fimmti staðurinn verður síðan með fimm peningaboltum. Þau fá bæði að velja hvaðan þau skjóta á þessum fimmta stað. Að lokum fá þau tvö stjörnuskot af lengra færi. Venjulegur bolti hefur eitt stig, peningaboltinn gefur tvö stig og stjörnuskotið gefur þrjú stig. Steph Curry skýtur með NBA bolta frá NBA línunni en Sabrina Ionescu skýtur frá WNBA línunni með WNBA bolta. Ionescu tísti þó um það að hún ætlaði líka að skjóta frá NBA línunni. Curry hefur skorað 3577 þriggja stiga körfur í deildarleikjum í NBA eða fleiri en nokkur annar í sögunni. Hann er með 43 prósent nýtingu og 3,9 þrista að meðaltali í leik. Ionescu hefur skorað 272 þrista í 105 leikjum sínum í WNBA en hún er með 38 prósent nýtingu og 2,6 þrista að meðaltali í leik. Curry hefur tvisvar unnið þriggja stiga keppni stjörnuleiks NBA, fyrst árið 2015 og svo aftur árið 2021. Ionescu vann þriggja stiga keppni WNBA stjörnuleiksins á síðasta ári. Hún gerði meira en að því hún sló stigametið með því að hitta úr 25 af 27 skotum sínum. Það má sjá þessa skotsýningu hér fyrir neðan. Look back at Sabrina Ionescu s ridiculous all-time 3-point challenge record performance from July where she made 25 of 27 threes! pic.twitter.com/9lgwZvILG4 https://t.co/2lHOrclMo2— NBA (@NBA) January 30, 2024
NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Fleiri fréttir „Staðan er erfið og flókin“ Gat ekki fagnað sætinu á EM lengi þar sem hópurinn í viðskiptafræðinni beið Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Sjá meira