Arteta „elskaði“ rifrildi leikmanna sinna inn á vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 09:01 Mikel Arteta og Oleksandr Zinchenko fara yfir málin með útiröddunum sínum eftir leikinn í gærkvöldi. AP/Rui Vieira Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var bara ánægður með að sjá leikmenn sína Oleksandr Zinchenko og Ben White rífast í lokin á leik Arsenal og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í gær. Arteta og aðstoðarmaður hans Nicolas Jover, þurftu að lokum að skilja á milli liðsfélaganna sem voru allt annað en sáttir við hvorn anann. | Mikel Arteta on the argument between Zinchenko and White after #NFOARS: I love it. They are demanding more from each other. They are not happy with the way they conceded and they are just trying to resolve it. It got a bit heated. But that means that it's enough. Playing pic.twitter.com/GNWkkQQPEj— Arsenal Buzz (@ArsenalBuzzCom) January 31, 2024 Gabriel Jesus og Bukayo Saka komu Arsenal í 2-0 en Taiwo Awoniyi minnkaði muninn á 89. mínútu. David Raya, markvörður Arsenal, þurfti síðan að taka á stóra sínum til að koma í veg fyrir að Awoniyi jafnaði metin. Arsenal hékk á sigrinum og stigin þrjú koma liðinu upp í annað sætið. Liðið átti þó að vera löngu búið að gera út um leikinn. „Ég elska þetta. Þeir eru að krefjast meiru frá hvorum öðrum. Þeir eru ekki ánægðir með markið sem við fengum á okkur og þeir eru að reyna að finna réttu lausnina,“ sagði Mikel Arteta eftir leikinn. „Það var smá hiti í þessu og það þýðir að það var komið nóg. Við áttum að vinna stærri sigur miðað við það hvernig við spiluðum og við áttum að halda markinu hreinu,“ sagði Arteta. Enski boltinn Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira
Arteta og aðstoðarmaður hans Nicolas Jover, þurftu að lokum að skilja á milli liðsfélaganna sem voru allt annað en sáttir við hvorn anann. | Mikel Arteta on the argument between Zinchenko and White after #NFOARS: I love it. They are demanding more from each other. They are not happy with the way they conceded and they are just trying to resolve it. It got a bit heated. But that means that it's enough. Playing pic.twitter.com/GNWkkQQPEj— Arsenal Buzz (@ArsenalBuzzCom) January 31, 2024 Gabriel Jesus og Bukayo Saka komu Arsenal í 2-0 en Taiwo Awoniyi minnkaði muninn á 89. mínútu. David Raya, markvörður Arsenal, þurfti síðan að taka á stóra sínum til að koma í veg fyrir að Awoniyi jafnaði metin. Arsenal hékk á sigrinum og stigin þrjú koma liðinu upp í annað sætið. Liðið átti þó að vera löngu búið að gera út um leikinn. „Ég elska þetta. Þeir eru að krefjast meiru frá hvorum öðrum. Þeir eru ekki ánægðir með markið sem við fengum á okkur og þeir eru að reyna að finna réttu lausnina,“ sagði Mikel Arteta eftir leikinn. „Það var smá hiti í þessu og það þýðir að það var komið nóg. Við áttum að vinna stærri sigur miðað við það hvernig við spiluðum og við áttum að halda markinu hreinu,“ sagði Arteta.
Enski boltinn Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira