Þrír nýliðar í Stjörnuleik NBA deildarinnar í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2024 14:01 Tyrese Maxey hefur spilað vel með Philadelphia 76ers og hefur nú verið valinn í sinn fyrsta stjörnuleik. AP/Rick Bowmer Þrír NBA leikmenn taka þátt í sínum fyrsta Stjörnuleik í ár en í nótt kom í ljós hvaða leikmenn bætast í hóp byrjunarliðsleikmennina sem voru kosnir þangað inn af áhugafólki um deildina. Jalen Brunson, bakvörður New York Knicks, Tyrese Maxey, bakvörður Philadelphia 76ers og Paolo Banchero, framherji Orlando Magic fá allir að taka þátt í sinum fyrsta stjörnuleik. Nýliðarnir koma allir úr Austurdeildinni en hinir varamennirnir þar eru Donovan Mitchell hjá Cleveland Cavaliers (fimmta sinn), Jaylen Brown hjá Boston Celtics (þriðja), Julius Randle hjá New York Knicks (þriðja) og Bam Adebayo hjá Miami Heat (þriðja). The Eastern Conference #NBAAllStar reserves are announced! pic.twitter.com/JsM1Q3EB05— NBA (@NBA) February 2, 2024 Í vesturdeildinni eru varamennirnir Stephen Curry hjá Golden State Warriors (tíunda skiptið), Anthony Davis hjá Los Angeles Lakers (níunda), þeir Paul George (níunda) og Kawhi Leonard (sjötta) hjá LA Clippers, Devin Booker hjá Phoenix Sun (fjórða), Karl-Anthony Towns hjá Minnesota Timberwolves (fjórða) og liðsfélagi hans Anthony Edwards (annað skiptið). The Western Conference #NBAAllStar reserves are announced! pic.twitter.com/vKxnwBwFgG— NBA (@NBA) February 2, 2024 Áður hafði verið tilkynnt um byrjunarliðin. Hjá Austrinu byrja Giannis Antetokounmpo, Joel Embiid, Jayson Tatum, Tyrese Haliburton og Damian Lillard en hjá Vestrinu byrja LeBron James, Kevin Durant, Nikola Jokic, Luka Doncic og Shai Gilgeous-Alexander. Þjálfarar deildanna kjósa varamennina í liðið. Verði forföll er það síðan yfirmaður deildarinnar, Adam Silver, sem velur mann í staðinn. Tveir eru líklegir til að missa af leiknum. Julius Randle er meiddur á öxl og Joel Embiid er meiddur á hné. Meðal leikmanna sem var gengið fram hjá í valinu eru De’Aaron Fox og Domantas Sabonis hjá Sacramento Kings, Rudy Gobert hjá Minnesota Timberwolves, Kristaps Porzingis hjá Boston Celtics, Jamal Murray hjá Denver Nuggets, Trae Young hjá Atlanta Hawks, James Harden hjá Los Angeles Clippers og svo auðvitað nýliðinn Victor Wembanyama hjá San Antonio Spurs. Stjörnuhelgin fer fram í Indianapolis og endar á sjálfum stjörnuleiknum 18. febrúar næstkomandi. The 2024 #NBAAllStar Rosters! pic.twitter.com/MVCan5VWV0— NBA (@NBA) February 2, 2024 NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Jalen Brunson, bakvörður New York Knicks, Tyrese Maxey, bakvörður Philadelphia 76ers og Paolo Banchero, framherji Orlando Magic fá allir að taka þátt í sinum fyrsta stjörnuleik. Nýliðarnir koma allir úr Austurdeildinni en hinir varamennirnir þar eru Donovan Mitchell hjá Cleveland Cavaliers (fimmta sinn), Jaylen Brown hjá Boston Celtics (þriðja), Julius Randle hjá New York Knicks (þriðja) og Bam Adebayo hjá Miami Heat (þriðja). The Eastern Conference #NBAAllStar reserves are announced! pic.twitter.com/JsM1Q3EB05— NBA (@NBA) February 2, 2024 Í vesturdeildinni eru varamennirnir Stephen Curry hjá Golden State Warriors (tíunda skiptið), Anthony Davis hjá Los Angeles Lakers (níunda), þeir Paul George (níunda) og Kawhi Leonard (sjötta) hjá LA Clippers, Devin Booker hjá Phoenix Sun (fjórða), Karl-Anthony Towns hjá Minnesota Timberwolves (fjórða) og liðsfélagi hans Anthony Edwards (annað skiptið). The Western Conference #NBAAllStar reserves are announced! pic.twitter.com/vKxnwBwFgG— NBA (@NBA) February 2, 2024 Áður hafði verið tilkynnt um byrjunarliðin. Hjá Austrinu byrja Giannis Antetokounmpo, Joel Embiid, Jayson Tatum, Tyrese Haliburton og Damian Lillard en hjá Vestrinu byrja LeBron James, Kevin Durant, Nikola Jokic, Luka Doncic og Shai Gilgeous-Alexander. Þjálfarar deildanna kjósa varamennina í liðið. Verði forföll er það síðan yfirmaður deildarinnar, Adam Silver, sem velur mann í staðinn. Tveir eru líklegir til að missa af leiknum. Julius Randle er meiddur á öxl og Joel Embiid er meiddur á hné. Meðal leikmanna sem var gengið fram hjá í valinu eru De’Aaron Fox og Domantas Sabonis hjá Sacramento Kings, Rudy Gobert hjá Minnesota Timberwolves, Kristaps Porzingis hjá Boston Celtics, Jamal Murray hjá Denver Nuggets, Trae Young hjá Atlanta Hawks, James Harden hjá Los Angeles Clippers og svo auðvitað nýliðinn Victor Wembanyama hjá San Antonio Spurs. Stjörnuhelgin fer fram í Indianapolis og endar á sjálfum stjörnuleiknum 18. febrúar næstkomandi. The 2024 #NBAAllStar Rosters! pic.twitter.com/MVCan5VWV0— NBA (@NBA) February 2, 2024
NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira