Ómar bætti einnig við fjórum stoðsendingum og þá skoraði Janus Daði Smárason fjögur mörk fyrir Magdeburg og stal einnig tveimr boltum. Arnór Snær Óskarsson var markahæstur Íslendinganna í liði Rhein-Neckar Löwen með þrjú mörk.
Magdeburg er því komið í undanúrslitum bikarkeppninnar, ásamt Füchse Berlín, Flensburg og Melsungen.