Eliza að drukkna í viðtölum í Dubai Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. febrúar 2024 13:51 Eliza Reid hefur notið veru sinnar í Dúbaí. Eliza Reid forsetafrú og rithöfundur lætur vel af heimsókn sinni til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hún var á meðal þátttakenda í Emirates Literary bókahátíðinni. Eliza skrifaði bókina Secrets of the Sprakkar: How the Extraordinary Women of Iceland Are Bringing Gender Equality Within Reach, sem myndi útleggjast á íslensku sem „Leyndarmál Sprakkana: Hvernig hinar ótrúlegu íslensku konur eru við það að ná kynjajafnrétti“. Orðið sprakki merkir kvenskörungur eða röskleikakona. Bókinni er ætlað að gefa jákvæða en raunsæja mynd af íslensku samfélagi. Eliza er virk á samfélagsmiðlum sínum og þakkar fólkinu í Dúbaí fyrir yndsilega daga. Hún segist hafa tekið þátt í pallborði með Floellu Bejamin barónessu, veit fjölda prent og sjónvarpsviðtala, áritað bók sína og flutt fyrirlestur í háskóla. View this post on Instagram A post shared by EmiratesLitFest (@emirateslitfest) Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og eiginmaður Elizu var ekki með í för. Hann hefur verið upptekinn við önnur verkefni hér heima undanfarna daga, svo sem veitingu viðurkenninga á nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík og á UT-messunni. Guðni tilkynnti í ársbyrjun að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri sem forseti í sumar. Nýr forseti tekur við þann 1. ágúst. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Sameinuðu arabísku furstadæmin Íslendingar erlendis Bókmenntir Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Eliza skrifaði bókina Secrets of the Sprakkar: How the Extraordinary Women of Iceland Are Bringing Gender Equality Within Reach, sem myndi útleggjast á íslensku sem „Leyndarmál Sprakkana: Hvernig hinar ótrúlegu íslensku konur eru við það að ná kynjajafnrétti“. Orðið sprakki merkir kvenskörungur eða röskleikakona. Bókinni er ætlað að gefa jákvæða en raunsæja mynd af íslensku samfélagi. Eliza er virk á samfélagsmiðlum sínum og þakkar fólkinu í Dúbaí fyrir yndsilega daga. Hún segist hafa tekið þátt í pallborði með Floellu Bejamin barónessu, veit fjölda prent og sjónvarpsviðtala, áritað bók sína og flutt fyrirlestur í háskóla. View this post on Instagram A post shared by EmiratesLitFest (@emirateslitfest) Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og eiginmaður Elizu var ekki með í för. Hann hefur verið upptekinn við önnur verkefni hér heima undanfarna daga, svo sem veitingu viðurkenninga á nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík og á UT-messunni. Guðni tilkynnti í ársbyrjun að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri sem forseti í sumar. Nýr forseti tekur við þann 1. ágúst.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Sameinuðu arabísku furstadæmin Íslendingar erlendis Bókmenntir Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira