Óðinn fær samkeppni um mark ársins frá franskri konu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2024 09:00 Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði hér markið frábæra á móti Frökkum. Vísir/Vilhelm Franska handboltakonan Lucie Granier skoraði magnað mark í Meistaradeildinni um helgina og mark sem fékk um leið samfélagsmiðla til að rifja upp frábært mark íslenska landsliðsmannsins Óðins Þór Ríkharðssonar frá því á EM í Þýskalandi. Óðinn skoraði frábært mark á móti franska landsliðinu á EM þegar hann tók við sirkussendingu frá Gísla Þorgeiri Kristjánssyni og skoraði með því að skjóta boltanum aftur fyrir bak áður en hann lenti. Markið var að mati flestra flottasta markið á EM karla í ár. Það er eins og Óðinn hafi með þessu líka opnað fyrir hugmyndaflug annarra leikmanna eins og Granier. Granier er 24 ára hægri hornamaður og varð heimsmeistari með franska landsliðinu í desember síðastliðnum. Hún skoraði undramarkið sitt um helgina í Meistaradeildinni. Hún fékk þá sirkussendingu úr hinu horninu, stökk inn í teig og skaut boltanum aftur fyrir bak og fram hjá markverði danska liðsins. Markvörðurinn áttaði sig engan veginn á því sem var að gerast. Þetta var eitt af þremur mörkum Granier í fimm marka sigri Metz á Esbjerg. Hér fyrir neðan má sjá bæði þessi frábæru mörk frá þessum hæfileikaríku hægri hornamönnum. View this post on Instagram A post shared by EHF Home of Handball (@thehomeofhandball) Landslið karla í handbolta Handbolti Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira
Óðinn skoraði frábært mark á móti franska landsliðinu á EM þegar hann tók við sirkussendingu frá Gísla Þorgeiri Kristjánssyni og skoraði með því að skjóta boltanum aftur fyrir bak áður en hann lenti. Markið var að mati flestra flottasta markið á EM karla í ár. Það er eins og Óðinn hafi með þessu líka opnað fyrir hugmyndaflug annarra leikmanna eins og Granier. Granier er 24 ára hægri hornamaður og varð heimsmeistari með franska landsliðinu í desember síðastliðnum. Hún skoraði undramarkið sitt um helgina í Meistaradeildinni. Hún fékk þá sirkussendingu úr hinu horninu, stökk inn í teig og skaut boltanum aftur fyrir bak og fram hjá markverði danska liðsins. Markvörðurinn áttaði sig engan veginn á því sem var að gerast. Þetta var eitt af þremur mörkum Granier í fimm marka sigri Metz á Esbjerg. Hér fyrir neðan má sjá bæði þessi frábæru mörk frá þessum hæfileikaríku hægri hornamönnum. View this post on Instagram A post shared by EHF Home of Handball (@thehomeofhandball)
Landslið karla í handbolta Handbolti Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira