Strákarnir í settinu auglýsa eftir matar- og partýmyndum á hverju ári.
Metnaðurinn fyrir matreiðslunni yfir Super Bowl er alltaf mikill og virðist aukast með hverju árinu. Svo eru auðvitað einhverjir sem leggja mikinn metnað í það að taka upp símann og panta mat. Þar getur framsetningin þó gert mikið.
Sjá einnig: Allar auglýsingar Super Bowl á einum stað
Það ætti enginn að vera svangur í Super Bowl partí og má leiða líkur að því að ófáar klósettskálar hafi fengið að kenna á því í morgun.
Hér að neðan má sjá myndir af hnossgætinu í fyrra.
Hér að neðan má svo sjá hluta þess sem Íslendingar stærðu sig af með #NFLisland í gærkvöldi og í nótt. Tístin eru ekki í neinni sérstakri röð, fyrir utan það að myndin mín er fyrst.
Minn maður, @ottar09 fer fram úr sjálfum sér í gestrisni ár eftir ár. #NFLÍsland pic.twitter.com/SMaIn2ymEo
— Samúel Karl Ólason (@Sameold_) February 11, 2024
Borgfirski armur aðdáendaklúbbs @henrybirgir er ready í þessa veislu. #NFLisland pic.twitter.com/g8KUcq6vHU
— Ásgeir Yngvi (@AAsgeirs) February 12, 2024
Superbowl partý fyrir mig og börnin coming up #NFLisland pic.twitter.com/wDcSxG35wb
— Maggi Peran (@maggiperan) February 11, 2024
Tíunda Ofurskálin í minni umsjón #NFLisland pic.twitter.com/lgwWEbHc5Y
— Andri Már (@nablinn) February 11, 2024
Árlega veislan !!
— Tryggvi Rafnsson (@tryggvi_th) February 11, 2024
Super Bowl 2024#NFLisland #HenrySwift pic.twitter.com/sxLmyWMyEl
Hitað upp í Hafnarfirðinum! #nflisland #tiujardarnir pic.twitter.com/VQIGDEqzeh
— Nína (@ninagunnarsd) February 11, 2024
Mikil spenna á heimilinu fyrir kvöldinu megi betra liðið vinna #SuperBowl #nflisland pic.twitter.com/n2WbGo9ilo
— Kristinn Steinn Traustason (@Kidditr) February 11, 2024
#NFLísland #pulletbeef pic.twitter.com/KRImA7Oxo6
— Eggert Jónsson (@eggertjons) February 11, 2024
Kjötkompaní sér að sjálfsögðu um okkur í kvöld! #NFLisland pic.twitter.com/GCu2rWCUXX
— Garðar Ingi Leifsson (@gardarleifs) February 11, 2024
Borðið er klárt. #nflisland pic.twitter.com/hzp4xxaDX0
— Vallisig (@Vallisig) February 11, 2024
Most wonderful time of the year
— Heiðar Rúnarsson (@heidar5) February 11, 2024
Superbowl 2024 #nflisland #tiujardarnir #superbowl2024 pic.twitter.com/BHf8D0VEAp
Hægeldað lambalæri frá hádegi er inn. Kjúklingavængir eru út. #SuperBowl2024 #SuperBowlLVIII #nflísland #tíujardarnir pic.twitter.com/NRuvtZJcdw
— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) February 11, 2024
Bríet í öðru veldi og Bjartmar klár í #NFLisland. pic.twitter.com/Iby64eK8Ib
— Óskar Páll Davíðsson (@Goggarinn) February 11, 2024
#nflisland pic.twitter.com/H27UwhtIzZ
— Sindri Már Stefánsson (@sindrimarstef) February 11, 2024
Það telur enginn kaloríur á Superbowl night! #nflisland pic.twitter.com/gZCl5bXZZK
— Simmi Vil (@simmivil) February 11, 2024
Þessi árlega frá Dalvík #NFLisland pic.twitter.com/Iih0uNpLJH
— Patrekur Mani (@ManiPatrekur) February 11, 2024
Við í 700 Egilsstaðir viljum bara just wingin it eða ekkert!!!#nflísland pic.twitter.com/GtEfV5zvYA
— Hreinn Birgisson (@HreinsiB) February 12, 2024
Pre game dinner #nflisland pic.twitter.com/3vAJrTgazT
— Haukur Heiðar (@haukurh) February 11, 2024
Einn 3 daga gamall að taka fyrsta superbowl-ið !! Smá lögn fyrir leik #nflisland pic.twitter.com/rExIDaVq2Q
— Robert Marwin (@Robertmarwing) February 11, 2024
Stemmari hjá okkur #nflisland #SuperBowl2024 pic.twitter.com/Fd6zsXbZXH
— Þórður H Þórðarson (@doddi16) February 12, 2024
Mutti elskar Superbowl #NFLisland pic.twitter.com/FUBk6qqHEE
— Fjóla Rún (@fjolaruun) February 11, 2024
Kjöt frá Kansas og vín frá SF #NFLisland pic.twitter.com/dvp5gSSK5H
— Ragnar Björgvinsson (@ragnarbjorgvins) February 11, 2024
#nflisland pic.twitter.com/pTt2ne5gNL
— Lord Danjel (@OrnOrsson) February 11, 2024
SB58 fagnað með stæl á Skipaskaga #NFLÍsland #SuperBowl58 #49ers pic.twitter.com/PluZZEuKM0
— Rikki COYG (@RikkiArna1809) February 12, 2024
Næturvakt #nflisland pic.twitter.com/TDZTreNQm8
— Einar B. Bjarkason (@EinarBBjarkason) February 11, 2024
#nflisland #nfl pic.twitter.com/2swnFByhQt
— Stefán Berg (@stefanatli) February 11, 2024
Jújú allt orðið ready til að horfa á minn mann Mahomes rústa þessum litla strák @CoolbetIsland #NFLisland pic.twitter.com/TFa4PvMskg
— Sölvi Páll (@Solvipalls) February 11, 2024
Christian McCaffrey MVP. Annars bara gleðilega hátíð #NFL #nflisland pic.twitter.com/8M2sXtlxHy
— Sindri sig (@sindrisig_) February 11, 2024
Næturvaktinnn #nflisland pic.twitter.com/Py1WtybZea
— Arnar Freyr (@Arnarf94) February 12, 2024
#nflisland pic.twitter.com/q5NqZJ7SAN
— Sigurður Ólafur Kjartansson (@sigurdurok) February 11, 2024
Veisla framundan #NFLisland #tiujardarnir pic.twitter.com/MCEwfbsSaS
— HANNES BLÖNDAL (@BlondalHannes) February 11, 2024
#nflisland pic.twitter.com/HJKZ4LUKud
— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) February 11, 2024
Gleðin við völd í höfuðstöðvum Álftaness Ultraz á Íslandi #nflisland pic.twitter.com/UCt6bGmBHT
— Gunnar Bjartur (@GunnarBjartur) February 12, 2024
ÍR hefðin heldur sér vel hjá bílasalanum geðuga.
— Ísak Wíum (@wium99) February 11, 2024
Kassi af Oranjeboom fyrir þann sem giskar á myndatökumanninn.#nflisland pic.twitter.com/pqR6R081MO
Getum við hætt þusi um umferð og enska boltann hérna og farið að snúa okkur að því sem skiptir máli! Super Bowl matnum!! Kjúklingalærin marineruð síðan á fös og djúpsteikt í kvöld, er að baka pretzel hamborgarabrauð núna. #nflisland pic.twitter.com/CLIIHUAqMC
— Kjartan Vído (@VidoKjartan) February 11, 2024
Varnarlínan er klár!!!!#nflisland pic.twitter.com/diu5Q2faCn
— Kjartan Vído (@VidoKjartan) February 11, 2024
Menn spenntir fyrir vængjunum#nflisland #tiujardarnir pic.twitter.com/1WyeN4bffS
— g (@stor1G) February 12, 2024
Alvöru superbowl partý fleiri Lundir á leiðinni lets Go Chiefs #nflisland pic.twitter.com/fQwiMaBcqV
— Grímur Ragnarsson (@GrmurRagnarsso1) February 12, 2024