Leikmenn kunnu ekki reglurnar og liðið undirbjó sig ekki fyrir framlengingu Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. febrúar 2024 22:29 Arik Armstead talaði við blaðamenn í dag, daginn eftir leik Chris Unger/Getty Images Kansas City Chiefs fagnaði sigri í úrslitaleik NFL deildarinnar, 25-22 gegn San Francisco 49ers. Leikmenn 49ers vissu ekki af reglubreytingum og sögðu liðið ekkert hafa undirbúið sig fyrir mögulega framlengingu. Þetta var í annað sinn í sögunni sem Ofurskálarleikurinn er framlengdur. Þetta var í fyrsta sinn sem spilað var undir nýrri reglugerð sem tryggir að bæði lið fái boltann í framlengingu – og tækifæri til að skora. Það er frábrugðið reglum í venjulegum deildarleikjum þar sem leikurinn endar ef liðið sem fær boltann fyrst skorar snertimark. Leikmenn San Francisco 49ers sögðu liðið ekki hafa undirbúið leikskipulag fyrir framlengingu og ekki vitað hvað átti að gera. Þeir skoruðu vallarmark og komust þremur stigum yfir þegar tæpar tvær mínútur voru eftir af framlengingunni. Kansas City Chiefs fengu þá boltann, skoruðu snertimark hinum megin og unnu leikinn. Chiefs players said they discussed the playoff OT rules multiple times before the SB 😅 pic.twitter.com/VNdJYYFt5k— Bleacher Report (@BleacherReport) February 12, 2024 „Ég vissi ekki einu sinni af þessum nýjum reglum, þannig að þetta kom mér á óvart“ sagði Arik Armstead sem spilar í varnarlínu 49ers. „Ég hafði ekki hugmynd um að framlengingarreglurnar væru öðruvísi í úrslitakeppninni. Ég hélt að maður vildi bara fá boltann, skora snertimark og vinna. Það er greinilega ekki málið, ég veit ekki hvað leikplanið var, við förum allavega ekkert yfir það“ tók liðsfélagi hans Kyle Juszczyk svo undir. Ofurskálin NFL Tengdar fréttir Meistari Mahomes enn á ný með magnaða endurkomu í Super Bowl Kansas City Chiefs varð NFL meistari annað árið í röð í nótt eftir 25-22 sigur á San Francisco 49ers í leiknum um Ofurskálina, Super Bowl, í Las Vegas í nótt. 12. febrúar 2024 04:11 Sjáðu glæsilega hálfleikssýningu Usher á Ofurskálinni Tónlistarmaðurinn Usher átti sviðið í hálfleik Ofurskálarinnar í nótt. Atriði hans var um fimmtán mínútur og náði hann á þeim tíma að koma að um tólf lögum. Hann fékk með sér ýmsa óvænta gesti til að flytja nokkra af sínum helstu slögurum. 12. febrúar 2024 09:00 Allar auglýsingar Super Bowl á einum stað Kansas City Chiefs vann Ofurskáina í annað sinn í röð í nótt. Leikurinn var æsispennandi og fór í framlengingu en í huga margra skipta auglýsingarnar meira máli en leikurinn, þar sem um er að ræða heimsins dýrustu auglýsingapláss. 12. febrúar 2024 11:30 Tróðu í sig vængjum og borgurum yfir Super Bowl Annan sunnudaginn í hverjum febrúar troða Íslendingar í sig sífellt fleiri kjúklingavængjum og annars konar góðmeti. Má þar nefna kökur, snakk, eðlur og rif. 12. febrúar 2024 14:05 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Þetta var í annað sinn í sögunni sem Ofurskálarleikurinn er framlengdur. Þetta var í fyrsta sinn sem spilað var undir nýrri reglugerð sem tryggir að bæði lið fái boltann í framlengingu – og tækifæri til að skora. Það er frábrugðið reglum í venjulegum deildarleikjum þar sem leikurinn endar ef liðið sem fær boltann fyrst skorar snertimark. Leikmenn San Francisco 49ers sögðu liðið ekki hafa undirbúið leikskipulag fyrir framlengingu og ekki vitað hvað átti að gera. Þeir skoruðu vallarmark og komust þremur stigum yfir þegar tæpar tvær mínútur voru eftir af framlengingunni. Kansas City Chiefs fengu þá boltann, skoruðu snertimark hinum megin og unnu leikinn. Chiefs players said they discussed the playoff OT rules multiple times before the SB 😅 pic.twitter.com/VNdJYYFt5k— Bleacher Report (@BleacherReport) February 12, 2024 „Ég vissi ekki einu sinni af þessum nýjum reglum, þannig að þetta kom mér á óvart“ sagði Arik Armstead sem spilar í varnarlínu 49ers. „Ég hafði ekki hugmynd um að framlengingarreglurnar væru öðruvísi í úrslitakeppninni. Ég hélt að maður vildi bara fá boltann, skora snertimark og vinna. Það er greinilega ekki málið, ég veit ekki hvað leikplanið var, við förum allavega ekkert yfir það“ tók liðsfélagi hans Kyle Juszczyk svo undir.
Ofurskálin NFL Tengdar fréttir Meistari Mahomes enn á ný með magnaða endurkomu í Super Bowl Kansas City Chiefs varð NFL meistari annað árið í röð í nótt eftir 25-22 sigur á San Francisco 49ers í leiknum um Ofurskálina, Super Bowl, í Las Vegas í nótt. 12. febrúar 2024 04:11 Sjáðu glæsilega hálfleikssýningu Usher á Ofurskálinni Tónlistarmaðurinn Usher átti sviðið í hálfleik Ofurskálarinnar í nótt. Atriði hans var um fimmtán mínútur og náði hann á þeim tíma að koma að um tólf lögum. Hann fékk með sér ýmsa óvænta gesti til að flytja nokkra af sínum helstu slögurum. 12. febrúar 2024 09:00 Allar auglýsingar Super Bowl á einum stað Kansas City Chiefs vann Ofurskáina í annað sinn í röð í nótt. Leikurinn var æsispennandi og fór í framlengingu en í huga margra skipta auglýsingarnar meira máli en leikurinn, þar sem um er að ræða heimsins dýrustu auglýsingapláss. 12. febrúar 2024 11:30 Tróðu í sig vængjum og borgurum yfir Super Bowl Annan sunnudaginn í hverjum febrúar troða Íslendingar í sig sífellt fleiri kjúklingavængjum og annars konar góðmeti. Má þar nefna kökur, snakk, eðlur og rif. 12. febrúar 2024 14:05 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Meistari Mahomes enn á ný með magnaða endurkomu í Super Bowl Kansas City Chiefs varð NFL meistari annað árið í röð í nótt eftir 25-22 sigur á San Francisco 49ers í leiknum um Ofurskálina, Super Bowl, í Las Vegas í nótt. 12. febrúar 2024 04:11
Sjáðu glæsilega hálfleikssýningu Usher á Ofurskálinni Tónlistarmaðurinn Usher átti sviðið í hálfleik Ofurskálarinnar í nótt. Atriði hans var um fimmtán mínútur og náði hann á þeim tíma að koma að um tólf lögum. Hann fékk með sér ýmsa óvænta gesti til að flytja nokkra af sínum helstu slögurum. 12. febrúar 2024 09:00
Allar auglýsingar Super Bowl á einum stað Kansas City Chiefs vann Ofurskáina í annað sinn í röð í nótt. Leikurinn var æsispennandi og fór í framlengingu en í huga margra skipta auglýsingarnar meira máli en leikurinn, þar sem um er að ræða heimsins dýrustu auglýsingapláss. 12. febrúar 2024 11:30
Tróðu í sig vængjum og borgurum yfir Super Bowl Annan sunnudaginn í hverjum febrúar troða Íslendingar í sig sífellt fleiri kjúklingavængjum og annars konar góðmeti. Má þar nefna kökur, snakk, eðlur og rif. 12. febrúar 2024 14:05
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti