Arna Sif fór meidd af velli: „Kom bara einhver smellur í hnéð“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. febrúar 2024 21:00 Arna Sif var valin besti leikmaður deildarinnar síðastliðin tvö tímabil. Vísir/Vilhelm Valur vann öruggan 5-1 sigur á Fylki í Lengjubikarnum í kvöld. Fyrirliðinn Arna Sif Ásgrímsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Óttast er að um krossbandsslit sé að ræða. „Er ennþá að bíða eftir því að komast í skoðun, þannig að það er ekkert hægt að segja strax. Reyni að vera jákvæð, vona það besta“ sagði Arna Sif þegar blaðamaður náði tali af henni. Ekkert óvenjulegt gerðist í aðdraganda meiðslanna og Arna varð ekki fyrir höggi af völdum andstæðings. „Ég er í rauninni bara að stíga upp með framherjanum og ætla að reyna að pikka boltanum með hægri fæti og stíg þá í vinstri og það kom bara einhver smellur í hnéð. “ Smellur í hné boðar yfirleitt ekki gott en of snemmt er að segja til um alvarleika meiðslanna að svo stöddu. Arna mun gangast undir frekari rannsóknir á næstunni. Ef um krossbandsslit er að ræða má reikna með fjarveru í 6 mánuði að minnsta kosti, algengt er að leikmenn séu töluvert lengur frá ef gangast þarf undir aðgerð. Fari svo yrði það gríðarleg blóðtaka fyrir Íslandsmeistarana á komandi keppnistímabili. Arna er ekki einungis fyrirliði Vals heldur hefur hún verið kjörin allra besti leikmaður deildarinnar undanfarin tvö ár af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport. Besta deild kvenna Lengjubikar kvenna Valur Tengdar fréttir Arna Sif valin best: Það er mjög þægileg orka að ganga inn í Bestu mörkin á Stöð 2 Sport völdu Örnu Sif Ásgrímsdóttur besta leikmann Bestu deildar kvenna í fótbolta í sumar en þetta er annað árið í röð sem Arna Sif fær þessi verðlaun frá þættinum. 13. október 2023 12:00 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Fleiri fréttir Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í fokking ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Sjá meira
„Er ennþá að bíða eftir því að komast í skoðun, þannig að það er ekkert hægt að segja strax. Reyni að vera jákvæð, vona það besta“ sagði Arna Sif þegar blaðamaður náði tali af henni. Ekkert óvenjulegt gerðist í aðdraganda meiðslanna og Arna varð ekki fyrir höggi af völdum andstæðings. „Ég er í rauninni bara að stíga upp með framherjanum og ætla að reyna að pikka boltanum með hægri fæti og stíg þá í vinstri og það kom bara einhver smellur í hnéð. “ Smellur í hné boðar yfirleitt ekki gott en of snemmt er að segja til um alvarleika meiðslanna að svo stöddu. Arna mun gangast undir frekari rannsóknir á næstunni. Ef um krossbandsslit er að ræða má reikna með fjarveru í 6 mánuði að minnsta kosti, algengt er að leikmenn séu töluvert lengur frá ef gangast þarf undir aðgerð. Fari svo yrði það gríðarleg blóðtaka fyrir Íslandsmeistarana á komandi keppnistímabili. Arna er ekki einungis fyrirliði Vals heldur hefur hún verið kjörin allra besti leikmaður deildarinnar undanfarin tvö ár af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport.
Besta deild kvenna Lengjubikar kvenna Valur Tengdar fréttir Arna Sif valin best: Það er mjög þægileg orka að ganga inn í Bestu mörkin á Stöð 2 Sport völdu Örnu Sif Ásgrímsdóttur besta leikmann Bestu deildar kvenna í fótbolta í sumar en þetta er annað árið í röð sem Arna Sif fær þessi verðlaun frá þættinum. 13. október 2023 12:00 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Fleiri fréttir Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í fokking ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Sjá meira
Arna Sif valin best: Það er mjög þægileg orka að ganga inn í Bestu mörkin á Stöð 2 Sport völdu Örnu Sif Ásgrímsdóttur besta leikmann Bestu deildar kvenna í fótbolta í sumar en þetta er annað árið í röð sem Arna Sif fær þessi verðlaun frá þættinum. 13. október 2023 12:00