Hjarðhegðun Íslendinga Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. febrúar 2024 07:00 Íslendingar vilja gjarnan elta það sem þeir sjá hjá öðrum. Hjarðhegðun Íslendinga endurspeglar smæð samfélagsins og hræðsluna við það að vera utangátta. Eða hvað? Hvers vegna er landinn á einu auga bragði klæddur í samskonar skó, ferðast til sömu áfangastaðanna og kaupir eins húsgögn? Hver man ekki eftir Omagio vösunum, múmínbollaæðinu og biðröðinni í Søstrene Grene eftir vegghillum? Lífið á Vísi tók saman nokkur atriði sem einkenna hjarðhegðun Íslendinga um þessar mundir. Moon boots Moon boots skórnir seldust hratt upp í verslunum hér á landi sem og á Boozt.com fyrir jólin. Fjöldi íslenskra áhrifavalda hefur birt af sér myndir í sambærilegum skóm. Sunneva Einars, Kristín Péturs og Birgitta Líf í Moon Boots.Birgitta Líf Adidas skór Strigaskór frá Adidas eru vinsælir um þessar og mundir hafa verið síðastliðna mánuði. Samba týpan virðist heilla landann um þessar mundir ef marka má samfélagsmiðla og götutískuna í Reykjavík. Áhrifavaldarnir Sunneva Einars og Ástrós Trausta í Adidas-samba skóm. Stanley-brúsi Stálbrúsinn frá framleiðandanum Stanley er vinsæll meðal Íslendinga um þessar mundir. Birgitta Líf er með Stanley-brúsann við höndina þegar hún gefur brjóst. Birgitta Líf drekkur úr stanley-brúsa þegar hún gefur brjóst.Birgitta Líf Crocs skór Þægilegu Crocs skórnir eru vinsælir um þessar mundir meðal barna og fullorðinna. Þeir eru framleiddir í alls kyns litum og mynstrum. Auk þess er vinsælt að skreyta þá með skrauti. Brynja Dan og sonur hennar í stíl.Brynja Dan Royal Copenhagen Hið klassíska postulín frá danska framleiðandanum Royal Copenhagen er vinsælt á borðum Íslendinga, þá sérstaklega Blue Fluted Mega línan. Falleg klassísk sem Íslendingar elska. Pinterest Eldhúsið fallegt hjá Svönu Lovísu.Svana Lovísa Heimilið umvafið náttúrulitum Hvort sem það er stofan, eldhúsið, svefnherbergið eða barnaherbergin eru ljósir jarðlita tónar í forgrunni. Íslensk heimili eiga það til að verða áþekk vegna hjarðhegðunar. Pinterest Hönnunarstólar Dönsku hönnunarstólarnir, Y-chair eftir Hans J. Wegner og Sjöan eftir Arne Jacobsen, má finna á mörgum íslenskum heimilum. Stólarnir voru hannaðir á Gullaldarárunum og eru sannkölluð klassík í danskri hönnunarsögu. Svana Lovísa String-hillur Hillusamstæðurnar frá sænska hönnuðinum Nisse Strining er vinsæll kostur á heimilum Íslendinga. Pinterest String hillueining í barnaherbergið er vinsæll kostur.Pálsson Húðsmánun hin nýja fitusmánun? Botox og fylliefni - er enginn með hrukkur á enninu eða litlar varir í dag? View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Kompás fjallaði um fylliefnabransann á Íslandi í september í fyrra. Þáttinn má sjá í spilaranum hér að neðan. Ungmenni öll eins Ungmenni eru mörg hver klædd ljósum joggingbuxum, mittisúlpum og hvítum strigaskóm. Til hvers að flækja hlutina? Þá er vinsælt að láta geirvörturnar sjást í gegnum bolinn. Tveir áfangastaðir og málið dautt Tenerife eða skíðaferð. Til hvers að fara út fyrir þægindarammann og flækja hlutina? Brynja Rún leikkona í sólinni á Tenerife.Birna Rún Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir fór í skíðaferð á dögunum.Andrea Magnús Íslenska sumarkonan Íslenska sumarkonan gerir vart við sig á samfélagsmiðlum landsins yfir sumartímann á helstu veiðisvæðum landsins. Hún er á fertugs eða fimmtugsaldri og ótrúlega hress. Hún klæðist gúmmístígvélum, með Farmers market sjal yfir herðum sér, hatt á höfði og sötrar kampavín í fallegu glasi við árbakkann. Glæsilegur hópur kvenna.Kolbrún Pálína Berglind Festival gerði týpunni góð skil í Vikunni með Gísla Marteini í október í fyrra. View this post on Instagram A post shared by RU V (@ruvgram) Samskonar áhugamál Sjósund, köld böð, golf og Barre-fit í heitum sal eru áhugamál Íslendinga um þessar mundir. Pattra er mikill golfari.Pattra Gerða Jónsdóttir eða Jane Fonda Íslands hefur smitað konur landsins með skemmtilegri hreyfingu í heitum sal með tímunum In Shape.Gerða Og lengi mætti telja. Veistu um fleiri dæmi um hjarðhegðun Íslendinga? Deildu þeim með okkur í ummælakerfinu hér að neðan. Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Hús og heimili Mest lesið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Hver man ekki eftir Omagio vösunum, múmínbollaæðinu og biðröðinni í Søstrene Grene eftir vegghillum? Lífið á Vísi tók saman nokkur atriði sem einkenna hjarðhegðun Íslendinga um þessar mundir. Moon boots Moon boots skórnir seldust hratt upp í verslunum hér á landi sem og á Boozt.com fyrir jólin. Fjöldi íslenskra áhrifavalda hefur birt af sér myndir í sambærilegum skóm. Sunneva Einars, Kristín Péturs og Birgitta Líf í Moon Boots.Birgitta Líf Adidas skór Strigaskór frá Adidas eru vinsælir um þessar og mundir hafa verið síðastliðna mánuði. Samba týpan virðist heilla landann um þessar mundir ef marka má samfélagsmiðla og götutískuna í Reykjavík. Áhrifavaldarnir Sunneva Einars og Ástrós Trausta í Adidas-samba skóm. Stanley-brúsi Stálbrúsinn frá framleiðandanum Stanley er vinsæll meðal Íslendinga um þessar mundir. Birgitta Líf er með Stanley-brúsann við höndina þegar hún gefur brjóst. Birgitta Líf drekkur úr stanley-brúsa þegar hún gefur brjóst.Birgitta Líf Crocs skór Þægilegu Crocs skórnir eru vinsælir um þessar mundir meðal barna og fullorðinna. Þeir eru framleiddir í alls kyns litum og mynstrum. Auk þess er vinsælt að skreyta þá með skrauti. Brynja Dan og sonur hennar í stíl.Brynja Dan Royal Copenhagen Hið klassíska postulín frá danska framleiðandanum Royal Copenhagen er vinsælt á borðum Íslendinga, þá sérstaklega Blue Fluted Mega línan. Falleg klassísk sem Íslendingar elska. Pinterest Eldhúsið fallegt hjá Svönu Lovísu.Svana Lovísa Heimilið umvafið náttúrulitum Hvort sem það er stofan, eldhúsið, svefnherbergið eða barnaherbergin eru ljósir jarðlita tónar í forgrunni. Íslensk heimili eiga það til að verða áþekk vegna hjarðhegðunar. Pinterest Hönnunarstólar Dönsku hönnunarstólarnir, Y-chair eftir Hans J. Wegner og Sjöan eftir Arne Jacobsen, má finna á mörgum íslenskum heimilum. Stólarnir voru hannaðir á Gullaldarárunum og eru sannkölluð klassík í danskri hönnunarsögu. Svana Lovísa String-hillur Hillusamstæðurnar frá sænska hönnuðinum Nisse Strining er vinsæll kostur á heimilum Íslendinga. Pinterest String hillueining í barnaherbergið er vinsæll kostur.Pálsson Húðsmánun hin nýja fitusmánun? Botox og fylliefni - er enginn með hrukkur á enninu eða litlar varir í dag? View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Kompás fjallaði um fylliefnabransann á Íslandi í september í fyrra. Þáttinn má sjá í spilaranum hér að neðan. Ungmenni öll eins Ungmenni eru mörg hver klædd ljósum joggingbuxum, mittisúlpum og hvítum strigaskóm. Til hvers að flækja hlutina? Þá er vinsælt að láta geirvörturnar sjást í gegnum bolinn. Tveir áfangastaðir og málið dautt Tenerife eða skíðaferð. Til hvers að fara út fyrir þægindarammann og flækja hlutina? Brynja Rún leikkona í sólinni á Tenerife.Birna Rún Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir fór í skíðaferð á dögunum.Andrea Magnús Íslenska sumarkonan Íslenska sumarkonan gerir vart við sig á samfélagsmiðlum landsins yfir sumartímann á helstu veiðisvæðum landsins. Hún er á fertugs eða fimmtugsaldri og ótrúlega hress. Hún klæðist gúmmístígvélum, með Farmers market sjal yfir herðum sér, hatt á höfði og sötrar kampavín í fallegu glasi við árbakkann. Glæsilegur hópur kvenna.Kolbrún Pálína Berglind Festival gerði týpunni góð skil í Vikunni með Gísla Marteini í október í fyrra. View this post on Instagram A post shared by RU V (@ruvgram) Samskonar áhugamál Sjósund, köld böð, golf og Barre-fit í heitum sal eru áhugamál Íslendinga um þessar mundir. Pattra er mikill golfari.Pattra Gerða Jónsdóttir eða Jane Fonda Íslands hefur smitað konur landsins með skemmtilegri hreyfingu í heitum sal með tímunum In Shape.Gerða Og lengi mætti telja. Veistu um fleiri dæmi um hjarðhegðun Íslendinga? Deildu þeim með okkur í ummælakerfinu hér að neðan.
Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Hús og heimili Mest lesið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira