Martin aftur með íslenska landsliðinu og bræður í hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2024 09:28 Martin Hermannsson hefur ekki spilað með íslenska landsliðinu í tvö ár og það er því gleðiefni að hann sé með í þessu verkefni. Getty/Mike Kireev/ Martin Hermannsson snýr aftur í íslenska körfuboltalandsliðið eftir langa fjarveru þegar liðið spilar tvo leiki í undankeppni EM í næstu viku. Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen hefur valið sextán leikmenn til æfinga fyrir þetta verkefni. Einn nýliði er í hópnum að þessu sinni en það er Tómas Valur Þrastarson frá Þór Þorlákshöfn sem hefur spilað frábærlega með Þórsliðinu í Subway deildinni í vetur. Eldri bróðir hans, Styrmir Snær, er einnig í hópnum. Það er mikið gleðiefni að Martin Hermannsson er kominn af stað eftir erfið meiðsli og hann verður með liðinu í þessum leikjum. Þetta verða fyrstu landsleikir hans síðan í febrúar árið 2022 eða í tvö ár. Tómas Valur Þrastarson hefur verið mjög öflugur í vetur og er nú kominn í íslenska A-landsliðið.Vísir/Bára Dröfn Martin hefur skipt um lið og spilar nú með þýska liðinu Alba Berlin en hann lék áður með Valencia á Spani. Landsliðsglugginn stendur yfir dagana 19. til 26. febrúar og leikur Ísland sinn fyrri leik í Laugardalshöllinni gegn Ungverjalandi fimmtudaginn 22. febrúar klukkan 19.30 og þann síðari í Istanbúl gegn Tyrklandi sunnudaginn 25. febrúar klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Ísland er í B-riðli með Tyrklandi, Ítalíu og Ungverjalandi og fara þrjú efstu liðin áfram á lokamót EM haustið 2025 sem haldið verður í fjórum löndum, í Finnlandi, Lettlandi, Póllandi og á Kýpur. Úrslitin fara svo fram í Póllandi. Landsliðshópurinn í febrúar: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 68 landsleikir Hilmar Smári Henningsson · Eisbären Bremerhaven, Þýskalandi · 14 Hjálmar Stefánsson · Valur · 21 Jón Axel Guðmundsson · CB Lucentum Alicante · 30 Kristinn Pálsson · Valur · 31 Kristófer Acox · Valur · 51 Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland · 73 Orri Gunnarsson · OCS Swans Gmunden, Austurríki · 5 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 65 Sigurður Pétursson · Keflavík · 2 Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 33 Styrmir Snær Þrastarson · Belfius Mons-Hainaut, Belgíu · 14 Tómas Valur Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · Nýliði Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 63 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 27 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 85- Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij.- Einn leikmaður gat ekki gefið kost á sér að þessu sinni en það er Kári Jónsson frá Val sem að jafna sig eftir aðgerð v/ meiðsla og þá hefur Haukur Helgi Briem Pálsson þurft að draga sig úr boðuðum lansliðshóp, en varð fyrir meiðslum í umferðarslysi nýverið sem hann er að ná sér af. Landslið karla í körfubolta Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen hefur valið sextán leikmenn til æfinga fyrir þetta verkefni. Einn nýliði er í hópnum að þessu sinni en það er Tómas Valur Þrastarson frá Þór Þorlákshöfn sem hefur spilað frábærlega með Þórsliðinu í Subway deildinni í vetur. Eldri bróðir hans, Styrmir Snær, er einnig í hópnum. Það er mikið gleðiefni að Martin Hermannsson er kominn af stað eftir erfið meiðsli og hann verður með liðinu í þessum leikjum. Þetta verða fyrstu landsleikir hans síðan í febrúar árið 2022 eða í tvö ár. Tómas Valur Þrastarson hefur verið mjög öflugur í vetur og er nú kominn í íslenska A-landsliðið.Vísir/Bára Dröfn Martin hefur skipt um lið og spilar nú með þýska liðinu Alba Berlin en hann lék áður með Valencia á Spani. Landsliðsglugginn stendur yfir dagana 19. til 26. febrúar og leikur Ísland sinn fyrri leik í Laugardalshöllinni gegn Ungverjalandi fimmtudaginn 22. febrúar klukkan 19.30 og þann síðari í Istanbúl gegn Tyrklandi sunnudaginn 25. febrúar klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Ísland er í B-riðli með Tyrklandi, Ítalíu og Ungverjalandi og fara þrjú efstu liðin áfram á lokamót EM haustið 2025 sem haldið verður í fjórum löndum, í Finnlandi, Lettlandi, Póllandi og á Kýpur. Úrslitin fara svo fram í Póllandi. Landsliðshópurinn í febrúar: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 68 landsleikir Hilmar Smári Henningsson · Eisbären Bremerhaven, Þýskalandi · 14 Hjálmar Stefánsson · Valur · 21 Jón Axel Guðmundsson · CB Lucentum Alicante · 30 Kristinn Pálsson · Valur · 31 Kristófer Acox · Valur · 51 Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland · 73 Orri Gunnarsson · OCS Swans Gmunden, Austurríki · 5 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 65 Sigurður Pétursson · Keflavík · 2 Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 33 Styrmir Snær Þrastarson · Belfius Mons-Hainaut, Belgíu · 14 Tómas Valur Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · Nýliði Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 63 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 27 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 85- Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij.- Einn leikmaður gat ekki gefið kost á sér að þessu sinni en það er Kári Jónsson frá Val sem að jafna sig eftir aðgerð v/ meiðsla og þá hefur Haukur Helgi Briem Pálsson þurft að draga sig úr boðuðum lansliðshóp, en varð fyrir meiðslum í umferðarslysi nýverið sem hann er að ná sér af.
Landsliðshópurinn í febrúar: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 68 landsleikir Hilmar Smári Henningsson · Eisbären Bremerhaven, Þýskalandi · 14 Hjálmar Stefánsson · Valur · 21 Jón Axel Guðmundsson · CB Lucentum Alicante · 30 Kristinn Pálsson · Valur · 31 Kristófer Acox · Valur · 51 Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland · 73 Orri Gunnarsson · OCS Swans Gmunden, Austurríki · 5 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 65 Sigurður Pétursson · Keflavík · 2 Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 33 Styrmir Snær Þrastarson · Belfius Mons-Hainaut, Belgíu · 14 Tómas Valur Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · Nýliði Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 63 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 27 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 85- Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij.- Einn leikmaður gat ekki gefið kost á sér að þessu sinni en það er Kári Jónsson frá Val sem að jafna sig eftir aðgerð v/ meiðsla og þá hefur Haukur Helgi Briem Pálsson þurft að draga sig úr boðuðum lansliðshóp, en varð fyrir meiðslum í umferðarslysi nýverið sem hann er að ná sér af.
Landslið karla í körfubolta Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Sjá meira