Tugþúsundir mótmæltu aðför forsetans að frjálsum kosningum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. febrúar 2024 09:06 Mótmælendur eru uggandi vegna stöðu mála og segja forsetaefnið Sheinbaum strengjabrúðu Obrador. AP/Marco Ugarte Tugir þúsunda mótmæltu á Zocalo-torgi í Mexíkóborg um helgina, tilraunum forsetans Andrés Manuel López Obrador til að grafa undan og veikja El Instituto Nacional Electoral. El Instituto Nacional Electoral (INE) er sjálfstæð stofnun sem hefur umsjón með framkvæmd allra opinberra kosninga í Mexíkó. Obrador er sagður hafa þrýst á breytingar hjá INE allt frá því að hann náði kjöri árið 2018. Segir hann INE „hlutdræga og spillta“ og segir það myndu spara skattgreiðendum um þaði bil 150 milljónir dala á ári með því að draga verulega úr umsvifum stofnunarinnar og fækka starfsmönnum. „Við viljum ekki árásir á sjálfstæðar stofnanir okkar, við viljum standa vörð um lýðræðið, við viljum að INE sé sjálfstæð og við viljum að forsetinn sé ekki með hendurnar í kosningunum,“ hefur AFP eftir einum mótmælendanna, Diönu Arnaiz. Maria de Jesus Torres sagði milljónir Mexíkóa á móti stjórnvöldum og að hún væri að mótmæla fyrir börnin sín og barnabörn. Yfirvöld hafa sagt um það bil 90 þúsund manns hafa sótt mótmælin en skipuleggjendur þeirra segja raunverulegan fjölda mun meiri. Obrador getur ekki sóst eftir endurkjöri þar sem forsetar geta aðeins setið í sex ár. Hann hefur lýst yfir stuðningi við Claudiu Sheinbaum, fyrrverandi borgarstjóra Mexíkóborgar. Samkvæmt skoðanakönnunum hefur hún mest fylgi eins og sakir standa. Mexíkó Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira
El Instituto Nacional Electoral (INE) er sjálfstæð stofnun sem hefur umsjón með framkvæmd allra opinberra kosninga í Mexíkó. Obrador er sagður hafa þrýst á breytingar hjá INE allt frá því að hann náði kjöri árið 2018. Segir hann INE „hlutdræga og spillta“ og segir það myndu spara skattgreiðendum um þaði bil 150 milljónir dala á ári með því að draga verulega úr umsvifum stofnunarinnar og fækka starfsmönnum. „Við viljum ekki árásir á sjálfstæðar stofnanir okkar, við viljum standa vörð um lýðræðið, við viljum að INE sé sjálfstæð og við viljum að forsetinn sé ekki með hendurnar í kosningunum,“ hefur AFP eftir einum mótmælendanna, Diönu Arnaiz. Maria de Jesus Torres sagði milljónir Mexíkóa á móti stjórnvöldum og að hún væri að mótmæla fyrir börnin sín og barnabörn. Yfirvöld hafa sagt um það bil 90 þúsund manns hafa sótt mótmælin en skipuleggjendur þeirra segja raunverulegan fjölda mun meiri. Obrador getur ekki sóst eftir endurkjöri þar sem forsetar geta aðeins setið í sex ár. Hann hefur lýst yfir stuðningi við Claudiu Sheinbaum, fyrrverandi borgarstjóra Mexíkóborgar. Samkvæmt skoðanakönnunum hefur hún mest fylgi eins og sakir standa.
Mexíkó Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira