Hámhorfið: Hvað eru plötusnúðar að horfa á? Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. febrúar 2024 12:30 Blaðamaður tók púlsinn á Danna Deluxe, DJ Karítas og DJ Sóley og fékk að heyra frá því hvað þau eru að horfa á. SAMSETT Daníel Ólafsson/Danni Deluxe: „Ég kláraði um daginn seinni seríuna af the The Bear sem mér fannst geggjaðir. Ég segi bara „Yes chef!“ Ég rakst mjög randomly inn á HBO þætti sem heita Somebody Somewhere. Mjög þægileg orka í þessum þáttum um miðaldra konu sem er púsla lífi sínu saman í amerískum smábæ, alveg minn tebolli! Annars horfi ég mun meira á Youtube heldur en hefðbundnar streymistveitur, er með Youtube Premium og allt! Þar horfi ég daglega á stöðvar eins og VladTV, Trap Lore Ross og Zeihan on Geopolitics.“ Karítas Óðinsdóttir/DJ Karítas: „Ég er búin að vera mjög dugleg að hámhorfa undanfarið þar sem að janúar og febrúar eru svolítið rólegir mánuðir svo að sá tími er tilvalinn í að kúra undir teppi í vonda veðrinu og horfa á eitthvað djúsí. Við horfum oftast saman ég og Ásgeir kærastinn minn og við kláruðum nýverið The Office á örugglega met tíma. Ég held að það sé í annað eða þriðja skiptið en ég bara fæ ekki leið á þeim. Manni fer að þykja svo vænt um karakterana og því oftar sem maður horfir því fyndnari verða þeir. Fyrir þá sem ætla að byrja á þeim getur fyrsta serían verið smá hjalli að komast yfir en svo verður þetta algjör snilld. Svo okkur til mikillar ánægju kom ný sería af Love On The Spectrum sem eru stefnumótaþættir fyrir fólk á einhverfurófi og ég táraðist yfir hverjum einasta þætti af því þau eru svo frábær og einlæg og maður heldur svo mikið með þeim. Griselda er líka mjög góð míní sería sem er gerð eftir sönnum atburðum. Sofia Vergara er geggjuð í hlutverki sem miskunnarlaus eiturlyfjadrottning á áttunda áratugnum. Svo er líka alveg spurning að taka smá pásu frá sjónvarpinu og fara að lesa bók eða eitthvað.“ Sóley Kristjánsdóttir/DJ Sóley: „Ég horfi eingöngu á sjónvarp þegar bóndinn er heima og hann dregur mig í kósý en annars er ég að dunda mér heima við eitthvað allt annað. Við tökum þá algjört hámhorf og horfum á tvo til þrjá þætti í einu. Við erum nýbúin með sannsögulegu Love & Death þættina sem eru mjög góðir og erum nú að horfa á The Undoing með Nicole Kidman og Hugh Grant sem er ágætis flétta. Við kláruðum The Crown um daginn sem eru skemmtilegir og töluð er mjög falleg breska. Eftirminnilegar seríur eru The Offer sem fjalla um gerð The Godfather og eru rosalegir, White Lotus og það alruglaðasta sem ég hef séð er Don't F**k With Cats, mæli samt með þó þetta grilli mann alveg! Ég verð að sjá True Detective og svo er ég með nokkrar seríur skrifaðar niður eins og Daisy Jones & the Six og Succession og ég á eftir að klára IceGuys og Venjulegt fólk sem er snilld. Hámhorfið Netflix Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hámhorfið: Hvað eru barþjónar að horfa á? Sunnudagar eru til sælu fyrir suma, til svefns fyrir aðra og svo mætti jafnvel segja sunnudagar eru til sjónvarpsgláps. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi fólks og spyrja það hvað það er að horfa á þessa dagana. Í dag var rætt við starfsstétt sem stendur jafnan vaktina fram eftir nóttu um helgar, barþjóna, og luma þeir á ýmsum hugmyndum. 18. febrúar 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru leikkonur landsins að horfa á? Sunnudagar eru vinsælir sjónvarpsdagar á mörgum heimilum og einhverjir leyfa sér jafnvel að liggja við áhorf allan daginn undir teppi og slaka vel á til að hlaða batteríin fyrir komandi viku. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi þekktra einstaklinga og fá ýmis ráð að góðu glápi. 11. febrúar 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru grínistar landsins að horfa á? Gular viðvaranir, frost og snjókoma heiðra landsmenn og sófinn og sjónvarpsgláp eru að mati margra hinn prýðilegasti sunnudagskostur. Lífið á Vísi heldur áfram að heyra í fjölbreyttum hópi fólks með mikilvæga spurningu: Hvað ertu að horfa á þessa dagana? 4. febrúar 2024 12:30 Hámhorfið: Hvað eru stjórnmálakonur að horfa á? Sunnudagar eru að öllum líkindum vinsælustu dagarnir fyrir sjónvarpsgláp og huggulegheit. Smekkur fólks á afþreyingarefni er fjölbreyttur og geta nýjar og/eða áður óþekktar þáttaseríur oft komið skemmtilega á óvart. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á þekktum einstaklingum samfélagsins og heyra hvað þeir eru að horfa á þessa dagana. 28. janúar 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru handboltastrákarnir að horfa á? Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu hafa staðið í ströngu í Þýskalandi síðustu daga og hafa margir landsmenn fylgst vel með. Blaðamaður náði tali af nokkrum leikmönnum þegar þeir áttu stund milli stríða og fékk að forvitnast um hvort þeir væru að horfa á eitthvað skemmtilegt sjónvarpsefni á milli æfinga. 21. janúar 2024 13:00 Hámhorfið: Hvað eru rithöfundar og rapparar að horfa á? Fyrir mörgum eru sunnudagar fyrir sjónvarpsgláp og stundum eru góð ráð dýr þegar það kemur að því að vita hvaða efni er skemmtilegast. Lífið á Vísi heldur áfram að ræða við fólk úr fjölbreyttum áttum um hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag eru álitsgjafarnir annað hvort rithöfundar eða rapparar. 14. janúar 2024 13:01 Hámhorfið: Þetta eru íslenskir áhrifavaldar að horfa á Í skammdegi, roki, veðurviðvörunum og öðru slíku er freistandi að enda daginn á að leggjast upp í sófa og kveikja á góðu sjónvarpsefni. Spurningin sem þvælist fyrir hvað flestum er þá: „Hvað eigum við að horfa á?“ og getur ákvörðunin verið furðu erfið. 9. janúar 2024 15:30 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Daníel Ólafsson/Danni Deluxe: „Ég kláraði um daginn seinni seríuna af the The Bear sem mér fannst geggjaðir. Ég segi bara „Yes chef!“ Ég rakst mjög randomly inn á HBO þætti sem heita Somebody Somewhere. Mjög þægileg orka í þessum þáttum um miðaldra konu sem er púsla lífi sínu saman í amerískum smábæ, alveg minn tebolli! Annars horfi ég mun meira á Youtube heldur en hefðbundnar streymistveitur, er með Youtube Premium og allt! Þar horfi ég daglega á stöðvar eins og VladTV, Trap Lore Ross og Zeihan on Geopolitics.“ Karítas Óðinsdóttir/DJ Karítas: „Ég er búin að vera mjög dugleg að hámhorfa undanfarið þar sem að janúar og febrúar eru svolítið rólegir mánuðir svo að sá tími er tilvalinn í að kúra undir teppi í vonda veðrinu og horfa á eitthvað djúsí. Við horfum oftast saman ég og Ásgeir kærastinn minn og við kláruðum nýverið The Office á örugglega met tíma. Ég held að það sé í annað eða þriðja skiptið en ég bara fæ ekki leið á þeim. Manni fer að þykja svo vænt um karakterana og því oftar sem maður horfir því fyndnari verða þeir. Fyrir þá sem ætla að byrja á þeim getur fyrsta serían verið smá hjalli að komast yfir en svo verður þetta algjör snilld. Svo okkur til mikillar ánægju kom ný sería af Love On The Spectrum sem eru stefnumótaþættir fyrir fólk á einhverfurófi og ég táraðist yfir hverjum einasta þætti af því þau eru svo frábær og einlæg og maður heldur svo mikið með þeim. Griselda er líka mjög góð míní sería sem er gerð eftir sönnum atburðum. Sofia Vergara er geggjuð í hlutverki sem miskunnarlaus eiturlyfjadrottning á áttunda áratugnum. Svo er líka alveg spurning að taka smá pásu frá sjónvarpinu og fara að lesa bók eða eitthvað.“ Sóley Kristjánsdóttir/DJ Sóley: „Ég horfi eingöngu á sjónvarp þegar bóndinn er heima og hann dregur mig í kósý en annars er ég að dunda mér heima við eitthvað allt annað. Við tökum þá algjört hámhorf og horfum á tvo til þrjá þætti í einu. Við erum nýbúin með sannsögulegu Love & Death þættina sem eru mjög góðir og erum nú að horfa á The Undoing með Nicole Kidman og Hugh Grant sem er ágætis flétta. Við kláruðum The Crown um daginn sem eru skemmtilegir og töluð er mjög falleg breska. Eftirminnilegar seríur eru The Offer sem fjalla um gerð The Godfather og eru rosalegir, White Lotus og það alruglaðasta sem ég hef séð er Don't F**k With Cats, mæli samt með þó þetta grilli mann alveg! Ég verð að sjá True Detective og svo er ég með nokkrar seríur skrifaðar niður eins og Daisy Jones & the Six og Succession og ég á eftir að klára IceGuys og Venjulegt fólk sem er snilld.
Hámhorfið Netflix Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hámhorfið: Hvað eru barþjónar að horfa á? Sunnudagar eru til sælu fyrir suma, til svefns fyrir aðra og svo mætti jafnvel segja sunnudagar eru til sjónvarpsgláps. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi fólks og spyrja það hvað það er að horfa á þessa dagana. Í dag var rætt við starfsstétt sem stendur jafnan vaktina fram eftir nóttu um helgar, barþjóna, og luma þeir á ýmsum hugmyndum. 18. febrúar 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru leikkonur landsins að horfa á? Sunnudagar eru vinsælir sjónvarpsdagar á mörgum heimilum og einhverjir leyfa sér jafnvel að liggja við áhorf allan daginn undir teppi og slaka vel á til að hlaða batteríin fyrir komandi viku. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi þekktra einstaklinga og fá ýmis ráð að góðu glápi. 11. febrúar 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru grínistar landsins að horfa á? Gular viðvaranir, frost og snjókoma heiðra landsmenn og sófinn og sjónvarpsgláp eru að mati margra hinn prýðilegasti sunnudagskostur. Lífið á Vísi heldur áfram að heyra í fjölbreyttum hópi fólks með mikilvæga spurningu: Hvað ertu að horfa á þessa dagana? 4. febrúar 2024 12:30 Hámhorfið: Hvað eru stjórnmálakonur að horfa á? Sunnudagar eru að öllum líkindum vinsælustu dagarnir fyrir sjónvarpsgláp og huggulegheit. Smekkur fólks á afþreyingarefni er fjölbreyttur og geta nýjar og/eða áður óþekktar þáttaseríur oft komið skemmtilega á óvart. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á þekktum einstaklingum samfélagsins og heyra hvað þeir eru að horfa á þessa dagana. 28. janúar 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru handboltastrákarnir að horfa á? Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu hafa staðið í ströngu í Þýskalandi síðustu daga og hafa margir landsmenn fylgst vel með. Blaðamaður náði tali af nokkrum leikmönnum þegar þeir áttu stund milli stríða og fékk að forvitnast um hvort þeir væru að horfa á eitthvað skemmtilegt sjónvarpsefni á milli æfinga. 21. janúar 2024 13:00 Hámhorfið: Hvað eru rithöfundar og rapparar að horfa á? Fyrir mörgum eru sunnudagar fyrir sjónvarpsgláp og stundum eru góð ráð dýr þegar það kemur að því að vita hvaða efni er skemmtilegast. Lífið á Vísi heldur áfram að ræða við fólk úr fjölbreyttum áttum um hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag eru álitsgjafarnir annað hvort rithöfundar eða rapparar. 14. janúar 2024 13:01 Hámhorfið: Þetta eru íslenskir áhrifavaldar að horfa á Í skammdegi, roki, veðurviðvörunum og öðru slíku er freistandi að enda daginn á að leggjast upp í sófa og kveikja á góðu sjónvarpsefni. Spurningin sem þvælist fyrir hvað flestum er þá: „Hvað eigum við að horfa á?“ og getur ákvörðunin verið furðu erfið. 9. janúar 2024 15:30 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Hámhorfið: Hvað eru barþjónar að horfa á? Sunnudagar eru til sælu fyrir suma, til svefns fyrir aðra og svo mætti jafnvel segja sunnudagar eru til sjónvarpsgláps. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi fólks og spyrja það hvað það er að horfa á þessa dagana. Í dag var rætt við starfsstétt sem stendur jafnan vaktina fram eftir nóttu um helgar, barþjóna, og luma þeir á ýmsum hugmyndum. 18. febrúar 2024 12:31
Hámhorfið: Hvað eru leikkonur landsins að horfa á? Sunnudagar eru vinsælir sjónvarpsdagar á mörgum heimilum og einhverjir leyfa sér jafnvel að liggja við áhorf allan daginn undir teppi og slaka vel á til að hlaða batteríin fyrir komandi viku. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi þekktra einstaklinga og fá ýmis ráð að góðu glápi. 11. febrúar 2024 12:31
Hámhorfið: Hvað eru grínistar landsins að horfa á? Gular viðvaranir, frost og snjókoma heiðra landsmenn og sófinn og sjónvarpsgláp eru að mati margra hinn prýðilegasti sunnudagskostur. Lífið á Vísi heldur áfram að heyra í fjölbreyttum hópi fólks með mikilvæga spurningu: Hvað ertu að horfa á þessa dagana? 4. febrúar 2024 12:30
Hámhorfið: Hvað eru stjórnmálakonur að horfa á? Sunnudagar eru að öllum líkindum vinsælustu dagarnir fyrir sjónvarpsgláp og huggulegheit. Smekkur fólks á afþreyingarefni er fjölbreyttur og geta nýjar og/eða áður óþekktar þáttaseríur oft komið skemmtilega á óvart. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á þekktum einstaklingum samfélagsins og heyra hvað þeir eru að horfa á þessa dagana. 28. janúar 2024 12:31
Hámhorfið: Hvað eru handboltastrákarnir að horfa á? Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu hafa staðið í ströngu í Þýskalandi síðustu daga og hafa margir landsmenn fylgst vel með. Blaðamaður náði tali af nokkrum leikmönnum þegar þeir áttu stund milli stríða og fékk að forvitnast um hvort þeir væru að horfa á eitthvað skemmtilegt sjónvarpsefni á milli æfinga. 21. janúar 2024 13:00
Hámhorfið: Hvað eru rithöfundar og rapparar að horfa á? Fyrir mörgum eru sunnudagar fyrir sjónvarpsgláp og stundum eru góð ráð dýr þegar það kemur að því að vita hvaða efni er skemmtilegast. Lífið á Vísi heldur áfram að ræða við fólk úr fjölbreyttum áttum um hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag eru álitsgjafarnir annað hvort rithöfundar eða rapparar. 14. janúar 2024 13:01
Hámhorfið: Þetta eru íslenskir áhrifavaldar að horfa á Í skammdegi, roki, veðurviðvörunum og öðru slíku er freistandi að enda daginn á að leggjast upp í sófa og kveikja á góðu sjónvarpsefni. Spurningin sem þvælist fyrir hvað flestum er þá: „Hvað eigum við að horfa á?“ og getur ákvörðunin verið furðu erfið. 9. janúar 2024 15:30