Sverrir Þór: Sagði við Söru að hún þyrfti ekki að gera kraftaverk í hverjum leik Andri Már Eggertsson skrifar 21. febrúar 2024 21:20 Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með sigurinn Vísir/Hulda Margrét Topplið Keflavíkur valtaði yfir Grindavík 95-67. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með sigurinn og hrósaði Söru Rún Hinriksdóttur í hástert. „Við enduðum fyrri hálfleik rosalega vel. Við spiluðum góða vörn og keyrðum í bakið á þeim sem skilaði auðveldum körfum. Við byggðum upp 13 stiga forskot og síðan í síðari hálfleik hleyptum við þeim aldrei inn í leikinn,“ sagði Sverrir Þór eftir leik. Sverrir var ánægður með að liðið gaf ekkert eftir þrátt fyrir að vera þrettán stigum yfir í hálfleik og byrjaði síðari hálfleik afar vel. „Það var lykilatriði að byrja síðari hálfleik vel. Grindavík er með hörkulið og það var ekki þannig að þetta hafi verið búið í hálfleik. Við þurftum að byrja síðari hálfleik af krafti svo þær myndu ekki koma strax til baka.“ „Þær komu allar við sögu hjá okkur í þó nokkrar mínútur og munurinn hélst eiginlega sem var jákvætt.“ Sara Rún Hinriksdóttir kom til Keflavíkur í janúar og var að spila sinn fimmta deildarleik með liðinu. Sverrir var afar ánægður með hennar framlag. „Hún er frábær leikmaður og góð viðbót. Hún er uppalin í Keflavík og það vildu allir í félaginu fá hana aftur heim og hún er að koma vel inn í þetta.“ „Ég sagði við hana um daginn að hún þyrfti ekkert að gera eitthvað kraftaverk. Hún þarf ekki að vera með 20-30 stig í hverjum einasta leik. Hún er frábær varnarmaður og tekur mikið til sín. Hún gerir helling fyrir okkur og er frábær viðbót við liðið. Hún þarf bara að vera annar sterkur hlekkur í keðjunni,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson. Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Sjá meira
„Við enduðum fyrri hálfleik rosalega vel. Við spiluðum góða vörn og keyrðum í bakið á þeim sem skilaði auðveldum körfum. Við byggðum upp 13 stiga forskot og síðan í síðari hálfleik hleyptum við þeim aldrei inn í leikinn,“ sagði Sverrir Þór eftir leik. Sverrir var ánægður með að liðið gaf ekkert eftir þrátt fyrir að vera þrettán stigum yfir í hálfleik og byrjaði síðari hálfleik afar vel. „Það var lykilatriði að byrja síðari hálfleik vel. Grindavík er með hörkulið og það var ekki þannig að þetta hafi verið búið í hálfleik. Við þurftum að byrja síðari hálfleik af krafti svo þær myndu ekki koma strax til baka.“ „Þær komu allar við sögu hjá okkur í þó nokkrar mínútur og munurinn hélst eiginlega sem var jákvætt.“ Sara Rún Hinriksdóttir kom til Keflavíkur í janúar og var að spila sinn fimmta deildarleik með liðinu. Sverrir var afar ánægður með hennar framlag. „Hún er frábær leikmaður og góð viðbót. Hún er uppalin í Keflavík og það vildu allir í félaginu fá hana aftur heim og hún er að koma vel inn í þetta.“ „Ég sagði við hana um daginn að hún þyrfti ekkert að gera eitthvað kraftaverk. Hún þarf ekki að vera með 20-30 stig í hverjum einasta leik. Hún er frábær varnarmaður og tekur mikið til sín. Hún gerir helling fyrir okkur og er frábær viðbót við liðið. Hún þarf bara að vera annar sterkur hlekkur í keðjunni,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson.
Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Sjá meira