Frikki þurfti að sækja Jón svo hann kæmist á Edrúartónleika Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. febrúar 2024 22:59 Jónssynir á góðri stundu. Vísir/Sylvía Hall Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir tróðu upp á Edrúartónleikum SÁÁ í Bæjarbíói í kvöld. Jón sprengdi dekk á leiðinni á tónleikana og því þurfti bróðir hans að koma og sækja hann. Bjarki Sigurðsson fréttamaður tók stöðuna í Bæjarbíói í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í aðdraganda tónleikanna, sem haldnir eru undir merkjum Edrúar, sem er áskorun sem ætlað er að beina athygli fólks að kostum þess að lifa áfengislausum lífsstíl, með því að drekka ekki í febrúarmánuði. „Við erum í raun bara að vekja eftirtekt á áfengislausum lífstíl. Við erum ekkert endilega að fókusa á fólk sem er hætt að drekka, heldur bara það að velja heilbrigðan lífsstíl, hluti af því er að nota ekki áfengi,“ sagði Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ. Ákallar dekkjaskiptameistara Á tónleikunum spiluðu bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir, en Jón hefur aldrei neytt áfengis. „Ég náttúrulega þekki hitt ekki, en mér líður mjög vel og hefur liðið vel í gegnum tíðina,“ sagði Jón. Bróðir hans skaut inn í að búast mætti við einhverri snilld á tónleikunum. Jón sagði þá frá því að á leið á tónleikana, sem haldnir voru í Bæjarbíói í Hafnarfirði, hafi hann sprengt dekk. Því hafi bróðir hans þurft að koma og sækja hann. „Þannig ef það er einhver að horfa sem er geggjaður að skipta um dekk, þetta er svona sirka við Engidalinn,“ sagði Jón. Friðrik skaut því inn að viðkomandi þyrfti helst að vera að edrú. Að lokum tóku bræðurnir örlítið tóndæmi fyrir áhorfendur, sem sjá má hér að neðan. Áfengi og tóbak Tónlist Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Sjá meira
Bjarki Sigurðsson fréttamaður tók stöðuna í Bæjarbíói í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í aðdraganda tónleikanna, sem haldnir eru undir merkjum Edrúar, sem er áskorun sem ætlað er að beina athygli fólks að kostum þess að lifa áfengislausum lífsstíl, með því að drekka ekki í febrúarmánuði. „Við erum í raun bara að vekja eftirtekt á áfengislausum lífstíl. Við erum ekkert endilega að fókusa á fólk sem er hætt að drekka, heldur bara það að velja heilbrigðan lífsstíl, hluti af því er að nota ekki áfengi,“ sagði Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ. Ákallar dekkjaskiptameistara Á tónleikunum spiluðu bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir, en Jón hefur aldrei neytt áfengis. „Ég náttúrulega þekki hitt ekki, en mér líður mjög vel og hefur liðið vel í gegnum tíðina,“ sagði Jón. Bróðir hans skaut inn í að búast mætti við einhverri snilld á tónleikunum. Jón sagði þá frá því að á leið á tónleikana, sem haldnir voru í Bæjarbíói í Hafnarfirði, hafi hann sprengt dekk. Því hafi bróðir hans þurft að koma og sækja hann. „Þannig ef það er einhver að horfa sem er geggjaður að skipta um dekk, þetta er svona sirka við Engidalinn,“ sagði Jón. Friðrik skaut því inn að viðkomandi þyrfti helst að vera að edrú. Að lokum tóku bræðurnir örlítið tóndæmi fyrir áhorfendur, sem sjá má hér að neðan.
Áfengi og tóbak Tónlist Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Sjá meira