Búnir að vinna sjö heimaleiki í röð með Martin í liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2024 12:30 Martin Hermannsson í leiknum á móti Ungverjum í gær. Hann skoraði sautján stig og var stigahæstur í íslenska liðinu. Vísir/Hulda Margrét Martin Hermannsson spilaði á ný með íslenska körfuboltalandsliðinu í gærkvöldi og var stigahæstur í flottum endurkomusigri á Ungverjum. Það var mikilvægt að vinna fyrsta leikinn í undankeppni Eurobasket og með þessu lifir draumurinn um þriðja stórmótið góðu lífi. Martin hafði ekki spilað með íslenska landsliðinu í tvö ár eftir erfið hnémeiðsli og það var falleg sjón að sjá hann á ný á gólfinu í íslenska landsliðsbúningnum. Það hefur líka munað um Martin eins og mögnuð sigurganga hans með landsliðinu sýnir. Íslenska liðið hefur þannig unnið sjö síðustu heimaleiki sína sem Martin hefur spilað. Það eru allir heimaleikir liðsins með Martin frá því í nóvember 2017 eða allir heimaleikir í rúm sex ár. Síðasti heimaleikur Martin sem tapaðist var á móti Búlgaríu 27. nóvember 2017. Martin var með 21 stig og 6 stoðsendingar í leiknum en það dugði ekki til. Síðan þá hefur Martin ávallt fagnað sigri. Sjö leikir í röð, sex í Laugardalshöllinni og einn í Ólafssal. Allt leikir í keppni, undankeppni EM eða undankeppni HM. Martin hefur skorað sextán stig eða meira í sex af þessum leikjum og í þeim sjöunda var hann með þrettán stig og átta stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá þessa sjö sigurleiki í röð með Martin innanborðs. Síðustu sjö heimaleikir Íslands með Martin Hermannsson í liðinu: 23. febrúar 2018 í Laugardalshöll Fimm stiga sigur á Finnlandi (81-76) Martin með 26 stig og 6 stoðsendingar 25. febrúar 2018 í Laugardalshöll Eins stigs sigur á Tékklandi (76-75) Martin með 26 stig og 4 þrista 21. febrúar 2019 í Laugardalshöll 24 stiga sigur á Portúgal (91-67) Martin með 13 stig og 8 stoðsendingar 10. ágúst 2019 í Laugardalshöll Eins stigs sigur á Sviss (83-82) Martin með 16 stig og 3 stoðsendingar 17. ágúst 2019 í Laugardalshöll 28 stiga sigur á Portúgal (96-68) Martin með 19 stig og 7 stoðsendingar 24. febrúar 2022 í Ólafssal Tveggja stiga sigur á Ítalíu (107-105) Martin með 23 stig og 7 stoðsendingar 22. febrúar 2024 í Laugardalshöll Fimm stiga sigur á Ungverjalandi (70-65) Martin með 17 stig og 4 stoðsendingar Landslið karla í körfubolta Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Sjá meira
Það var mikilvægt að vinna fyrsta leikinn í undankeppni Eurobasket og með þessu lifir draumurinn um þriðja stórmótið góðu lífi. Martin hafði ekki spilað með íslenska landsliðinu í tvö ár eftir erfið hnémeiðsli og það var falleg sjón að sjá hann á ný á gólfinu í íslenska landsliðsbúningnum. Það hefur líka munað um Martin eins og mögnuð sigurganga hans með landsliðinu sýnir. Íslenska liðið hefur þannig unnið sjö síðustu heimaleiki sína sem Martin hefur spilað. Það eru allir heimaleikir liðsins með Martin frá því í nóvember 2017 eða allir heimaleikir í rúm sex ár. Síðasti heimaleikur Martin sem tapaðist var á móti Búlgaríu 27. nóvember 2017. Martin var með 21 stig og 6 stoðsendingar í leiknum en það dugði ekki til. Síðan þá hefur Martin ávallt fagnað sigri. Sjö leikir í röð, sex í Laugardalshöllinni og einn í Ólafssal. Allt leikir í keppni, undankeppni EM eða undankeppni HM. Martin hefur skorað sextán stig eða meira í sex af þessum leikjum og í þeim sjöunda var hann með þrettán stig og átta stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá þessa sjö sigurleiki í röð með Martin innanborðs. Síðustu sjö heimaleikir Íslands með Martin Hermannsson í liðinu: 23. febrúar 2018 í Laugardalshöll Fimm stiga sigur á Finnlandi (81-76) Martin með 26 stig og 6 stoðsendingar 25. febrúar 2018 í Laugardalshöll Eins stigs sigur á Tékklandi (76-75) Martin með 26 stig og 4 þrista 21. febrúar 2019 í Laugardalshöll 24 stiga sigur á Portúgal (91-67) Martin með 13 stig og 8 stoðsendingar 10. ágúst 2019 í Laugardalshöll Eins stigs sigur á Sviss (83-82) Martin með 16 stig og 3 stoðsendingar 17. ágúst 2019 í Laugardalshöll 28 stiga sigur á Portúgal (96-68) Martin með 19 stig og 7 stoðsendingar 24. febrúar 2022 í Ólafssal Tveggja stiga sigur á Ítalíu (107-105) Martin með 23 stig og 7 stoðsendingar 22. febrúar 2024 í Laugardalshöll Fimm stiga sigur á Ungverjalandi (70-65) Martin með 17 stig og 4 stoðsendingar
Síðustu sjö heimaleikir Íslands með Martin Hermannsson í liðinu: 23. febrúar 2018 í Laugardalshöll Fimm stiga sigur á Finnlandi (81-76) Martin með 26 stig og 6 stoðsendingar 25. febrúar 2018 í Laugardalshöll Eins stigs sigur á Tékklandi (76-75) Martin með 26 stig og 4 þrista 21. febrúar 2019 í Laugardalshöll 24 stiga sigur á Portúgal (91-67) Martin með 13 stig og 8 stoðsendingar 10. ágúst 2019 í Laugardalshöll Eins stigs sigur á Sviss (83-82) Martin með 16 stig og 3 stoðsendingar 17. ágúst 2019 í Laugardalshöll 28 stiga sigur á Portúgal (96-68) Martin með 19 stig og 7 stoðsendingar 24. febrúar 2022 í Ólafssal Tveggja stiga sigur á Ítalíu (107-105) Martin með 23 stig og 7 stoðsendingar 22. febrúar 2024 í Laugardalshöll Fimm stiga sigur á Ungverjalandi (70-65) Martin með 17 stig og 4 stoðsendingar
Landslið karla í körfubolta Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Fleiri fréttir „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik