Grindvíski bjargvætturinn kom óvænt og gladdi Eyjahjónin Boði Logason skrifar 25. febrúar 2024 08:17 Ragnheiður Einarsdóttir, Margeir Jónsson og Guðjón Rögnvaldsson eru viðmælendur í Útkalli þessa vikuna. Þar lýsa þau ótrúlegum lífsraunum. Sara Rut „Það er ekki hægt að fullþakka fyrir svona,“ segir Eyjakonan Ragnheiður Einarsdóttir hálfklökk í nýjasta Útkallsþættinum þegar hún faðmar Margeir Jónsson úr Grindavík sem var í hópi björgunarsveitarmanna sem björguðu lífi eiginmanns hennar, Guðjóns Rögnvaldssonar, og ellefu öðrum Eyjamönnum. Klippa: Útkall - Gjarfar strandar Mánuði eftir að eldgosið hófst í Vestmannaeyjum 23. janúar 1973 strandaði Gjafar VE 300 í foráttubrimi fyrir utan Grindavík. Skipverjarnir börðust upp á líf og dauða á meðan hugrakkir félagar í björgunarsveitinni reyndu að bjarga þeim – sumir þeirra lögðu eigið líf í hættu. Línu með björgunarstól var skotið út í Gjafar og skipbrotsmennirnir úr Eyjum síðan dregnir aðframkomnir í gegnum brimskaflana. Falleg stund með djúpu þakklæti Í þættinum kemur Margeir hjónunum á óvart í viðtali Óttars Sveinssonar við hjónin þegar hann gengur inn í stúdíóið. Stundin var falleg og tilfinningaþrungin – djúpt þakklæti og gleði en jafnframt blendnar tilfinningar, ekki síst hjá Margeiri í ljósi náttúruhamfaranna við Grindavík. Mánuði fyrir slysið hafði áhöfn Gjafars flutt mikinn fjölda fólks frá Vestmannaeyjum hina örlagaríku nótt þegar eldgosið hófst á Heimaey. Þá var Guðjón 22 ára vélstjóri en Ragnheiður var 18 ára unnusta hans – þau áttu 8 mánaða son. Margeir var 25 ára. Alla þætti Útkalls má nálgast á sjónvarpssíðu Vísis. Útkall Grindavík Vestmannaeyjar Björgunarsveitir Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Klippa: Útkall - Gjarfar strandar Mánuði eftir að eldgosið hófst í Vestmannaeyjum 23. janúar 1973 strandaði Gjafar VE 300 í foráttubrimi fyrir utan Grindavík. Skipverjarnir börðust upp á líf og dauða á meðan hugrakkir félagar í björgunarsveitinni reyndu að bjarga þeim – sumir þeirra lögðu eigið líf í hættu. Línu með björgunarstól var skotið út í Gjafar og skipbrotsmennirnir úr Eyjum síðan dregnir aðframkomnir í gegnum brimskaflana. Falleg stund með djúpu þakklæti Í þættinum kemur Margeir hjónunum á óvart í viðtali Óttars Sveinssonar við hjónin þegar hann gengur inn í stúdíóið. Stundin var falleg og tilfinningaþrungin – djúpt þakklæti og gleði en jafnframt blendnar tilfinningar, ekki síst hjá Margeiri í ljósi náttúruhamfaranna við Grindavík. Mánuði fyrir slysið hafði áhöfn Gjafars flutt mikinn fjölda fólks frá Vestmannaeyjum hina örlagaríku nótt þegar eldgosið hófst á Heimaey. Þá var Guðjón 22 ára vélstjóri en Ragnheiður var 18 ára unnusta hans – þau áttu 8 mánaða son. Margeir var 25 ára. Alla þætti Útkalls má nálgast á sjónvarpssíðu Vísis.
Útkall Grindavík Vestmannaeyjar Björgunarsveitir Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira