Fimmtán ára rallökumaður lést í keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2024 06:31 Rallökumenn keyra á miklum hraða á malarvegum og eiga það alltaf á hættu að missa bílinn út af veginum. Frá keppni í rallakstri en myndin tengist fréttinni ekki. Getty/Paulo Oliveira Nýsjálendingar syrgja ungan efnilegan ökumann eftir slys í keppni um helgina en margir velta líka því fyrir sér hvernig rallökumenn geta keppt án þess að vera komnir á bílprófsaldur. Rallkeppni í Nýja-Sjálandi endaði ekki vel um helgina þegar einn bíllinn rann út af veginum og út í á. Tveir voru í bílnum og létust þeir báðir. Þetta voru hinn fimmtán ára gamli Brooklyn Horan og hinn 35 ára gamli Tyson Jemmett. NZherald segir frá. Brooklyn var ökumaður bílsins en Jemmett aðstoðarökumaður hans. Áin var vatnsmikil eftir miklar rigningar. Ekki tókst að bjarga mönnunum. Keppnin hét Arcadia Road Rallysprint og var stutt keppni á malarvegi í Paparoa sem er norðvestur af stærstu borg landsins Auckland. Though we feel sad on this demise of aspirant racers, aren't it's too early in them to be behind the wheels in racing circuit?@UNRSC@JeanTodt@NHTSAgov@WDRemembrance'Promising talent': Teen driver and 'beloved husband' named as victims of rally crash https://t.co/XJsYkSalpw— ITISOTHERSIDE (@itisotherside) February 26, 2024 Umræða hefur skapast um aldurstakmörk enda var Horan aðeins fimmtán ára gamall. Það er sextán ára aldurstakmark í Nýja Sjálandi fyrir þá sem vilja fá bílpróf en yngri rallökumenn geta orðið sér út um sérstakt leyfi til að keppa á lokaðri braut. Bílaíþróttasamband Nýja-Sjálands segist gefa út leyfi fyrir yngri ökumenn á aldrinum tólf til fimmtán ára. Fulltrúi þeirra segir að svo ungir ökumenn þurfti að standast ströng skilyrði til að fá slíkt leyfi fyrir utan að það er takmarkað hvernig bílum þeir mega keyra og í hvernig keppnum þeir geta tekið þátt. Bílaíþróttasambandið bendir jafnframt á það að margir af bestu ökumönnum þjóðarinnar hafi byrjað að keppa áður en þeir héldu upp á sextán ára afmælið sitt. Einn af þeim sem hefur byrjað að keppa áður en hann fékk bílprófið er Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-glZL723D70">watch on YouTube</a> Akstursíþróttir Nýja-Sjáland Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira
Rallkeppni í Nýja-Sjálandi endaði ekki vel um helgina þegar einn bíllinn rann út af veginum og út í á. Tveir voru í bílnum og létust þeir báðir. Þetta voru hinn fimmtán ára gamli Brooklyn Horan og hinn 35 ára gamli Tyson Jemmett. NZherald segir frá. Brooklyn var ökumaður bílsins en Jemmett aðstoðarökumaður hans. Áin var vatnsmikil eftir miklar rigningar. Ekki tókst að bjarga mönnunum. Keppnin hét Arcadia Road Rallysprint og var stutt keppni á malarvegi í Paparoa sem er norðvestur af stærstu borg landsins Auckland. Though we feel sad on this demise of aspirant racers, aren't it's too early in them to be behind the wheels in racing circuit?@UNRSC@JeanTodt@NHTSAgov@WDRemembrance'Promising talent': Teen driver and 'beloved husband' named as victims of rally crash https://t.co/XJsYkSalpw— ITISOTHERSIDE (@itisotherside) February 26, 2024 Umræða hefur skapast um aldurstakmörk enda var Horan aðeins fimmtán ára gamall. Það er sextán ára aldurstakmark í Nýja Sjálandi fyrir þá sem vilja fá bílpróf en yngri rallökumenn geta orðið sér út um sérstakt leyfi til að keppa á lokaðri braut. Bílaíþróttasamband Nýja-Sjálands segist gefa út leyfi fyrir yngri ökumenn á aldrinum tólf til fimmtán ára. Fulltrúi þeirra segir að svo ungir ökumenn þurfti að standast ströng skilyrði til að fá slíkt leyfi fyrir utan að það er takmarkað hvernig bílum þeir mega keyra og í hvernig keppnum þeir geta tekið þátt. Bílaíþróttasambandið bendir jafnframt á það að margir af bestu ökumönnum þjóðarinnar hafi byrjað að keppa áður en þeir héldu upp á sextán ára afmælið sitt. Einn af þeim sem hefur byrjað að keppa áður en hann fékk bílprófið er Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=-glZL723D70">watch on YouTube</a>
Akstursíþróttir Nýja-Sjáland Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira