Missti ekki einu sinni hattinn sinn þegar þrír menn réðust á hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2024 16:01 Cam Newton elskar hattana sína. Hann var um tíma ein allra stærsta stjarnan í NFL deildinni. Getty/Christopher Polk Myndbönd af slagsmálum hjá fyrrum NFL stórstjörnu fóru á mikið flug á netmiðlum um helgina. Þrír menn réðust þá á Cam Newton á unglingamóti í Atalanta en kappinn missti ekki einu sinni hattinn sinn í slagsmálunum. ESPN segir frá. Þetta var unglingamót með sjö manna liðum í amerískum fótbolta. Mótið heitir We Ball Sports x DynastyU 7v7 tournament. Newton er þekktur fyrir sérhönnuðu hattana sínu sem eru eins og klipptir út úr galdramannasögum. Það fór því ekkert á milli mála hver var þarna á ferðinni. Cam Newton led Auburn to a Natty with 1 O-lineman that started an NFL game and no one else recording a NFL reception, rush attempt or pass attempt. He s used to being a one man army, so you are delulu if you thought some guys jumping him was gonna phase him. Hat didn t even move. pic.twitter.com/i321xmZTyE— Robert Griffin III (@RGIII) February 25, 2024 Margir voru því með símana á lofti þegar slagsmálin hófust. Newton togaði árásarmennina til og frá en lét þá að mestu um hnefahöggin. Það þurfti marga menn til að eiga við hann og komust þeir samt lítið áleiðis enda hélt Newton hattinum sínum allan tímann. Atvikið varð efst í tröppum og endaði út við grindverk eftir að öryggisverðir og lögreglumaður á svæðinu náðu að skilja á milli mannanna. Cam Newton var valinn besti leikmaður NFL-deildarinnar árið 2015 og þótti á sínum einstakur leikstjórnandi í deildinni. Hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu þegar hann kom inn í deildina. Hraustur með eindæmum og skoraði margoft sjálfur með því að hlaupa með boltann í markið. Hann er frá Atlanta og rekur þar C1N fyrirtækið sem hjálpar ungum leikmönnum að fá tækifæri til að sýna hæfileika sína í ameríska fótboltanum í gegnum sjö á móti sjö boltanum. Þess vegna var hann staddur á þessu móti. Eitthvað hefur orðið til þess að allt fór í bál og brand milli hans og mannanna en hvað það er kemur ekki fram í bandarískum fjölmiðlum sem fjalla um atvikið. Hér fyrir ofan og neðan má sjá myndbönd af atvikinu. Cam Newton fighting off 3 dudes while dressed as the wicked witch of the west was not on my 2024 bingo card pic.twitter.com/IU08ii0ojY— Courtney McKinney (@CourtAnne1225) February 25, 2024 NFL Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Haltur Mahomes skoraði snertimark Sport Fleiri fréttir Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Sjá meira
Þrír menn réðust þá á Cam Newton á unglingamóti í Atalanta en kappinn missti ekki einu sinni hattinn sinn í slagsmálunum. ESPN segir frá. Þetta var unglingamót með sjö manna liðum í amerískum fótbolta. Mótið heitir We Ball Sports x DynastyU 7v7 tournament. Newton er þekktur fyrir sérhönnuðu hattana sínu sem eru eins og klipptir út úr galdramannasögum. Það fór því ekkert á milli mála hver var þarna á ferðinni. Cam Newton led Auburn to a Natty with 1 O-lineman that started an NFL game and no one else recording a NFL reception, rush attempt or pass attempt. He s used to being a one man army, so you are delulu if you thought some guys jumping him was gonna phase him. Hat didn t even move. pic.twitter.com/i321xmZTyE— Robert Griffin III (@RGIII) February 25, 2024 Margir voru því með símana á lofti þegar slagsmálin hófust. Newton togaði árásarmennina til og frá en lét þá að mestu um hnefahöggin. Það þurfti marga menn til að eiga við hann og komust þeir samt lítið áleiðis enda hélt Newton hattinum sínum allan tímann. Atvikið varð efst í tröppum og endaði út við grindverk eftir að öryggisverðir og lögreglumaður á svæðinu náðu að skilja á milli mannanna. Cam Newton var valinn besti leikmaður NFL-deildarinnar árið 2015 og þótti á sínum einstakur leikstjórnandi í deildinni. Hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu þegar hann kom inn í deildina. Hraustur með eindæmum og skoraði margoft sjálfur með því að hlaupa með boltann í markið. Hann er frá Atlanta og rekur þar C1N fyrirtækið sem hjálpar ungum leikmönnum að fá tækifæri til að sýna hæfileika sína í ameríska fótboltanum í gegnum sjö á móti sjö boltanum. Þess vegna var hann staddur á þessu móti. Eitthvað hefur orðið til þess að allt fór í bál og brand milli hans og mannanna en hvað það er kemur ekki fram í bandarískum fjölmiðlum sem fjalla um atvikið. Hér fyrir ofan og neðan má sjá myndbönd af atvikinu. Cam Newton fighting off 3 dudes while dressed as the wicked witch of the west was not on my 2024 bingo card pic.twitter.com/IU08ii0ojY— Courtney McKinney (@CourtAnne1225) February 25, 2024
NFL Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Haltur Mahomes skoraði snertimark Sport Fleiri fréttir Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Sjá meira