Alma Möller leiðir hugann að forsetaframboði Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. febrúar 2024 18:46 Alma Möller landlæknir segir það hafa komið henni á óvart hve margir hefðu komið að máli við sig um framboð. Vísir/Vilhelm Alma Möller landlæknir segist vera að íhuga að íhuga framboð til forseta Íslands. Margir hafi komið að máli við sig og hvatt hana í framboð og því hafi hún leitt hugann að því. Í samtali við mbl.is segir hún bæði fólk sem hún þekki sem og fólk sem hún þekki ekki hafa komið að máli við sig um mögulegt forsetaframboð. Það hafi komið henni nokkuð að óvart. Alma segist hafa fengið skilaboð, tölvupósta og símtöl þar sem hún er hvött til að bjóða sig fram. Þó sé hún ekki búin að ákveða neitt. „Þegar fólk hefur haft samband þá leiðir maður hugann óhjákvæmilega að málinu. Þannig að það er ekki rétt að ég hafi ákveðið að bjóða mig fram en það er mikill heiður að vera nefnd í þessu samhengi,“ segir Alma við mbl.is. Arnar Þór Jónsson, Axel Pétur Axelsson, Ástþór Magnússon, Sigríður Hrund Pétursdóttir og Tómas Logi Hallgrímsson hafa öll þegar boðið sig fram til forseta. Hins vegar leiddi könnun Prósentu frá í síðasta mánuði það í ljós að mikill meirihluti þjóðarinnar eða 77 prósent vilji engan af þeim forsetaframbjóðendum sem hafa tilkynnt framboð sitt sem næsta forseta. Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Tengdar fréttir Mikill meirihluti vill engan núverandi forsetaframbjóðanda Mikill meirihluti þjóðarinnar, 77 prósent, vill engan af þeim forsetaframbjóðendum sem hafa tilkynnt framboð sitt sem næsta forseta. Þetta eru niðurstöður nýrrar netkönnunar Prósents. 26. janúar 2024 11:11 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira
Í samtali við mbl.is segir hún bæði fólk sem hún þekki sem og fólk sem hún þekki ekki hafa komið að máli við sig um mögulegt forsetaframboð. Það hafi komið henni nokkuð að óvart. Alma segist hafa fengið skilaboð, tölvupósta og símtöl þar sem hún er hvött til að bjóða sig fram. Þó sé hún ekki búin að ákveða neitt. „Þegar fólk hefur haft samband þá leiðir maður hugann óhjákvæmilega að málinu. Þannig að það er ekki rétt að ég hafi ákveðið að bjóða mig fram en það er mikill heiður að vera nefnd í þessu samhengi,“ segir Alma við mbl.is. Arnar Þór Jónsson, Axel Pétur Axelsson, Ástþór Magnússon, Sigríður Hrund Pétursdóttir og Tómas Logi Hallgrímsson hafa öll þegar boðið sig fram til forseta. Hins vegar leiddi könnun Prósentu frá í síðasta mánuði það í ljós að mikill meirihluti þjóðarinnar eða 77 prósent vilji engan af þeim forsetaframbjóðendum sem hafa tilkynnt framboð sitt sem næsta forseta.
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Tengdar fréttir Mikill meirihluti vill engan núverandi forsetaframbjóðanda Mikill meirihluti þjóðarinnar, 77 prósent, vill engan af þeim forsetaframbjóðendum sem hafa tilkynnt framboð sitt sem næsta forseta. Þetta eru niðurstöður nýrrar netkönnunar Prósents. 26. janúar 2024 11:11 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira
Mikill meirihluti vill engan núverandi forsetaframbjóðanda Mikill meirihluti þjóðarinnar, 77 prósent, vill engan af þeim forsetaframbjóðendum sem hafa tilkynnt framboð sitt sem næsta forseta. Þetta eru niðurstöður nýrrar netkönnunar Prósents. 26. janúar 2024 11:11