Óttast um mörgæsir vegna banvænnar fuglaflensu Samúel Karl Ólason skrifar 27. febrúar 2024 23:35 Mörgæsir þykja ekki góðar í tveggja metra reglunni. Getty/Sebnem Coskun Banvænt afbrigði fuglaflensu hefur greinst á Suðurskautinu í fyrsta sinn. Vísindamenn óttast um mörgæsir og önnur dýr sem finnast hvergi annars staðar á jörðinni. Vísindamenn staðfestu um helgina að afbrigði fuglaflensu sem kallast H5N1 fannst í hræjum tveggja fugla en þetta afbrigði hefur valdið dauða gífurlegra margra fugla víða um heim á undanförnum árum, bæði villt dýr og alifugla. Fuglaflensan hefur nú teygt anga sinna til allra heimsálfa heimsins, að Ástralíu undanskilinni. Flensan hefur einnig greinst í spendýrum, eins og selum og öðrum dýrum sem koma saman í fjörum, samkvæmt frétt Washington Post. Mörgæsir gætu verið sérstaklega viðkvæmar gagnvart fuglaflensu, þar sem veiran hefur aldrei greinst á Suðurskautinu áður. Þess vegna er ólíklegt að þær beri nokkurs konar mótefni. Þá halda hundruð þúsunda mörgæsa til í stórum nýlendum og í miklu návígi við aðrar. Þá ógnar hækkandi sjávarhiti fyrir sunnan og tilheyrandi samdráttur á hafís þegar tilvist mörgæsa. Varað hefur verið við því að mörgæsir standi mögulega frammi fyrir útrýmingu vegna veðurfarsbreytinga. Í frétt Reuters segir að vísindamenn frá Argentínu og Spáni hafi unnið saman að því að greina sýni úr áðurnefndum hræjum fugla sem fundust á Suðurskautinu, fyrr á þessu ári. Það var í kjölfar þess að sagt var frá því í lok síðasta mánaðar að dauðar mörgæsir hefðu fundist, sem talið var að hefðu drepist vegna fuglaflensu. Suðurskautslandið Dýraheilbrigði Dýr Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Vísindamenn staðfestu um helgina að afbrigði fuglaflensu sem kallast H5N1 fannst í hræjum tveggja fugla en þetta afbrigði hefur valdið dauða gífurlegra margra fugla víða um heim á undanförnum árum, bæði villt dýr og alifugla. Fuglaflensan hefur nú teygt anga sinna til allra heimsálfa heimsins, að Ástralíu undanskilinni. Flensan hefur einnig greinst í spendýrum, eins og selum og öðrum dýrum sem koma saman í fjörum, samkvæmt frétt Washington Post. Mörgæsir gætu verið sérstaklega viðkvæmar gagnvart fuglaflensu, þar sem veiran hefur aldrei greinst á Suðurskautinu áður. Þess vegna er ólíklegt að þær beri nokkurs konar mótefni. Þá halda hundruð þúsunda mörgæsa til í stórum nýlendum og í miklu návígi við aðrar. Þá ógnar hækkandi sjávarhiti fyrir sunnan og tilheyrandi samdráttur á hafís þegar tilvist mörgæsa. Varað hefur verið við því að mörgæsir standi mögulega frammi fyrir útrýmingu vegna veðurfarsbreytinga. Í frétt Reuters segir að vísindamenn frá Argentínu og Spáni hafi unnið saman að því að greina sýni úr áðurnefndum hræjum fugla sem fundust á Suðurskautinu, fyrr á þessu ári. Það var í kjölfar þess að sagt var frá því í lok síðasta mánaðar að dauðar mörgæsir hefðu fundist, sem talið var að hefðu drepist vegna fuglaflensu.
Suðurskautslandið Dýraheilbrigði Dýr Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira