Segir að Ricciardo sé bara í Formúlu út af vinsældum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. febrúar 2024 13:00 Daniel Ricciardo brosir oftar en ekki sínu breiðasta. getty/Peter Fox Fyrrverandi heimsmeistari segir að Daniel Ricciardo sé bara í Formúlu 1 vegna vinsælda hans, ekki vegna ökuhæfileikanna. „Ricciardo er afurð ímyndar og samfélagsmiðla nútímans,“ sagði Jacques Villeneuve um Ricciardo sem ekur fyrir RB á tímabilinu í Formúlu 1 sem hefst um helgina. „Þú getur ekki útskýrt feril hans út frá úrslitum. Það er ekki hægt. Þetta er ótrúlegt. Hann getur þakkað Netflix og öllu því fyrir.“ Villeneuve vísaði þar til þáttanna Drive to Survive á Netflix sem hafa notið mikilla vinsælda. Ricciardo er ein af stjörnum þáttanna og Villeneuve segir að vegna þess sé hann enn með vinnu í Formúlu 1. „Brosið hans, viðhorf fyrir framan myndavélina. Hann eykur virði Formúlu 1 og þess vegna er hann þar,“ sagði Villeneuve. „Það eru margir ökumenn sem eru jafn snöggir og hann en hafa ekki ímyndina hans. Svo þú gætir þess vegna tekið þann sem er með ímyndina.“ Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram í Barein á laugardaginn. Akstursíþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
„Ricciardo er afurð ímyndar og samfélagsmiðla nútímans,“ sagði Jacques Villeneuve um Ricciardo sem ekur fyrir RB á tímabilinu í Formúlu 1 sem hefst um helgina. „Þú getur ekki útskýrt feril hans út frá úrslitum. Það er ekki hægt. Þetta er ótrúlegt. Hann getur þakkað Netflix og öllu því fyrir.“ Villeneuve vísaði þar til þáttanna Drive to Survive á Netflix sem hafa notið mikilla vinsælda. Ricciardo er ein af stjörnum þáttanna og Villeneuve segir að vegna þess sé hann enn með vinnu í Formúlu 1. „Brosið hans, viðhorf fyrir framan myndavélina. Hann eykur virði Formúlu 1 og þess vegna er hann þar,“ sagði Villeneuve. „Það eru margir ökumenn sem eru jafn snöggir og hann en hafa ekki ímyndina hans. Svo þú gætir þess vegna tekið þann sem er með ímyndina.“ Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram í Barein á laugardaginn.
Akstursíþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira