Meira en milljarður manna þjáist af offitu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. mars 2024 07:13 Offita er áhættuþáttur þegar kemur að fjölda sjúkdómum. AgenciaZero.Net/Jorge Padeiro Meira en milljarður manna út um allan heim þjáist af offitu og tíðnin meðal barna hefur fjórfaldast á síðustu 32 árum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar þar sem skoðað var hvernig BMI-stuðullinn í 190 ríkjum hefur breyst frá árinu 1990. Samkvæmt umfjöllun Guardian komu 1.500 vísindamenn að rannsókninni, sem var unnin af NCD Risk Factor Collaboration og Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. Niðurstöður hennar voru birtar í Lancet en þær sýndu að tíðni offitu meðal fullorðinna hefur tvöfaldast og fjórfaldast meðal barna. Tíðni offitu meðal stúlkna jókst úr 1,7 prósent árið 1990 í 6,9 prósent árið 2022 og meðal drengja úr 2,1 prósent í 9,3 prósent. Hjá konum jókst hlutfallið úr 8,8 prósent í 18,5 prósent og hjá körlum úr 4,8 prósent í 14 prósent. Fólk er talið þjást af offitu þegar BMI stuðull þess er 30 eða hærri en hann er reiknaður út frá hæð og þyngd og gefinn upp í fjölda kílóa á fermetra. Á sama tíma og tíðni offitu jókst gríðarlega hefur þeim fækkað sem eru í undirþyngd. Samkvæmt rannsókninni búa 880 milljónir fullorðinna og 159 milljónir barna í heiminum við offitu. Hlutfallið er hæst í Tonga, Samoa og Nauru, þar sem það er 60 prósent. Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri WHO, segir það munu taka sameiginlegt átak stjórnvalda og samfélaga að ná markmiðum stofnunarinnar í baráttunni gegn offitu. Þá þurfi einkafyrirtæki í matvælaiðnaðinum einnig að koma að borðinu og draga verði þau til ábyrgðar vegna áhrifa vara þeirra. Hér má finna umfjöllun Guardian. Heilbrigðismál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun Guardian komu 1.500 vísindamenn að rannsókninni, sem var unnin af NCD Risk Factor Collaboration og Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni. Niðurstöður hennar voru birtar í Lancet en þær sýndu að tíðni offitu meðal fullorðinna hefur tvöfaldast og fjórfaldast meðal barna. Tíðni offitu meðal stúlkna jókst úr 1,7 prósent árið 1990 í 6,9 prósent árið 2022 og meðal drengja úr 2,1 prósent í 9,3 prósent. Hjá konum jókst hlutfallið úr 8,8 prósent í 18,5 prósent og hjá körlum úr 4,8 prósent í 14 prósent. Fólk er talið þjást af offitu þegar BMI stuðull þess er 30 eða hærri en hann er reiknaður út frá hæð og þyngd og gefinn upp í fjölda kílóa á fermetra. Á sama tíma og tíðni offitu jókst gríðarlega hefur þeim fækkað sem eru í undirþyngd. Samkvæmt rannsókninni búa 880 milljónir fullorðinna og 159 milljónir barna í heiminum við offitu. Hlutfallið er hæst í Tonga, Samoa og Nauru, þar sem það er 60 prósent. Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri WHO, segir það munu taka sameiginlegt átak stjórnvalda og samfélaga að ná markmiðum stofnunarinnar í baráttunni gegn offitu. Þá þurfi einkafyrirtæki í matvælaiðnaðinum einnig að koma að borðinu og draga verði þau til ábyrgðar vegna áhrifa vara þeirra. Hér má finna umfjöllun Guardian.
Heilbrigðismál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira