Innherji

Undan­tekn­ing að sam­­spil trygg­­ing­­a- og fjár­­mál­­a­­starf­sem­i „gang­­i ekki vel“

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
„Fyrirtækin í Skaga-samstæðunni eru einfaldlega sterkari saman en aðskilin,“ segir Haraldur Þórðarson forstjóri.
„Fyrirtækin í Skaga-samstæðunni eru einfaldlega sterkari saman en aðskilin,“ segir Haraldur Þórðarson forstjóri. aðsend

Forstjóri Skaga, móðurfélag tryggingafélagsins VÍS, Fossa fjárfestingarbanka og SIV eignastýringar, segist sjá mikil tækifæri í samþættingu í tryggingafélagsins við fjármálstarfsemi. Reynslan hérlendis og alþjóðlega sýni að slíkt samspil sé farsælt. „Það heyrir heldur til undantekninga að slíkt samspil gangi ekki vel.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×