Hleypur illu blóði í nágrannana Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. mars 2024 15:34 Taylor Swift á sviði í Singapúr. Ashok Kumar/TAS24/Getty Niðurgreiðslur vegna Eras tónleikaraðar bandarísku tónleikakonunnar Taylor Swift í Singapúr í þessari viku hafa hleypt illu blóði í nágranna borgarríkisins sem fá söngkonuna ekki í heimsókn. Þetta kemur fram í umfjöllun breska ríkisútvarpsins. Þar kemur fram að stjórnvöld í Singapúr hafi greitt háar fjárhæðir til þess að tryggja að allir tónleikar söngkonunnar í þessum heimshluta færu fram í Singapúr. Fram kemur að upphaflega hafi verið greint frá því að upphæðin næmi rúmum 24 milljónum bandaríkjadala eða rúma þrjá milljarða íslenskra króna. Yfirvöld í Singapúr hafna því þó og er fullyrt í þarlendum miðlum að upphæðin nemi ekki nema tveimur milljónum bandaríkjadala eða rúmum 280 milljónum íslenskra króna. Svo virðist vera sem Singapúr hafi verið eina ríkið sem tilbúið var til að niðurgreiða komu söngkonunnar ef marka má viðbrögð nágrannanna. Fram kemur í frétt BBC að yfirvöld í Taílandi hafi harðlega gagnrýnt yfirvöld í Singapúr. Hið sama hafi verið uppi á teningnum á Filippseyjum. Bent er á að rúmlega sjöhundruð milljón manns búi í suðausturhluta Asíu og skandall sé að söngkonan muni einungis koma fram í Singapúr en hvergi annars staðar. Bent er á að Singapúr sé langdýrasta ríkið í heimshlutanum. Ljóst er þó að þetta hefur lítil áhrif á eftirspurn eftir miðum á tónleikana en BBC segir að þúsundir aðdáenda flykkist til Singapúr, meðal annars frá Kína. Þar verður söngkonan ekki með neina tónleika. Singapúr Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun breska ríkisútvarpsins. Þar kemur fram að stjórnvöld í Singapúr hafi greitt háar fjárhæðir til þess að tryggja að allir tónleikar söngkonunnar í þessum heimshluta færu fram í Singapúr. Fram kemur að upphaflega hafi verið greint frá því að upphæðin næmi rúmum 24 milljónum bandaríkjadala eða rúma þrjá milljarða íslenskra króna. Yfirvöld í Singapúr hafna því þó og er fullyrt í þarlendum miðlum að upphæðin nemi ekki nema tveimur milljónum bandaríkjadala eða rúmum 280 milljónum íslenskra króna. Svo virðist vera sem Singapúr hafi verið eina ríkið sem tilbúið var til að niðurgreiða komu söngkonunnar ef marka má viðbrögð nágrannanna. Fram kemur í frétt BBC að yfirvöld í Taílandi hafi harðlega gagnrýnt yfirvöld í Singapúr. Hið sama hafi verið uppi á teningnum á Filippseyjum. Bent er á að rúmlega sjöhundruð milljón manns búi í suðausturhluta Asíu og skandall sé að söngkonan muni einungis koma fram í Singapúr en hvergi annars staðar. Bent er á að Singapúr sé langdýrasta ríkið í heimshlutanum. Ljóst er þó að þetta hefur lítil áhrif á eftirspurn eftir miðum á tónleikana en BBC segir að þúsundir aðdáenda flykkist til Singapúr, meðal annars frá Kína. Þar verður söngkonan ekki með neina tónleika.
Singapúr Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira