Myndaveisla: Rafmögnuð stemning á Söngvakeppninni Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. mars 2024 11:53 Mikil stemning var í Laugardalshöllinni á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar. Vísir/Hulda Margrét Úrslit Söngvakeppninnar fóru fram á laugardag í Laugardalshöll þar sem Íslendingar völdu framlag landsins til Eurovision 2024. Hera Björk stóð uppi sem sigurvegari með laginu Scared of Heights. Fyrir úrslitin var Ísland talið þriðja líklegasta landið til að vinna Eurovision en hefur hrapað nokkuð í veðbönkum eftir úrslitin. Velta má þó fyrir sér gildi veðbanka þegar ekki liggja einu sinni fyrir öll lögin sem taka munu þátt. Kynnar kvöldsins glæsilegir að vanda.Hulda Margrét Stemmningin var mikil í Laugardalshöll og gekk ekki allt snurðulaust fyrir sig. Í lykilflutningi Heru Bjarkar í einvíginu gegn Bashar voru hljóð og mynd ekki samfasa í rúmar fjörutíu sekúndur. Heru stóð til boða að flytja lagið aftur en hafnaði því. Sagði yfirveguð frá því í viðtali að þjóðin vissi hvað hún gæti og afþakkaði endurflutning. Selma Björnsdóttir opnaði keppnina með flutningi á laginu All out of luck.Vísir/Hulda Margrét Mikil stemning var meðal áhorfenda sem virtust skemmta sér konunglega í höllinni sem var þétt setin. Hulda Margrét ljósmyndari var með myndavélina á lofti og myndaði gleðina. Söngvakeppnin 2024Vísir/Hulda Margrét Þessar héldu með Heru Björk.Vísir/Hulda Margrét Prettyboitjokkó skemmti áhorfendum í byrjun kvölds.Vísir/Hulda Margrét Sigga Ózk skein skært.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Basar Murad lenti í öðru sæti og var afar sáttur.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Atriði Anítu var líkt við atriði frá poppdrottninguna Beyoncé.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Stefán Eiríksson útvarpsstjóri og Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands í Laugardalshöll á laugardagskvöldið.Vísir/Hulda Margrét VÆB með skemmtilegan og líflegan flutning.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Unnsteinn Manuel, Ragnhildur Steinunn og Siggi Gunnars glæsileg á úrslitakvöldinu.Vísir/Hulda Margrét Hera Björk bar sigur úr býtum.Vísir/Hulda Margrét Eurovision Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Sjá meira
Fyrir úrslitin var Ísland talið þriðja líklegasta landið til að vinna Eurovision en hefur hrapað nokkuð í veðbönkum eftir úrslitin. Velta má þó fyrir sér gildi veðbanka þegar ekki liggja einu sinni fyrir öll lögin sem taka munu þátt. Kynnar kvöldsins glæsilegir að vanda.Hulda Margrét Stemmningin var mikil í Laugardalshöll og gekk ekki allt snurðulaust fyrir sig. Í lykilflutningi Heru Bjarkar í einvíginu gegn Bashar voru hljóð og mynd ekki samfasa í rúmar fjörutíu sekúndur. Heru stóð til boða að flytja lagið aftur en hafnaði því. Sagði yfirveguð frá því í viðtali að þjóðin vissi hvað hún gæti og afþakkaði endurflutning. Selma Björnsdóttir opnaði keppnina með flutningi á laginu All out of luck.Vísir/Hulda Margrét Mikil stemning var meðal áhorfenda sem virtust skemmta sér konunglega í höllinni sem var þétt setin. Hulda Margrét ljósmyndari var með myndavélina á lofti og myndaði gleðina. Söngvakeppnin 2024Vísir/Hulda Margrét Þessar héldu með Heru Björk.Vísir/Hulda Margrét Prettyboitjokkó skemmti áhorfendum í byrjun kvölds.Vísir/Hulda Margrét Sigga Ózk skein skært.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Basar Murad lenti í öðru sæti og var afar sáttur.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Atriði Anítu var líkt við atriði frá poppdrottninguna Beyoncé.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Stefán Eiríksson útvarpsstjóri og Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands í Laugardalshöll á laugardagskvöldið.Vísir/Hulda Margrét VÆB með skemmtilegan og líflegan flutning.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Unnsteinn Manuel, Ragnhildur Steinunn og Siggi Gunnars glæsileg á úrslitakvöldinu.Vísir/Hulda Margrét Hera Björk bar sigur úr býtum.Vísir/Hulda Margrét
Eurovision Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Sjá meira