Rodri hefur ekki tapað í síðustu 59 leikjum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2024 15:30 Rodri í baráttunni við Scott McTominay í Manchester slagnum um helgina. Getty/Robbie Jay Barratt Manchester City miðjumaðurinn Rodri sett nýtt met í ensku úrvalsdeildinni í sigurleiknum á móti Manchester United í gær. Enginn hefur spilað fleiri leiki í röð án þess að tapa. Leikurinn í gær var 59 leikur Rodri í röð án þess að tapa. Hann tapaði síðasta leiknum sínum á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í febrúar 2023. Gamla metið átti Ricardo Carvalho sem lék 58 leiki í röð án þess að tapa með Chelsea frá nóvember 2006 til febrúar 2008. Það lengsta sem eitt lið hefur farið taplaust í deildinni var Arsenal sem lék 49 leiki í röð án þess að tapa frá maí 2003 til október 2004. Þar á meðal er eitt heilt tímabil (2003-04) sem tryggði Arsenal liðinu nafnið The Invincibles. Rodri er þegar kominn tíu leikjum fram úr því meti. Rodri hefur misst af ellefu leikjum á þessum tíma og City liðið hefur tapað fimm af þeim leikjum. Einu tapleikir liðsins i úrvalsdeildinni á þessu tímabili eru leikirnir þrír þar sem Rodri hefur ekki notið við. Það er 2-1 tap á móti Wolves, 1-0 tap á móti Arsenal og 1-0 tap á móti Aston Villa. Rodri missti af þremur leikjum í haust eftir að hafa fengið rautt spjald á móti Nottingham Forest í september. Liðið vann engan af þeim leikjum, tvö töp í deild og eitt í deildabikar. Rodri átti tvær stoðsendingar í sigrinum á United og er alls með sex mörk og sex stoðsendingar í 24 deildarleikjum á þessari leiktíð. Rodri has set a new record for the longest invincible streak of any Premier League player in history pic.twitter.com/Zwb8izRQDp— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 3, 2024 Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Leikurinn í gær var 59 leikur Rodri í röð án þess að tapa. Hann tapaði síðasta leiknum sínum á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í febrúar 2023. Gamla metið átti Ricardo Carvalho sem lék 58 leiki í röð án þess að tapa með Chelsea frá nóvember 2006 til febrúar 2008. Það lengsta sem eitt lið hefur farið taplaust í deildinni var Arsenal sem lék 49 leiki í röð án þess að tapa frá maí 2003 til október 2004. Þar á meðal er eitt heilt tímabil (2003-04) sem tryggði Arsenal liðinu nafnið The Invincibles. Rodri er þegar kominn tíu leikjum fram úr því meti. Rodri hefur misst af ellefu leikjum á þessum tíma og City liðið hefur tapað fimm af þeim leikjum. Einu tapleikir liðsins i úrvalsdeildinni á þessu tímabili eru leikirnir þrír þar sem Rodri hefur ekki notið við. Það er 2-1 tap á móti Wolves, 1-0 tap á móti Arsenal og 1-0 tap á móti Aston Villa. Rodri missti af þremur leikjum í haust eftir að hafa fengið rautt spjald á móti Nottingham Forest í september. Liðið vann engan af þeim leikjum, tvö töp í deild og eitt í deildabikar. Rodri átti tvær stoðsendingar í sigrinum á United og er alls með sex mörk og sex stoðsendingar í 24 deildarleikjum á þessari leiktíð. Rodri has set a new record for the longest invincible streak of any Premier League player in history pic.twitter.com/Zwb8izRQDp— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 3, 2024
Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira