Tímamótatitill Sólar og fullkomin helgi Inga Sindri Sverrisson skrifar 4. mars 2024 16:31 Sól Kristínardóttir Mixa með verðlaunagripinn sem nýr Íslandsmeistari í borðtennis. Mynd/Ingimar Ingimarsson Óhætt er að segja að spennan hafi verið mikil í úrslitaleikjunum á Íslandsmótinu í borðtennis um helgina. Hin 18 ára gamla Sól Kristínardóttir Mixa varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn og sú fyrsta úr BH, Badmintonfélagi Hafnarfjarðar, til að landa titlinum. Sól varð fyrst Íslandsmeistari í tvíliðaleik með Aldísi Rún Lárusdóttur úr KR en þær mættust svo einmitt í úrslitum einliðaleiksins. Þar var spennan mikil en Aldís vann fyrstu tvær loturnar, 14-12 og 11-6, og setti þannig mikla pressu á Sól sem svaraði með því að vinna næstu fjórar í röð (11-7, 11-6, 11-6 og 11-9) og tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Ingi Darvis Rodriguez vann titlana þrjá sem í boði voru fyrir hann í Digranesi um helgina.Mynd/Ingimar Ingimarsson Spennan var ekki síðri í einliðaleik karla þar sem Ingi Darvis Rodriguez úr Víkingi vann sigur á Magnúsi Gauta Úlfarssyni úr BH í oddalotu. Ingi vann fyrstu tvær loturnar, 11-9 og 11,7, og eftir að Magnús vann þá þriðju 11-6 vann Ingi 11-7 og var þar með kominn í 3-1 og vantaði bara eina lotu upp á. En Magnús vann tvær næstu, 12-10 og 11-8, og jafnaði metin. Ingi tryggði sér hins vegar titilinn með því að vinna oddalotuna 11-9. Þetta var annar titill Inga í einliðaleik því hann vann einnig fyrir fjórum árum. Ingi vann þrefalt á mótinu í ár því hann varð einnig Íslandsmeistari í tvíliðaleik með Magnúsi Jóhanni Hjartarsyni, liðsfélaga sínum úr Víkingi, og í tvenndarleik með Evu Jósteinsdóttur, einnig úr Víkingi, en þau unnu Sól og Magnús Gauta í úrslitaleik. Borðtennis Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Sjá meira
Sól varð fyrst Íslandsmeistari í tvíliðaleik með Aldísi Rún Lárusdóttur úr KR en þær mættust svo einmitt í úrslitum einliðaleiksins. Þar var spennan mikil en Aldís vann fyrstu tvær loturnar, 14-12 og 11-6, og setti þannig mikla pressu á Sól sem svaraði með því að vinna næstu fjórar í röð (11-7, 11-6, 11-6 og 11-9) og tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Ingi Darvis Rodriguez vann titlana þrjá sem í boði voru fyrir hann í Digranesi um helgina.Mynd/Ingimar Ingimarsson Spennan var ekki síðri í einliðaleik karla þar sem Ingi Darvis Rodriguez úr Víkingi vann sigur á Magnúsi Gauta Úlfarssyni úr BH í oddalotu. Ingi vann fyrstu tvær loturnar, 11-9 og 11,7, og eftir að Magnús vann þá þriðju 11-6 vann Ingi 11-7 og var þar með kominn í 3-1 og vantaði bara eina lotu upp á. En Magnús vann tvær næstu, 12-10 og 11-8, og jafnaði metin. Ingi tryggði sér hins vegar titilinn með því að vinna oddalotuna 11-9. Þetta var annar titill Inga í einliðaleik því hann vann einnig fyrir fjórum árum. Ingi vann þrefalt á mótinu í ár því hann varð einnig Íslandsmeistari í tvíliðaleik með Magnúsi Jóhanni Hjartarsyni, liðsfélaga sínum úr Víkingi, og í tvenndarleik með Evu Jósteinsdóttur, einnig úr Víkingi, en þau unnu Sól og Magnús Gauta í úrslitaleik.
Borðtennis Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Sjá meira