FIFA bjó til nýja tuttugu þjóða keppni sem byrjar í lok mars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2024 13:31 Gianni Infantino, forseti FIFA, sést hér með Elvis Chetty, forseta knattspyrnusambands Seychelleseyja og H.E. Sheik Rashid bin Humaid Al Nuaimi. Getty/Tullio Puglia Alþjóða knattspyrnusambandið hefur stækkað heimsmeistaramótið upp í 48 lið og heimsmeistarakeppni félagsliða upp í 32 lið en það var ekki nóg. Nú hafa þeir búið til nýja keppni og ætla byrja á henni strax í þessum mánuði. Nýja landsliðskeppnin hefur fengið nafnið FIFA Series og tuttugu þjóðir munu hefja keppni í henni í lok þessa mánaðar. Þjóðunum tuttugu verður skipt niður í fimm riðla með fjórum þjóðum hver. Allir leikirnir í hverjum riðli munu fara fram á sama stað. Sádi-Arabía er með tvo riðla og hinir þrír verða spilaðir í Alsír, Aserbaídsjan og Srí Lanka. Who is playing? Where are the matches being held? Everything you need to know ahead of the pilot phase of the FIFA Series, which is taking place from 18 to 26 March 2024 across four locations.— FIFA (@FIFAcom) February 27, 2024 Andorra, Búlgaría og Aserbaídsjan eru einu Evrópuþjóðirnar sem taka þátt. Andorra mun spila sína þrjá leiki í Alsír á móti heimamönnum, Bólivíu og Suður Afriku. Aserbaídsjan mun hýsa riðil og mæta þar Búlgaríu, Mongólíu og Tansaníu. Kyrrhafseyjan Vanúatú er meðal þátttökuþjóða í keppninni en landslið þjóðarinnar er í 170. sæti á FIFA-listanum. „FIFA Series er jákvætt skref fram á við fyrir landsliðin í heiminum. Knattspyrnusamböndin hafa lengi talað um það að fá að mæta þjóðum út um allan heim. Nú er möguleiki fyrir þá að gera það innan landsleikjaglugganna,“ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA. Hann segir að minni þjóðirnar fái nú tækifæri til að spila við þjóðir úr öðrum álfum. Riðlana fimm má sjá hér fyrir neðan. FIFA Series í Alsír: Alsír, Suður-Afríka, Bólivía, Andorra. FIFA Series í Aserbaídsjan: Aserbaídsjan, Mongólía, Búlgaría, Tansanía FIFA Series í Sádi-Arabíu A: Grænhöfðaeyjar, Kambódía, Miðbaugs-Gínea, Gvæjana. FIFA Series í Sádi-Arabíu B: Bermúda, Brúnei, Gínea, Vanúatú. FIFA Series í Srí Lanka: Srí Lanka, Bútan, Mið-Afríkulýðveldið, Papúa Nýja-Gínea. FIFA Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Sjá meira
Nýja landsliðskeppnin hefur fengið nafnið FIFA Series og tuttugu þjóðir munu hefja keppni í henni í lok þessa mánaðar. Þjóðunum tuttugu verður skipt niður í fimm riðla með fjórum þjóðum hver. Allir leikirnir í hverjum riðli munu fara fram á sama stað. Sádi-Arabía er með tvo riðla og hinir þrír verða spilaðir í Alsír, Aserbaídsjan og Srí Lanka. Who is playing? Where are the matches being held? Everything you need to know ahead of the pilot phase of the FIFA Series, which is taking place from 18 to 26 March 2024 across four locations.— FIFA (@FIFAcom) February 27, 2024 Andorra, Búlgaría og Aserbaídsjan eru einu Evrópuþjóðirnar sem taka þátt. Andorra mun spila sína þrjá leiki í Alsír á móti heimamönnum, Bólivíu og Suður Afriku. Aserbaídsjan mun hýsa riðil og mæta þar Búlgaríu, Mongólíu og Tansaníu. Kyrrhafseyjan Vanúatú er meðal þátttökuþjóða í keppninni en landslið þjóðarinnar er í 170. sæti á FIFA-listanum. „FIFA Series er jákvætt skref fram á við fyrir landsliðin í heiminum. Knattspyrnusamböndin hafa lengi talað um það að fá að mæta þjóðum út um allan heim. Nú er möguleiki fyrir þá að gera það innan landsleikjaglugganna,“ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA. Hann segir að minni þjóðirnar fái nú tækifæri til að spila við þjóðir úr öðrum álfum. Riðlana fimm má sjá hér fyrir neðan. FIFA Series í Alsír: Alsír, Suður-Afríka, Bólivía, Andorra. FIFA Series í Aserbaídsjan: Aserbaídsjan, Mongólía, Búlgaría, Tansanía FIFA Series í Sádi-Arabíu A: Grænhöfðaeyjar, Kambódía, Miðbaugs-Gínea, Gvæjana. FIFA Series í Sádi-Arabíu B: Bermúda, Brúnei, Gínea, Vanúatú. FIFA Series í Srí Lanka: Srí Lanka, Bútan, Mið-Afríkulýðveldið, Papúa Nýja-Gínea.
FIFA Series í Alsír: Alsír, Suður-Afríka, Bólivía, Andorra. FIFA Series í Aserbaídsjan: Aserbaídsjan, Mongólía, Búlgaría, Tansanía FIFA Series í Sádi-Arabíu A: Grænhöfðaeyjar, Kambódía, Miðbaugs-Gínea, Gvæjana. FIFA Series í Sádi-Arabíu B: Bermúda, Brúnei, Gínea, Vanúatú. FIFA Series í Srí Lanka: Srí Lanka, Bútan, Mið-Afríkulýðveldið, Papúa Nýja-Gínea.
FIFA Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Sjá meira