Birta tölvupósta frá Musk Samúel Karl Ólason skrifar 6. mars 2024 16:35 Sam Altman og Elon Musk AP Forsvarsmenn fyrirtækisins OpenAI segja auðjöfurinn Elon Musk hafa samþykkt að fyrirtækið sneri frá ætlunum um að starfa sem óhagnaðardrifið fyrirtæki. Því til stuðnings hafa áðurnefndir forsvarsmenn birt tölvupósta frá Musk, sem hefur höfðað mál gegn fyrirtækinu. Musk kom að stofnun OpenAI, fyrirtækisins sem framleiddi ChatGPT gervigreindina svokölluðu. Hann yfirgaf fyrirtækið þó á endanum og stofnaði sitt eigið gervigreindarfyrirtæki og í síðustu viku höfðaði hann mál gegn OpenAI. Hann heldur því fram að við stofnun fyrirtækisins hafi hann og aðrir forsvarsmenn þess samþykkt að það yrði ekki rekið með hagnað í huga. Þess í stað ætti það að starfa í þágu mannkyns. Hann krefst þess að dómstólar meini fólki og fyrirtækjum, eins og Microsoft, sem hefur fjárfest fyrir milljarða dala í OpenAI, að hagnast á tækninni sem fyrirtækið hefur þróað. Forsvarsmenn OpenAI segja miður að Musk, sem þeir hafi eitt sinn litið upp til, hafi höfðað mál gegn þeim. Hann hafi upprunalega hvatt þá til að miða hærra, síðan sagt þeim að þeir myndu aldrei ná markmiðum sínum. stofnað samkeppnisaðila og höfðað mál gegn þeim þegar þeir væru að byrja að ná markvissum árangri án hans. We are dedicated to the OpenAI mission and have pursued it every step of the way.We re sharing some facts about our relationship with Elon, and we intend to move to dismiss all of his claims.https://t.co/npC4P5pJE7— OpenAI (@OpenAI) March 6, 2024 Birtu pósta frá Musk Í yfirlýsingu frá yfirmönnum fyrirtækisins, Sam Atlman þar á meðal, segir að þeir og Musk hafi fljótt áttað sig á því að ekki væri hægt að reka fyrirtækið án hagnaðar, þar sem miklar tekjur þyrfti til að þróa gervigreind og fjármagna þann mikla tæknibúnað sem slík þróun þarf. Þar segir að upprunalega, þegar fyrirtækið var stofnað árið 2015, hafi Musk heitið OpenAI milljarði dala. Hann hafi þó aldrei lagt fyrirtækinu meira en 45 milljónir. Aðrir hafi varið níutíu milljónum en árið 2017 hafi þeir áttað sig á því að miklu meira fjármagn þurfti til að þróa gervigreind. Yfirmennirnir segja Musk hafa verið sammála því og lagt til að OpenAI yrði sameinað bílafyrirtækinu Tesla og vildi Musk fá vald yfir stjórn fyrirtækisins og verða forstjóri þess. Einn tölvupóstanna sem forsvarsmenn OpenAI birtu í gær. Þeir segjast ekki hafa viljað að einhver einn maður hefði fulla stjórn á félaginu og því hafi samkomulag ekki nást. Í kjölfarið hafi Musk slitið sig frá fyrirtækinu og lýst því yfir að hann ætlaði að stofna eigin gervigreindarfyrirtæki. Hann sagðist þá hlynntur því að breytingar yrðu gerðar á OpenAI svo það starfaði með hagnað að markmiði. Í tölvupósti sem hann sendi forsvarsmönnum fyrirtækisins í desember 2018 skrifaði Musk: „Nokkur hundruð milljónir verða ekki nóg. Þetta þurfa að vera milljarðar á ári strax eða þið getið gleymt þessu.“ Gervigreind Bandaríkin Tækni Tesla Tengdar fréttir Skýra hvað gervigreind megi nota: Hemmi Gunn í Áramótaskaupinu sýndi alþjóð möguleg áhrif Þingmaður Pírata hefur lagt fram frumvarp þar sem kveðið er á um hvað gervigreind má nota og hvað ekki. Innkoma gervigreindarútgáfu af Hemma Gunn í áramótaskaupinu flýtti fyrir útgáfu frumvarpsins. 25. febrúar 2024 15:40 Sora-tæknin gerir myndbönd af öllu mögulegu möguleg Myndband sem sýnir Hollywood-stjörnuna Will Smith borða spaghettí vakti athygli heimsbyggðarinnar í febrúar á síðasta ári. Myndbandið, sem var búið til af gervigreind, þótti bæði fyndið og óhugnanlegt. 25. febrúar 2024 10:30 OpenAI þróar hugbúnað sem býr til myndskeið eftir textalýsingu Gervigreindarfyrirtækið OpenAI hefur þróað hugbúnað sem getur búið til allt að mínútu langt myndskeið eftir textalýsingu. Búnaðurinn hefur verið opnaður útvöldum til að prufukeyra hann og kanna hvort hann stenst kröfur. 16. febrúar 2024 06:53 New York Times stefnir OpenAI og Microsoft Stjórnendur bandaríska dagblaðsins New York Times hafa höfðað mál gegn fyrirtækjunum OpenAI og Microsoft fyrir meintan þjófnað á höfundarréttarvörðu efni blaðsins. 27. desember 2023 16:01 Altman snýr aftur til OpenAI Sam Altman, einn stofnenda OpenAI, mun snúa aftur í forstjórastólinn aðeins dögum eftir að stjórn fyrirtækisins lét hann fjúka. Ákvörðunin um að láta Altman fara var harðlega mótmælt og niðurstaðan sú að stjórnarmeðlimum verður skipt út fyrir nýja. 22. nóvember 2023 07:56 Hraðar og óvæntar vendingar hjá stærsta gervigreindarfyrirtækinu Microsoft hefur ráðið tvo stofnendur fyrirtækisins OpenAI til að leiða nýtt rannsóknarteymi á sviði gervigreindar, nokkrum dögum eftir að stjórn OpenAI rak annan þeirra og hinn sagði upp í mótmælaskyni. OpenAI er fyrirtækið á bakvið Chat GPT gervigreindina vinsælu. 20. nóvember 2023 10:37 Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Musk kom að stofnun OpenAI, fyrirtækisins sem framleiddi ChatGPT gervigreindina svokölluðu. Hann yfirgaf fyrirtækið þó á endanum og stofnaði sitt eigið gervigreindarfyrirtæki og í síðustu viku höfðaði hann mál gegn OpenAI. Hann heldur því fram að við stofnun fyrirtækisins hafi hann og aðrir forsvarsmenn þess samþykkt að það yrði ekki rekið með hagnað í huga. Þess í stað ætti það að starfa í þágu mannkyns. Hann krefst þess að dómstólar meini fólki og fyrirtækjum, eins og Microsoft, sem hefur fjárfest fyrir milljarða dala í OpenAI, að hagnast á tækninni sem fyrirtækið hefur þróað. Forsvarsmenn OpenAI segja miður að Musk, sem þeir hafi eitt sinn litið upp til, hafi höfðað mál gegn þeim. Hann hafi upprunalega hvatt þá til að miða hærra, síðan sagt þeim að þeir myndu aldrei ná markmiðum sínum. stofnað samkeppnisaðila og höfðað mál gegn þeim þegar þeir væru að byrja að ná markvissum árangri án hans. We are dedicated to the OpenAI mission and have pursued it every step of the way.We re sharing some facts about our relationship with Elon, and we intend to move to dismiss all of his claims.https://t.co/npC4P5pJE7— OpenAI (@OpenAI) March 6, 2024 Birtu pósta frá Musk Í yfirlýsingu frá yfirmönnum fyrirtækisins, Sam Atlman þar á meðal, segir að þeir og Musk hafi fljótt áttað sig á því að ekki væri hægt að reka fyrirtækið án hagnaðar, þar sem miklar tekjur þyrfti til að þróa gervigreind og fjármagna þann mikla tæknibúnað sem slík þróun þarf. Þar segir að upprunalega, þegar fyrirtækið var stofnað árið 2015, hafi Musk heitið OpenAI milljarði dala. Hann hafi þó aldrei lagt fyrirtækinu meira en 45 milljónir. Aðrir hafi varið níutíu milljónum en árið 2017 hafi þeir áttað sig á því að miklu meira fjármagn þurfti til að þróa gervigreind. Yfirmennirnir segja Musk hafa verið sammála því og lagt til að OpenAI yrði sameinað bílafyrirtækinu Tesla og vildi Musk fá vald yfir stjórn fyrirtækisins og verða forstjóri þess. Einn tölvupóstanna sem forsvarsmenn OpenAI birtu í gær. Þeir segjast ekki hafa viljað að einhver einn maður hefði fulla stjórn á félaginu og því hafi samkomulag ekki nást. Í kjölfarið hafi Musk slitið sig frá fyrirtækinu og lýst því yfir að hann ætlaði að stofna eigin gervigreindarfyrirtæki. Hann sagðist þá hlynntur því að breytingar yrðu gerðar á OpenAI svo það starfaði með hagnað að markmiði. Í tölvupósti sem hann sendi forsvarsmönnum fyrirtækisins í desember 2018 skrifaði Musk: „Nokkur hundruð milljónir verða ekki nóg. Þetta þurfa að vera milljarðar á ári strax eða þið getið gleymt þessu.“
Gervigreind Bandaríkin Tækni Tesla Tengdar fréttir Skýra hvað gervigreind megi nota: Hemmi Gunn í Áramótaskaupinu sýndi alþjóð möguleg áhrif Þingmaður Pírata hefur lagt fram frumvarp þar sem kveðið er á um hvað gervigreind má nota og hvað ekki. Innkoma gervigreindarútgáfu af Hemma Gunn í áramótaskaupinu flýtti fyrir útgáfu frumvarpsins. 25. febrúar 2024 15:40 Sora-tæknin gerir myndbönd af öllu mögulegu möguleg Myndband sem sýnir Hollywood-stjörnuna Will Smith borða spaghettí vakti athygli heimsbyggðarinnar í febrúar á síðasta ári. Myndbandið, sem var búið til af gervigreind, þótti bæði fyndið og óhugnanlegt. 25. febrúar 2024 10:30 OpenAI þróar hugbúnað sem býr til myndskeið eftir textalýsingu Gervigreindarfyrirtækið OpenAI hefur þróað hugbúnað sem getur búið til allt að mínútu langt myndskeið eftir textalýsingu. Búnaðurinn hefur verið opnaður útvöldum til að prufukeyra hann og kanna hvort hann stenst kröfur. 16. febrúar 2024 06:53 New York Times stefnir OpenAI og Microsoft Stjórnendur bandaríska dagblaðsins New York Times hafa höfðað mál gegn fyrirtækjunum OpenAI og Microsoft fyrir meintan þjófnað á höfundarréttarvörðu efni blaðsins. 27. desember 2023 16:01 Altman snýr aftur til OpenAI Sam Altman, einn stofnenda OpenAI, mun snúa aftur í forstjórastólinn aðeins dögum eftir að stjórn fyrirtækisins lét hann fjúka. Ákvörðunin um að láta Altman fara var harðlega mótmælt og niðurstaðan sú að stjórnarmeðlimum verður skipt út fyrir nýja. 22. nóvember 2023 07:56 Hraðar og óvæntar vendingar hjá stærsta gervigreindarfyrirtækinu Microsoft hefur ráðið tvo stofnendur fyrirtækisins OpenAI til að leiða nýtt rannsóknarteymi á sviði gervigreindar, nokkrum dögum eftir að stjórn OpenAI rak annan þeirra og hinn sagði upp í mótmælaskyni. OpenAI er fyrirtækið á bakvið Chat GPT gervigreindina vinsælu. 20. nóvember 2023 10:37 Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Skýra hvað gervigreind megi nota: Hemmi Gunn í Áramótaskaupinu sýndi alþjóð möguleg áhrif Þingmaður Pírata hefur lagt fram frumvarp þar sem kveðið er á um hvað gervigreind má nota og hvað ekki. Innkoma gervigreindarútgáfu af Hemma Gunn í áramótaskaupinu flýtti fyrir útgáfu frumvarpsins. 25. febrúar 2024 15:40
Sora-tæknin gerir myndbönd af öllu mögulegu möguleg Myndband sem sýnir Hollywood-stjörnuna Will Smith borða spaghettí vakti athygli heimsbyggðarinnar í febrúar á síðasta ári. Myndbandið, sem var búið til af gervigreind, þótti bæði fyndið og óhugnanlegt. 25. febrúar 2024 10:30
OpenAI þróar hugbúnað sem býr til myndskeið eftir textalýsingu Gervigreindarfyrirtækið OpenAI hefur þróað hugbúnað sem getur búið til allt að mínútu langt myndskeið eftir textalýsingu. Búnaðurinn hefur verið opnaður útvöldum til að prufukeyra hann og kanna hvort hann stenst kröfur. 16. febrúar 2024 06:53
New York Times stefnir OpenAI og Microsoft Stjórnendur bandaríska dagblaðsins New York Times hafa höfðað mál gegn fyrirtækjunum OpenAI og Microsoft fyrir meintan þjófnað á höfundarréttarvörðu efni blaðsins. 27. desember 2023 16:01
Altman snýr aftur til OpenAI Sam Altman, einn stofnenda OpenAI, mun snúa aftur í forstjórastólinn aðeins dögum eftir að stjórn fyrirtækisins lét hann fjúka. Ákvörðunin um að láta Altman fara var harðlega mótmælt og niðurstaðan sú að stjórnarmeðlimum verður skipt út fyrir nýja. 22. nóvember 2023 07:56
Hraðar og óvæntar vendingar hjá stærsta gervigreindarfyrirtækinu Microsoft hefur ráðið tvo stofnendur fyrirtækisins OpenAI til að leiða nýtt rannsóknarteymi á sviði gervigreindar, nokkrum dögum eftir að stjórn OpenAI rak annan þeirra og hinn sagði upp í mótmælaskyni. OpenAI er fyrirtækið á bakvið Chat GPT gervigreindina vinsælu. 20. nóvember 2023 10:37