Fimm ára bann fyrir að þvinga íþróttakonu til að yfirgefa ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2024 09:31 Krystsina Tsimanouskaya óttaðist um öryggi sitt og fékk hæli í Póllandi. Hún keppir ekki lengur fyrir Hvíta-Rússland heldur fyrir Pólland. Getty/Attila Husejnow Hvít-rússneski frjálsíþróttaþjálfarinn Jurij Moisevich má ekki koma nálægt íþróttinni næstu fimm árin. Ástæðan er að hann var uppvís að því að þvinga íþróttakonuna Krystsina Tsimanouskaya til að yfirgefa Ólympíuleikana í Tókýó 2021. „Framkoma Jurij Moisevich í Tókýó var klár misbeiting valds og hann sýndi íþróttakonunni með þessu mikla vanvirðingu,“ sagði í yfirlýsingu AIU, Athletics Integrity Unit. SVT segir frá. Moisevich var þarna yfirþjálfari frjálsíþróttalandsliðs Hvíta-Rússlands. Ex-Belarus Olympic coach Yuri Moisevich has been banned for five years after a tribunal over his actions at the Tokyo Olympics, where sprinter Krystsina Tsimanouskaya feared for her safety when he attempted to force her return to Belarus.Read it here https://t.co/a7ZUjpXoDj— Her Sport (@HerSportDotIE) March 2, 2024 Atvikið var stórt fréttamál á meðan leikunum stóð og úr varð mikið pólitískt mál þar sem að komu Alþjóða Ólympíunefndin, Japan, Pólland og Hvíta-Rússland. Tsimanouskaya hafði sett spurningarmerki við það af hverju hún átti að hlaupa einn sprettinn í 4 x 400 metra boðhlaupi, eitthvað sem hún hafði aldrei gert áður á ferlinum. Forráðamenn hvít-rússneska Ólympíuliðsins ákváðu þá að reka hana af leikunum og þvinga hana til að fara aftur heim til Hvíta-Rússlands. Moisevich var annar þeirra sem fylgdi henni út á flugvöll. Moisevich er refsað fyrir að ljúga um ástæðurnar ferðalagsins á flugvellinum og hinn 62 ára gamli Moisevich verður nú í banni til febrúar 2029. Tsimanouskaya sagðist hafa óttast um öryggi sitt við heimkonuna. Hún leitaði sér hjálpar á flugvellinum og sótti síðan um hæli í Póllandi. Þar býr hún nú og keppir fyrir Pólland. Tsimanouskaya hefur sett stefnuna á það að keppa fyrir Pólland í bæði 100 og 200 metra hlaupi á ÓL í París í sumar. 3 years ago, Krystsina Tsimanouskaya's rights were violated by the #Lukashenko regime s officials at the #TokyoOlympics. Today the @WorldAthletics Disciplinary Tribunal banned Yury Moisevich, former coach of the Belarusian athletics team, from the athletics for 5 years.I express pic.twitter.com/KV2XtprJNL— Pavel Latushka (@PavelLatushka) February 27, 2024 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Valur tímabundið á toppinn Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Fullkominn bikardagur KA „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Einar Árni verður íþróttastjóri Njarðvíkur Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum KA vann bikarinn í tíunda sinn: Brostum og vissum að það færi í taugarnar á þeim Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Baldvin færðist aftur í níunda sæti og missti af úrslitum Erna Sóley sextánda á EM Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Dagskráin: NBA, enska b-deildin, þýskt Íslendingalið og Lengjubikar kvenna Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sjá meira
Ástæðan er að hann var uppvís að því að þvinga íþróttakonuna Krystsina Tsimanouskaya til að yfirgefa Ólympíuleikana í Tókýó 2021. „Framkoma Jurij Moisevich í Tókýó var klár misbeiting valds og hann sýndi íþróttakonunni með þessu mikla vanvirðingu,“ sagði í yfirlýsingu AIU, Athletics Integrity Unit. SVT segir frá. Moisevich var þarna yfirþjálfari frjálsíþróttalandsliðs Hvíta-Rússlands. Ex-Belarus Olympic coach Yuri Moisevich has been banned for five years after a tribunal over his actions at the Tokyo Olympics, where sprinter Krystsina Tsimanouskaya feared for her safety when he attempted to force her return to Belarus.Read it here https://t.co/a7ZUjpXoDj— Her Sport (@HerSportDotIE) March 2, 2024 Atvikið var stórt fréttamál á meðan leikunum stóð og úr varð mikið pólitískt mál þar sem að komu Alþjóða Ólympíunefndin, Japan, Pólland og Hvíta-Rússland. Tsimanouskaya hafði sett spurningarmerki við það af hverju hún átti að hlaupa einn sprettinn í 4 x 400 metra boðhlaupi, eitthvað sem hún hafði aldrei gert áður á ferlinum. Forráðamenn hvít-rússneska Ólympíuliðsins ákváðu þá að reka hana af leikunum og þvinga hana til að fara aftur heim til Hvíta-Rússlands. Moisevich var annar þeirra sem fylgdi henni út á flugvöll. Moisevich er refsað fyrir að ljúga um ástæðurnar ferðalagsins á flugvellinum og hinn 62 ára gamli Moisevich verður nú í banni til febrúar 2029. Tsimanouskaya sagðist hafa óttast um öryggi sitt við heimkonuna. Hún leitaði sér hjálpar á flugvellinum og sótti síðan um hæli í Póllandi. Þar býr hún nú og keppir fyrir Pólland. Tsimanouskaya hefur sett stefnuna á það að keppa fyrir Pólland í bæði 100 og 200 metra hlaupi á ÓL í París í sumar. 3 years ago, Krystsina Tsimanouskaya's rights were violated by the #Lukashenko regime s officials at the #TokyoOlympics. Today the @WorldAthletics Disciplinary Tribunal banned Yury Moisevich, former coach of the Belarusian athletics team, from the athletics for 5 years.I express pic.twitter.com/KV2XtprJNL— Pavel Latushka (@PavelLatushka) February 27, 2024
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Valur tímabundið á toppinn Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Fullkominn bikardagur KA „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Einar Árni verður íþróttastjóri Njarðvíkur Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum KA vann bikarinn í tíunda sinn: Brostum og vissum að það færi í taugarnar á þeim Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Baldvin færðist aftur í níunda sæti og missti af úrslitum Erna Sóley sextánda á EM Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Dagskráin: NBA, enska b-deildin, þýskt Íslendingalið og Lengjubikar kvenna Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sjá meira