Tommi Steindórs vorkenndi Dagnýju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2024 06:31 Dagný Brynjarsdóttir leiðir hér West Ham liðið út sem fyrirliði en með henni er sonurinn Brynjar Atli. Getty/Henry Browne Besti vinur Dagnýjar Brynjarsdóttur í æsku var sjónvarps- og útvarpsmaðurinn Tómas Steindórsson og hann er í viðtali í nýju heimildarmyndinni um íslensku landsliðskonuna. Enska fótboltafélagið West Ham hefur framleitt heimildarmyndina „Ómarsson“ sem er um meðgöngu íslensku landsliðskonunnar Dagnýjar Brynjarsdóttur, sem í síðasta mánuði eignaðist sinn annan son. West Ham gerir að sjálfsögðu mikið úr því að Dagný var mikil West Ham kona í æsku og Tómas Steindórsson og faðir hans áttu nú örugglega talsverðan þátt í því þegar þau ólust upp á Hellu. West Ham sýndi stutt brot úr myndinni og þar eru Tómas og þjálfarinn Gunnar Rafn Borgþórsson í aðalhlutverki. „Faðir minn var eins og ég og efaðist alltaf um það að Dagný ætlaði að styðja West Ham. Við þurfum fleiri West Ham stuðningsmenn hér á Hellu sagði hann og það verður að vera Dagný,“ sagði Tómas. „Ég vorkenndi alltaf Dagný því ég ætlaði alltaf að spila fyrir West Ham en West Ham var ekki með kvennalið. Síðan fékk hún tækifæri til að spila fyrir West Ham og ég trúði því varla að hún væri að fara að spila fyrir West Ham,“ sagði Tómas. „Ég hef alltaf verið stoltur stuðningsmaður West Ham en þegar hún skrifaði undir þar þá var þetta á allt öðru stigi. Ég sagði öllum frá því að besti vinur minn væri að skrifa undir hjá West Ham,“ sagði Tómas. „Ég hafði auðvitað séð myndirnar af henni í West Ham treyjunni því hún er sannur stuðningsmaður West Ham liðsins. Ég er virkilega ánægður með það að hún hafi fengið þetta tækifæri og hafi stokkið á það,“ sagði Gunnar Rafn Borgþórsson sem var einnig í viðtali. Hér fyrir neðan má sjá brotið úr heimildarmyndinni. I told everybody that my best friend is signing for West Ham! An exclusive clip from Ómarsson - showcasing the journey of a lifelong fan not only playing for, but captaining the team that she loves. The documentary lands on our YouTube channel this Friday (8 March), 12pm pic.twitter.com/8d9kUCTqDy— West Ham United Women (@westhamwomen) March 7, 2024 Enski boltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Enska fótboltafélagið West Ham hefur framleitt heimildarmyndina „Ómarsson“ sem er um meðgöngu íslensku landsliðskonunnar Dagnýjar Brynjarsdóttur, sem í síðasta mánuði eignaðist sinn annan son. West Ham gerir að sjálfsögðu mikið úr því að Dagný var mikil West Ham kona í æsku og Tómas Steindórsson og faðir hans áttu nú örugglega talsverðan þátt í því þegar þau ólust upp á Hellu. West Ham sýndi stutt brot úr myndinni og þar eru Tómas og þjálfarinn Gunnar Rafn Borgþórsson í aðalhlutverki. „Faðir minn var eins og ég og efaðist alltaf um það að Dagný ætlaði að styðja West Ham. Við þurfum fleiri West Ham stuðningsmenn hér á Hellu sagði hann og það verður að vera Dagný,“ sagði Tómas. „Ég vorkenndi alltaf Dagný því ég ætlaði alltaf að spila fyrir West Ham en West Ham var ekki með kvennalið. Síðan fékk hún tækifæri til að spila fyrir West Ham og ég trúði því varla að hún væri að fara að spila fyrir West Ham,“ sagði Tómas. „Ég hef alltaf verið stoltur stuðningsmaður West Ham en þegar hún skrifaði undir þar þá var þetta á allt öðru stigi. Ég sagði öllum frá því að besti vinur minn væri að skrifa undir hjá West Ham,“ sagði Tómas. „Ég hafði auðvitað séð myndirnar af henni í West Ham treyjunni því hún er sannur stuðningsmaður West Ham liðsins. Ég er virkilega ánægður með það að hún hafi fengið þetta tækifæri og hafi stokkið á það,“ sagði Gunnar Rafn Borgþórsson sem var einnig í viðtali. Hér fyrir neðan má sjá brotið úr heimildarmyndinni. I told everybody that my best friend is signing for West Ham! An exclusive clip from Ómarsson - showcasing the journey of a lifelong fan not only playing for, but captaining the team that she loves. The documentary lands on our YouTube channel this Friday (8 March), 12pm pic.twitter.com/8d9kUCTqDy— West Ham United Women (@westhamwomen) March 7, 2024
Enski boltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira