Myndaveisla: Söfnuðu hátt í milljón fyrir UN Women á Íslandi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. mars 2024 10:03 Grace Achieng frá Gracelandic og Snædís Ögn Flosadóttir frá Arion banka voru meðal þeirra sem lögðu söfnuninni lið. Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) stóð fyrir góðgerðaruppboði í Gallerí Fold síðastliðinn föstudag til styrktar UN Women á Íslandi. Dagurinn var alþjóðlegur baráttudagur kvenna og stóð FKA fyrir uppboðinu undir nafninu „Fjárfestum í konum“ sem var einmitt tilefnið þar sem ágóðinn rennur óskiptur til verkefna UN Women á heimsvísu. Fram kemur í tilkynningu frá hópnum að jákvæðni, hlátur og sameiginlegur tilgangur hafi einkennt kvöldið. Safnast hafi tæplega níu hundruð þúsund krónur. Framlagið muni styðja mikilvægt starf UN Women á heimsvísu við að efla jafnrétti kynjanna. Ekki þykir vanþörf á þar sem áætlað er að þrjú hundruð ár séu í að raunverulegt jafnrétti náist, haldi þróunin áfram á sama hraða og nú. Kynnir kvöldsins, Svanlaug Jóhannsdóttir, hvatti öll viðstödd til að opna veskin með góðum húmor og uppboðshaldarinn Jóhann Hansen sá um sjálft uppboðið. „Það var hvetjandi að sjá svona margar konur koma saman til að styðja hverja aðra, hafa gaman en í senn hafa góð áhrif á samfélagið. Þessi viðburður hefði ekki orðið nema með rausnarlegum gjöfum frá Gallerí Fold, Arion banka, Coca Cola og öllu því frábæru listafólki sem gáfu verkin sín,“ sagði Kristjana Thors Brynjólfsdóttir frá Alþjóðanefnd FKA. Spenntir gestir á uppboðinu, þau Adolf Andersen og Anna María Þorvaldsdóttir. Gestir fylgdust með af athygli. Kristjana Thors Brynjólfsdóttir og Lilja Ósk Diðriksdóttir. Þær eru í Alþjóðanefnd FKA. Stemningin var góð og bros á vörum flestra. Valeria Bulatova og Sara McMahon frá UN Women á Íslandi. Dóra Eyland og Helga Steinþórsdóttir eru í stjórn FKA. Lauren Walton skartgripahönnuður kynnir skartgripinn Kóróna Íslands. Christine Gísladóttir og Jóna Þorvaldsdóttir listljósmyndarar voru með verk í uppboðinu. Lauren Walton skartgripahönnuður og Michelle Bird listakona í góðum félagsskap. Þær gáfu verk í uppboðinu. Svanlaug Jóhannsdóttir kynnir kvöldsins og Jóhann Hanses kynna verkin. Jóna Þorvaldsdóttir listljósmyndari kynnir verkið sitt Kvennadalshnúkur. Helga Björnsson hönnuður með vinkonu. Þorgerður Ólafsdóttir vegankokkur, Helena Kristín Brynjólfsdóttir frá Arion banka og Helga Birna Brynjólfsdóttir frá Sýn. Það var gleði í lofti á viðburðinum. Jóhann Hansen uppboðshaldari frá Gallerí Fold. Veronika Guls sýnir kjól frá Gracelandic. Atvinnurekendur Samkvæmislífið Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá hópnum að jákvæðni, hlátur og sameiginlegur tilgangur hafi einkennt kvöldið. Safnast hafi tæplega níu hundruð þúsund krónur. Framlagið muni styðja mikilvægt starf UN Women á heimsvísu við að efla jafnrétti kynjanna. Ekki þykir vanþörf á þar sem áætlað er að þrjú hundruð ár séu í að raunverulegt jafnrétti náist, haldi þróunin áfram á sama hraða og nú. Kynnir kvöldsins, Svanlaug Jóhannsdóttir, hvatti öll viðstödd til að opna veskin með góðum húmor og uppboðshaldarinn Jóhann Hansen sá um sjálft uppboðið. „Það var hvetjandi að sjá svona margar konur koma saman til að styðja hverja aðra, hafa gaman en í senn hafa góð áhrif á samfélagið. Þessi viðburður hefði ekki orðið nema með rausnarlegum gjöfum frá Gallerí Fold, Arion banka, Coca Cola og öllu því frábæru listafólki sem gáfu verkin sín,“ sagði Kristjana Thors Brynjólfsdóttir frá Alþjóðanefnd FKA. Spenntir gestir á uppboðinu, þau Adolf Andersen og Anna María Þorvaldsdóttir. Gestir fylgdust með af athygli. Kristjana Thors Brynjólfsdóttir og Lilja Ósk Diðriksdóttir. Þær eru í Alþjóðanefnd FKA. Stemningin var góð og bros á vörum flestra. Valeria Bulatova og Sara McMahon frá UN Women á Íslandi. Dóra Eyland og Helga Steinþórsdóttir eru í stjórn FKA. Lauren Walton skartgripahönnuður kynnir skartgripinn Kóróna Íslands. Christine Gísladóttir og Jóna Þorvaldsdóttir listljósmyndarar voru með verk í uppboðinu. Lauren Walton skartgripahönnuður og Michelle Bird listakona í góðum félagsskap. Þær gáfu verk í uppboðinu. Svanlaug Jóhannsdóttir kynnir kvöldsins og Jóhann Hanses kynna verkin. Jóna Þorvaldsdóttir listljósmyndari kynnir verkið sitt Kvennadalshnúkur. Helga Björnsson hönnuður með vinkonu. Þorgerður Ólafsdóttir vegankokkur, Helena Kristín Brynjólfsdóttir frá Arion banka og Helga Birna Brynjólfsdóttir frá Sýn. Það var gleði í lofti á viðburðinum. Jóhann Hansen uppboðshaldari frá Gallerí Fold. Veronika Guls sýnir kjól frá Gracelandic.
Atvinnurekendur Samkvæmislífið Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira