Vöruð við því strax í upphafi að hún ætti ekki séns Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. mars 2024 14:23 Þóra Arnórsdóttir, fyrrverandi forsetaframbjóðandi. Þóra Arnórsdóttir segist aldrei hafa gert ráð fyrir að ná kjöri sem forseti Íslands í kosningunum 2012, þar sem hún bauð sig fram á móti Ólafi Ragnari Grímssyni, sitjandi forseta. Þóra ræddi hæðir og lægðir forsetaframboðs í Íslandi í dag í fyrradag. Þóra, sem starfar nú sem samskiptastjóri Landsvirkjunar, á langan feril að baki í fjölmiðlum og starfaði á Ríkisútvarpinu þegar hún bauð sig fram til forseta vorið 2012. Auk hennar og Ólafs Ragnars voru fjórir í framboði en Þóra var frambjóðandinn sem veitti Ólafi Ragnari hvað harðasta samkeppni. Hann fékk tæp 53 prósent atkvæða í kosningunum en hún 33 prósent. Þóra segist ekki sjá eftir neinu varðandi framboðið. „Ég gat ekki gert sjálfri mér það að vera stöðugt að hugsa um eitthvað sem ég sæi eftir og það var mér mikið kappsmál að fara aldrei fram úr mér að því leyti,“ segir Þóra. „Auðvitað naut ég þess líka að það var fólk sem vildi bara alls ekki kjósa sitjandi forseta og studdi þar með þann kandídat sem var líklegastur til að velgja honum undir uggum.“ Þannig að það er að heyra að það hafi ekki verið mikið högg fyrir þig að tapa? „Nei, ég gerði aldrei ráð fyrir því að vinna. Og mér var alveg sagt það í upphafi af fólki sem þekkti til hans [Ólafs Ragnars] að hann myndi aldrei láta það gerast. Enda gerðist það ekki.“ Brot úr viðtalinu við Þóru má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan. Áskrifendur geta horft á þáttinn í heild, þar sem einnig er rætt við Andrés Jónsson almannatengil, á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Ísland í dag Tengdar fréttir Mögulegir frambjóðendur komnir í samband við almannatengla Almannatengill telur alls ekki útilokað að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bjóði sig fram til embættis forseta í komandi kosningum. Þá hefur hann heyrt af þreifingum víða; mögulegir frambjóðendur séu byrjaðir að setja sig í samband við kollega í almannatengslum. 13. mars 2024 10:53 Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Þóra, sem starfar nú sem samskiptastjóri Landsvirkjunar, á langan feril að baki í fjölmiðlum og starfaði á Ríkisútvarpinu þegar hún bauð sig fram til forseta vorið 2012. Auk hennar og Ólafs Ragnars voru fjórir í framboði en Þóra var frambjóðandinn sem veitti Ólafi Ragnari hvað harðasta samkeppni. Hann fékk tæp 53 prósent atkvæða í kosningunum en hún 33 prósent. Þóra segist ekki sjá eftir neinu varðandi framboðið. „Ég gat ekki gert sjálfri mér það að vera stöðugt að hugsa um eitthvað sem ég sæi eftir og það var mér mikið kappsmál að fara aldrei fram úr mér að því leyti,“ segir Þóra. „Auðvitað naut ég þess líka að það var fólk sem vildi bara alls ekki kjósa sitjandi forseta og studdi þar með þann kandídat sem var líklegastur til að velgja honum undir uggum.“ Þannig að það er að heyra að það hafi ekki verið mikið högg fyrir þig að tapa? „Nei, ég gerði aldrei ráð fyrir því að vinna. Og mér var alveg sagt það í upphafi af fólki sem þekkti til hans [Ólafs Ragnars] að hann myndi aldrei láta það gerast. Enda gerðist það ekki.“ Brot úr viðtalinu við Þóru má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan. Áskrifendur geta horft á þáttinn í heild, þar sem einnig er rætt við Andrés Jónsson almannatengil, á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2.
Forseti Íslands Forsetakosningar 2024 Ísland í dag Tengdar fréttir Mögulegir frambjóðendur komnir í samband við almannatengla Almannatengill telur alls ekki útilokað að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bjóði sig fram til embættis forseta í komandi kosningum. Þá hefur hann heyrt af þreifingum víða; mögulegir frambjóðendur séu byrjaðir að setja sig í samband við kollega í almannatengslum. 13. mars 2024 10:53 Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Mögulegir frambjóðendur komnir í samband við almannatengla Almannatengill telur alls ekki útilokað að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bjóði sig fram til embættis forseta í komandi kosningum. Þá hefur hann heyrt af þreifingum víða; mögulegir frambjóðendur séu byrjaðir að setja sig í samband við kollega í almannatengslum. 13. mars 2024 10:53